Átaksverkefni í minjavernd

Til átaksverkefna í minjavernd teljast m.a. strandminjaverkefni Minjastofnunar og verndaraðgerðir og uppbygging á minjastöðum sem ferðamenn sækja heim.

Upplýsingar um verkefnin má finna undir síðunum hér til hliðar: Strandminjar og Ferðamannastaðir.