Yfirlit yfir fornleifarannsóknir

Hér má finna yfirlit yfir þær fornleifarannsóknir sem farið hafa fram síðustu ár og hafa haft jarðrask í för með sér, þ.e. þær rannsóknir sem fengið hafa leyfi Minjastofnunar Íslands sbr. reglur um veitingu leyfa nr. 339/2013.


Yfirlit eftir árum:

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2014