Dagbækur starfsmanna

Helstu verkefni vikunnar

Minjastofnun Íslands sinnir margvíslegum verkefnum á sviði minjavörslu. Hér er hægt að fá innsýn í  nokkur af þeim verkefnum sem unnin eru í hverri viku.


Dagbók forstöðumanns, Kristínar Huldar Sigurðardóttur

Vikan 02.04.2018 - 06.04.2018

Þriðjudagur

Fundur vegna úttektar Ríkisendurskoðunar.

Miðvikudagur

Undirbúningurog gagnaöflun vegna funda vikunnar. 

Fimmtudagur

Fundur með lögfræðingi Ríkislögmanns vegna Hafnartorgs.

Fundur hjá fagráði náttúruminjaskrár/ Náttúrufræðistofnun, Urriðaholti.

Föstudagur

Fundur með lögfræðingum og framkvæmdaaðilum vegna Hafnartorgs.

Vikan 26.03.2018 - 30.03.2018

Mánudagur

Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Þriðjudagur

Fundur hjá Ríkisendurskoðun. Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Miðvikudagur

Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Skírdagur

Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.


Vikan 19.03.2018 - 25.03.2018

Mánudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Þriðjudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Miðvikudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Fimmtudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Fundur í Norræna húsinu þar sem styrkúthlutanir vegna uppbyggingar innviða á ferðamannastöðum voru kynntar.

Föstudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Fundur um notkun kafbáts til fornleifaskráningar. Fundur með framkvæmdaaðilum um uppbyggingu hótels í Lækjargötu 12.

Kynning á starfsemi Minjastofnunar Íslands fyrir nema í fornleifafræði sem voru að kynna sér starfsemi stofnunarinnar.

Laugardagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Sunnudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Vikan 12.03.2018 - 16.03.2018

Mánudagur

Starfsmannafundur.

Unnið í umsóknum í Fornminjasjóð.

Fundur Kirkjugarðaráðs, úthlutunarfundur úr Kirkjugarðasjóði (Biskupsstofa: Laugavegur 13).

Þriðjudagur 

Unnið í umsóknum í Húsafriðunarsjóð.

Fundur ráðgjafanefndar um stefnumarkandi landsáætlun (Umhverfis- og auðlindaráðuneyti).

Miðvikudagur 

Fundur í Árnesi, með sveitarstjóra/oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps og ferðamálastjóra uppsv. Árnessýslu um ýmsar framkvæmdir í Þjórsárdal.

Reykholtslaug í Þjórsárdal og kirkjan og íbúðarhús á Stóra- Núpi skoðuð með starfsfólki Minjastofnunar.

Fimmtudagur 

Fundur Minjastofnunar vegna fornleifarannsókna á Stöð í Stöðvarfirði.

Síðasta yfirferð á umsóknum í Fornminjasjóð.

Föstudagur 

Fundur í mennta- og menningarmálaráðuneyti með Ragnheiði H. Þórarinsdóttur um fund forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndunum sem haldinn verður á Íslandi í lok ágúst.


Dagbækur starfsmanna 

 Vikan 29.10.2018 - 02.11.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Ársskýrsla 2017 Yfirlit yfir rannsóknir 2017 ÁH
Ýmis afgreiðslumál GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Sími og fundargerðir HJ
Verndaráætlun Surtshellir ISK
Skipulagsmál KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Fundur v. Víkurgarðs MG, KHS, AS, GGG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Leyfi PHÁ
EHD2019 Skipulags- og framkvæmdamál RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 2002-2013 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Námskeið í Listasafni Árnesinga: Blái skjöldurinn
Skipulags- og framkvæmdamál ÞH
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Undirbúningur vegna heildarstefnu um verndun menningarminja Dagbók ÁH
Ýmis afgreiðslumál GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði Gagnagrunnur húsamála GV
Fundargerðir og sími HJ
Verndaráætlun Surtshellir Skipulagsmál Austurlandi ISK
Skipulagsmál KM
Fundir v. framkvæmda í miðborg Reykjavíkur MG, KM, GGG
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs Fundir v. framkvæmda í miðborg Rvk MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Skipulagsmál - fundur með framkvæmdaraðila Vettvangsvinna RL
Skil á frumgögnum og gripum úr fornleifarannsóknum 1990-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Svar við fyrirspurn frá Ungverjalandi um framkvæmdarannsóknir ÞH
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Innviðaverkefni ÁH
Ýmis afgreiðslumál GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði Gagnagrunnur húsamála GV
GoPro og póstur HJ
Skipulagsmál - Austurland ISK
Skipulagsmál KM
Fundur fornminjanefndar MG, AS
Afgreiðsla skráningargagna OI
Vettvangsvinna Skipulags- og línulagnamál RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Skráning friðlýstra fornleifa í Herdísarvík
Keflavíkurflugvöllur - deiliskipulag, umsögn ÞH
Vettvangsferð að Litla-Wathneshúsi, Seyðisfirði ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Undirbúningur ársfundar MÍ ÁH, MG, SIT, KHS
Skipulag ferðar á OECD ráðstefnu ÁH
Orlof GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði Gagnagrunnur húsamála GV
Gopro og reikningar HJ
Skipulagsmál- Austurland ISK
Úttekt skipulagsreita á Suðurlandi KM
Undirbúningur aðalfundar MÍ MG
Ýmis afgreiðslumál, fornleifafundir o.fl. Skipulagsmál RL
Skil á frumgögnum og gripum úr fornleifarannsóknum 1990-2001 Undirbúningsfundur vegna ársfundar Minjastofnunar SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Vinna við umsókn í Innviðasjóð
Gengið frá bréfi um deiliskipulag Keflavíkurflugvallar Ýmis afgreiðslumál. ÞH
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Undirbúningur vegna heildarstefnu um vernd menningarminja ÁH
Innviðaverkefni GSS
Reikningar og sími HJ
Skipulagsmál - Austurland Endurskoðun verndaráætlana ISK
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Orlof RL
Skil á frumgögnum og gripum úr fornleifarannsóknum 1990-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Orlof
Minjavarðafundur ÞH, ÞEH, MAS, GSS, GGG
Texti í fréttabréf MÍ ÞH
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH

