COVID-19

Vegna þess heimsfaraldur sem nú geisar, COVID-19 sýkingarinnar, hefur Minjastofnun Íslands útbúið viðbragðsáætlun með leiðbeiningum fyrir starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar. 

Hér má finna viðbragðsáætlun Minjastofnunar Íslands vegna COVID-19 faraldursins .


Júní 2020 - Tilkynning

Enn er takmarkaður aðgangur að skrifstofum Minjastofnunar vegna hættustigs almannavarna. Mælst er til þess að ekki sé komið á skrifstofur stofnunarinnar nema gera boð á undan sér.

Hægt er að ná sambandi við alla starfsmenn í gegnum tölvupóst og bein símanúmer. Lista yfir tölvupóstföng og bein númer má finna hér.