Nefndarmenn

Skipun fornminjanefndar 2013 til 2016:

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði fornminjanefnd frá 2013 til 31. desember 2016 samkvæmt lögum um menningarminjar nr. 80/2012 sem tóku gildi 1. janúar 2013:

Þórhallur Þráinsson formaður, skipaður án tilnefningar

Sandra Sif Einarsdóttir varaformaður, tilnefnd af Félögum fornleifafræðinga

Halldóra Ásgeirsdóttir tilnefnd af Félagi norrænna forvarða

Steinunn S. Jakobsdóttir tilnefnd af Rannís

Kristín Þórðardóttir tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

 Varamenn eru:

Eiríkur Stephensen tilnefndur af Rannís

Guðmundur Hálfdánarson skipaður án tilnefningar

 tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Guðmundur Ólafsson tilnefndur af Félögum fornleifafræðinga

Þórdís Anna Baldursdóttir tilnefnd af Félagi norrænna forvarða