Fréttir


Fréttir: febrúar 2019

Fyrirsagnalisti

6. feb. 2019 : Undirritun samninga vegna styrkja til fjarvinnslustöðva

Starfsfólk Minjastofnunar gerði sér ferð norður á Sauðárkrók þriðjudaginn 5. febrúar til að undirrita samning um fjarvinnsluverkefni á Djúpavogi sem stofnunin fær fjármagn til á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. 

5. feb. 2019 : Menningararfsár Evrópu 2018

Þann 7. desember 2018 var haldin í Vínarborg í Austurríki lokahátíð Menningararfsárs Evrópu sem Evrópusambandið og Evrópuráðið stóðu að. Ísland tók þátt í Menningararfsárinu og voru haldnir af því tilefni 27 glæsilegir viðburðir hringinn um landið. Að viðburðunum stóðu söfn, stofnanir og samtök, áhugafólk og fagaðilar, og eiga allir sem að þeim komu heiður skilinn.