COVID-19

Vegna þess heimsfaraldur sem nú geisar, COVID-19 sýkingarinnar, hefur Minjastofnun Íslands útbúið viðbragðsáætlun með leiðbeiningum fyrir starfsfólk og starfsemi stofnunarinnar. 

Hér má finna viðbragðsáætlun Minjastofnunar Íslands vegna COVID-19 faraldursins .


16. mars 2020 - Tilkynning

Athugið að allar skrifstofur Minjastofnunar eru lokaðar öðrum en starfsmönnum vegna neyðarstigs almannavarna og samkomubanns. Flestir starfsmenn vinna að heiman og er hægt að ná í þá með því að senda tölvupóst eða hringja í bein símanúmer. Lista yfir tölvupóstföng og bein númer má finna hér.

Athugið að símsvörun í aðalnúmer stofnunarinnar 570-1300 er mjög stopul þessa dagana og því betra að hafa samband við einstaka starfsmenn beint eða senda tölvupóst á postur@minjastofnun.is