Gagnasafn

Í gagnasafni Minjastofnunar eru m.a. upplýsingar um þau rit sem stofnunin hefur gefið út ein eða í samstarfi við aðra.

Auk þess má finna hér ýmis önnur gögn sem að gagni mega koma. Ætlunin er að stækka gagnasafnið smátt og smátt og gott væri að fá ábendingar um það sem hér ætti að vera.