2013

Úthlutað hefur verið úr fornminjasjóði fyrir árið 2013. Alls bárust 90 umsóknir og hlutu eftirfarandi 29 verkefni styrk að þessu sinni.

Endanlegur listi með upplýsingum um styrkþega og verkefni.

Skýrsla um úthlutun 2013.


Kirkjugarðurinn á Hofstöðum í Mývatnssveit. Uppgröftur. 3.500.000
Úrvinnsla fornleifarannsókna í Skálholti 3.000.000
Skagfirska kirkjurannsóknin. Uppgröftur á Stóru Seylu 3.000.000
Greining á fornDNA úr hrossbeinum    800.000
Fornleifaskráning í fyrirhuguðum þjóðgarði á Látrabjargi 2.000.000
Aðalbjörg RE 55 - fyrsti verkhluti 1.000.000
Verslun í aðdraganda einokunar. Neðansjávarrannsókn.    700.000
Gufuskálar, fornleifaskráning    800.000
Vogur. Landnámsbýli í Höfnum, Reykjanesbæ. Uppgröftur og úrvinnsla  2.000.000
Kumlateigur á Ingiríðarstöðum í Þegjandadal. Uppgröftur  2.000.000
Samspil manns og þorsks. Uppgröftur og sýnataka    800.000
Úrvinnsla Sveigakotsrannsókna  1.900.000
Þróun og gerð kennsluefnis um fornleifafræði fyrir grunnskóla      700.000
Tölvufærsla og rannsókn á Herforingjaráðskortagönguleiðum        35.000
Kuml og hestar 1.000.000
Strandminjar í hættu við Skagafjörð. Fornleifaskráning.    500.000
Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Uppgröftur 1.500.000
Uppruni og þróun íslenska kvarnarsteinsins    600.000
Rannsókn á forngripum frá Svalbarð og Hjálmarvík í Þistilfirði 1.500.000
Hólavallakirkjugarður leiði N 5252. Viðgerð minningarmarks    300.000
Báturinn frá Kálfatjörn. Viðhald.    400.000
Fornleifaskráning í Þjóðgarðinum á Þingvöllum    750.000
Kirkjugrunnur Krýsuvíkurkirkju. Uppgröftur    400.000
Siglunes - Eyfirsk verstöð á barmi eyðileggingar. Björgunaruppgröftur 1.000.000
Úrvinnsla fornleifarannsókna á Útskálum, Garði    500.000
Hringsdalur í Arnarfirði. Úrvinnsla uppgraftar    700.000
Úrvinnsla fornleifarannsókna á miðaldakaupstaðnum á Gásum 2001-2006. Lokaáfangi 1.000.000
 Miðlun og minjar í Skaftafelli  800.000
Jarðfundnir gripir frá Hólum í Hjaltadal    700.000