Fréttir


Fréttir: janúar 2019

Fyrirsagnalisti

14. jan. 2019 : Friðlýsing Víkurgarðs

Friðlýsingartillaga Minjastofnunar Íslands um leifar kirkju og kirkjugarðs og annarra fornminja innan lóðarmarka Víkurgarðs (gamla kirkjugarðsins við Aðalstræti) hefur verið staðfest af Lilju Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.

10. jan. 2019 : Starf minjavarðar Norðurlands eystra laust til umsóknar

Starf minjavarðar Norðurlands eystra er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2019.

8. jan. 2019 : Ákvörðun um skyndifriðun menningarminja

Minjastofnun Íslands hefur ákveðið að skyndifriða þann hluta Víkurkirkjugarðs sem er innan byggingareits Lindarvatns á Landssímareit í Reykjavík.