Fréttir


Fréttir: 2020

Fyrirsagnalisti

16. okt. 2020 : Friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal

Miðvikudaginn 14. október undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal. 

14. okt. 2020 : Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021.

28. ágú. 2020 : Litabók um menningarminjar

Litabókin Litað í kringum landið, þar sem finna má hátt á þriðja tug mynda af menningarminjum um land allt, hefur litið dagsins ljós.

26. ágú. 2020 : Sumarstarfsmenn á Minjastofnun

Þrír hörkuduglegir háskólanemar störfuðu á Minjastofnun í sumar og unnu að verkefnum tengdum lögfræði og miðlun.

21. ágú. 2020 : Menningarminjadagar á tímum kórónaveiru

Menningarminjadagar Evrópu á Íslandi verða ekki með hefðbundnu sniði í ár. Engir opnir viðburðir verða haldnir, en Minjastofnun mun standa fyrir litlum, stafrænum kynningum/viðburðum vikuna 21.-28. ágúst.

29. júl. 2020 : Nýtt kynningarmyndband - lög um menningarminjar

Búið hefur verið til kynningarmyndband um lög um menningarminjar og starfsemi Minjastofnunar.

3. júl. 2020 : Menningarminjadagar Evrópu 2020

Þema ársins er menningararfur og fræðsla (Heritage and Education) og fara menningarminjadagarnir fram 21.-28. ágúst 2020.

15. jún. 2020 : Úthlutun viðbótarframlags í húsafriðunarsjóð

Þáttur í.aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn samdrætti vegna Covid-faraldursins var að veita 100 milljón króna viðbótarframlag í húsafriðunarsjóð,

28. maí 2020 : Friðlýsingartillaga Minjastofnunar um Álfsnes

Svar Minjastofnunar við ásökunum forstjóra Hornsteins ehf er varðar tillögu stofnunarinnar að friðlýsingu á Álfsnesi.

26. maí 2020 : Friðlýsing elstu byggingarinnar á Bifröst

Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur friðlýst elstu bygginguna á Bifröst í Borgarfirði. 

15. maí 2020 : Friðlýsing Laxabakka við Sog

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur undirritað friðlýsingu Laxabakka við Sog í Öndverðarnesi, reist 1942.

5. maí 2020 : Netráðstefna Adapt Northern Heritage 5. og 6. maí

Dagana 5. og 6. maí fer fram netráðstefna Adapt Northern Heritage . 

29. apr. 2020 : Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar

Úthlutun til minjavörslu og menningararfs

8. apr. 2020 : Áhrif breytts skipulags á menningarlandslag í Álfsnesvík

Minjastofnun Íslands hefur verulegar áhyggjur af minjasvæðinu við Álfsnesvík/Þerneyjarsund í Reykjavík en Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heimila flutning athafnasvæðis Björgunar á svæði þar sem merkar menningarminjar er að finna.

7. apr. 2020 : Óvæntur fornleifafundur

30. mar. 2020 : Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2020

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði árið 2020. 

16. mar. 2020 : TILKYNNING UM STARFSEMI - Símanúmer starfsmanna

Rafræn samskipti í stað heimasókna.

3. mar. 2020 : Úthlutun úr fornminjasjóði 2020

Úthlutun úr fornminjasjóði fyrir árið 2020 liggur nú fyrir. Alls fá 16 verkefni styrk að þessu sinni og nemur úthlutunarupphæð samtals 41.360.000 kr.

24. feb. 2020 : Fimm ný verndarsvæði í byggð staðfest

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur að fimm nýjum verndarsvæðum í byggð.

31. jan. 2020 : Framtíð kvikmyndahússins að Hverfisgötu 54

Minjastofnun Íslands harmar nýjustu fregnir er varða framtíð kvikmyndahússins að Hverfisgötu 54 þar sem Bíó Paradís hefur verið starfrækt síðasta áratuginn. Bíórekstur hefur verið í húsinu frá upphafi en kvikmyndahúsið Regnboginn var opnað sama ár og húsið var fullbyggt árið 1977. Minjastofnun hvetur Reykjavíkurborg eindregið til þess að setja nauðsynleg ákvæði í skipulagi miðbæjarins eða gera aðrar þær ráðstafanir sem tryggt geta áframhaldandi bíórekstur í húsinu.