Húsverndarstofa

Húsverndarstofan, sem starfrækt er á Árbæjarsafni, er opin alla miðvikudaga á milli kl. 15 og 17. Veitt er símaráðgjöf á sama tíma í síma 411 6333.

 


Í júlí verður lokað vegna sumarleyfa og einnig 2. ágúst, Á meðan er hægt að beina erindum á netföngin postur@minjastofnun.is eða  minjavarsla@reykjavik.is.Allir hjartanlega velkomnir sem þurfa ráðgjöf sérfræðinga  um viðhald og viðgerðir eldri húsa.

Sjá meira um Húsverndarstofu hér