Áhugavert efni


Hér er haldið til haga ýmsu áhugaverðu efni sem tengist viðfangsefnum Minjastofnunar Íslands.

Internet Archaeology - rafrænt tímarit um fornleifafræði

Fundur um verndarsvæði í byggð, haldinn á Hótel Sögu 17. október 2016:


Arne Høi. 2015. "Listed buildings in Denmark". Glærur fyrir fyrirlestur á ársfundi Minjastofnunar Íslands 4. desember 2015.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2013. „Ný lög um minjavernd - hugleiðingar um breytt umhverfi minjaverndar." Árbók hins íslenzka fornleifafélags 2012, bls. 181-196.

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Viðhorf og væntingar sveitarstjórnarmanna til minjavörslu.  Erindi haldið á morgunverðarfundi Minjastofnunar Íslands á Hótel Sögu 28. nóvember 2013.

Deborah Lamb Director of National Advice and Information hjá English Heritage. Verndarsvæði í byggð á Englandi (Conservation Areas).  Erindi haldið á morgunverðarfundi Minjastofnunar Íslands á Hótel Sögu 28. nóvember 2013.

Kristín Huld Sigurðardóttir. Áherslur og framtíðarsýn Minjastofnunar Íslands næstu árin. Erindi haldið á morgunverðarfundi Minjastofnunar Íslands á Hótel Sögu 28. nóvember 2013.

Upptökur af ráðstefnunni Strandminjar í hættu – lífróður, sem haldin var Minjastofnun Íslands og áhugafólki um minjar í hættu 18. apríl 2015:

1/7: Opnun ráðstefnunnar – Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra
https://vimeo.com/126057171

2/7: Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur – Sjór nemur land: eyðing fornleifa við sjávarsíðuna
https://vimeo.com/126057172

3/7: Þór Hjaltalín, minjavörður Norðurlands vestra – Eyðing strandminja: hver er staðan og hvað er til ráða?
https://vimeo.com/126062290

4/7: Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur – Verstöðvar og verskálaminjar á Austfjörðum
https://vimeo.com/126062291

5/7: Egill Ibsen, Fornminjafélagi Súgandafjarðar – Kaldur veruleikinn í myndum
https://vimeo.com/126064960

6/7: Tom Dawson, fornleifafræðingur og framkvæmdastjóri SCAPE í Skotlandi - The Scotland's Coastal Heritage at Risk Project
https://www.youtube.com/watch?v=l-0gbrd12NQ

7/7: Umræður þátttakenda undir stjórn Eyþórs Eðvarðssonar – Hvað svo?
https://www.youtube.com/watch?v=-6INSZGdKBc

Upptökur frá árlegum umhverfisdegi Skipulagsstofnunar, sem haldinn var 9. júní 2016.