Skipurit

Starfsemi Minjastofnunar skiptist í fjögur svið: Skrifstofusvið, Minjavarðasvið, Rannsóknar- og miðlunarsvið, Umhverfis- og skipulagssvið.

Skipurit Minjastofnunar Íslands

Þvert á öll svið vinna svo fjögur teymi: Úthlutunarteymi, Miðlunarteymi, Skráningarteymi og Friðlýsingarteymi.

Skipuritið sem PDF.