Dagskrá menningararfsársins

Dagskrá menningararfsársins er fjölbreytt en þeir þræðir sem tengja viðburðina saman eru annars vegar strandmenning og hins vegar tenging við Evrópu og/eða evrópskan menningararf. 
Nánari upplýsingar um viðburðina verða birtar þegar þær liggja fyrir auk þess sem fleiri viðburðir munu bætast við eftir því sem líður á árið. 
Þeir sem hafa áhuga á að skrá viðburð á dagatal menningararfsársins geta haft samband á tölvupóstfangið asta@minjastofnun.is. 

Nánari upplýsingar um menningararfsárið má finna hér.Dagskrá:


20. janúar - opnun sýningarinnar Fornar verstöðvar eftir Karl Jeppesen, Þjóðminjasafn Íslands


2. febúar-29. maí - Korriró og Dillidó - þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar, Listasafn Íslands 

Mars - sýning um uppgröft á hollenska kaupskipinu Melckmeyt, Sjóminjasafnið í Reykjavík, Borgarsögusafn 

16. mars - Leikum okkur með menningararfinn - Námsstefna um leikjavæðingu náttúru- og menningararfs, Gunnarsstofnun, Locatify, Gerðuberg, Minjastofnun Íslands, Háskóli Íslands, Samtök tölvuleikjaframleiðenda o.fl. 


27. mars - lokadagur fyrir skil verkefna í menningarminjakeppni grunnskólanema , Minjastofnunar Íslands 


15. apríl - viðburður í Dölum, Byggðasafn Dalamanna


12. maí - opnun sýningarinnar Vorboðar - sýning á fuglum í eigu safnsins, Safnasafnið 


12. maí - opnun sýningarinnar Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum, Þjóðminjasafn Íslands


seinni hluti maí/byrjun júní - opnun sýningarinnar Liljur vallarins eftir Lousie Harris, Heimilisiðnaðarsafnið
 
2. júní - Sjósókn fyrri ára, Iðnaðarsafnið Akureyri


2.-3. júní - opnun smáforrits um Reykjavíkurhöfn, Minjastofnun Íslands, Faxaflóahafnir og Borgarsögusafn


4.-8. júlí - Norræn strandmenningarhátíð og árleg Þjóðlagahátíð, Síldarminjasafnið Siglufirði, Vitafélagið, Norrænu strandmenningarfélögin, Þjóðlagahátíð og sveitarfélagið Fjallabyggð   


9. ágúst - Vestfirski fornminjadagurinn, Fornminjafélag Súgandafjarðar


17.-19. ágúst - Strandir, vitnisburður fornleifa og ritaðra heimilda. Málþing um landnám á Ströndum, landnýtingu og nýtingu sjávarauðlinda til forna [vinnuheiti], Fornleifastofnun Íslands ses., Bergsveinn Birgisson rithöfundur, Háskólasafnið í Bergen og Háskólinn í Bergen


Helgi, seinni hluti september - Menningarminjadagarnir, kortlagning strandminja um land allt, Minjastofnun Íslands


12.-13. október - Ráðstefna um Kötlugosið 1918, Katla Geopark


1. nóvember - 90 ára afmæli Hvítárbrúarinnar við Ferjukot, sýning, Safnahús Borgarfjarðar


9. nóvember - Ráðstefna um menningararf með áherslu á strandmenningu, Minjastofnun Íslands, Listasafn Íslands, Náttúruminjasafn Íslands, Þjóðskjalasafn Íslands, Þjóðminjasafn Íslands og Stofnun Árna Magnússonar


24. nóvember - opnun sýningarinnar Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna, Þjóðminjasafn Íslands


24. nóvember - opnun sýningarinnar Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur, Þjóðminjasafn ÍslandsViðburðir í vinnslu:
Listasafn Íslands - vefsýning úr safnkosti
Stofnun Árna Magnússonar - vefsýning úr verkefni um menningarerfðir
Hollvinafélag Húna - siglingar með Húna á tímabilinu júní-ágúst
Síldarminjasafn Íslands - námskeið í bátasmíði og viðgerðum trébáta
Þjóðminjasafn Íslands - kirkjur í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Leiðsögn um kirkjuhús og gripi
Byggðasafn Dalamanna - gönguferðir