Samstarfsverkefni

Minjastofnun Íslands tekur þátt í ýmsum samstarfsverkefnum, innanlands og utan, og má hér finna kynningu á nokkrum þeirra. Samstarfsverkefni hvetja til umræðu, auka þekkingu og oft á tíðum hvetja til frekari samstarfs.