HEREIN

Evrópska minjanetið er upplýsingakerfi um opinbera þjónustu og stofnanir sem bera ábyrgð á minjavernd í Evrópu. Í Evrópska minjanetinu sem starfar undir hatti Evrópuráðsins er áhersla lögð á menningarminjar og þá sérstaklega á hús og fornleifar.

Tengiliður og umsjónarmaður er Agnes Stefánsdóttir.