Vikan 22.10.2018 - 26.10.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Auglýsing húsafriðunarsjóður - EAC rit yfirlestur greinar Beiðni Lindarvatns um afhendingu gagna - frágangur AS
Fundur með Kvikmyndasafni Íslands vegna heildarstefnumótunar um verndun og varðveislu menningarminja Sími og tölvupóstur ÁH
Ýmis afgreiðslumál Skýrslugerð GSS
Orlof HJ
Skipulagsmál Austurlandi ISK
Skipulagsmál Eftirlit v. framkvæmda í Mosfellsbæ KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG
Afgreiðsla skráningargagna Eftirlit v. framkvæmda í Mosfellsbæ OI
Leyfi PHÁ
Skipulagsmál  Innviðamál RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1990-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Orlof
Kadeco - bréf um Patterson flugvöll ÞH
CINE-verkfundur í Skotlandi ÞEH
Þriðjudagur  Starfsmaður
Fundur með Borgarstjóra o.fl. Umbeðin gögn send á Lindarvatn ehf AS
Fundur með landslagsarkitekt vegna innviðaverkefna ÁH, EAJ
Ýmis afgreiðslumál Skýrslugerð GSS
Uppsafnaður póstur Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Orlof HJ
Endurskoðun verndaráætlana ISK 
Ferð vegna kynningar á Hólasandslínu 3 KM, RL
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1990-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Undirbúningur vegna skráningar friðlýstra fornleifa á Suðurlandi
CINE-verkfundur í Skotlandi ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Greinargerð vegna fundar EAC AS
Ferð austur fyrir fjall á fund með sveitastjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi vegna minja í Þjórsárdal ÁH, EAJ, UÆ, KHS
Ýmis afgreiðslumál Skýrslugerð GSS
Uppsafnaður póstur Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Tölvupóstur og póstur HJ
Vinna við verndaráætlanir ISK 
Vettvangsvinna við Snorralaug KM, MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Framkvæmda- og skipulagsmál RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Undirbúningur vegna EAC fundar í Varsjá ÞH
CINE-verkfundur í Skotlandi ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Orlof ÁH
Ýmis afgreiðslumál Skýrslugerð GSS
Verndarsvæði í byggð - fundur um stöðu mála GGG, GV, MG
Uppsafnaður póstur GV
GoPro og sími HJ
Vinna við verndaráætlanir ISK 
Skipulagsmál KM
Úrvinnsla vegna Snorralaugar Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Samstarfshópur um fagmennsku við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum MG
Afgreiðsla skráningargagna Umsagnarvinna v. framkvæmda í Mosfellsbæ OI
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1990-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Fundur vegna lausafunda úr Þjórsárdal
EAC fundur í Varsjá ÞH
CINE-verkfundur í Skotlandi ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof ÁH
Ýmis afgreiðslumál GSS
Uppsafnaður póstur Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
GoPro og sími HJ
Vinna við verndaráætlanir ISK 
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1990-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Minjavarðafundur UÆ, GSS, RL, MAS
EAC fundur í Varsjá ÞH
CINE-verkfundur í Skotlandi ÞEH

Vikan 15.10.2018 - 19.10.2018

Mánudagur Starfsmaður
Fundur starfsmanna minjastofnana á Norðurlöndum AS, ÁH, ÞH
Setti in auglýsingu og umsóknareyðublöð f húsafriðunarsjóð á heimasíðu AS
Viðbótar skýringar vegna endurskoðunar ársreiknings 2017 teknar saman og sendar til ríkisendurskoðunar. Frágangur greiðslubeiðna vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði. Gerðar ráðstafanir um birtingu auglýsinga um styrki úr húsafriðunarsjóði 2019. Ráðstafanir varðandi jólamat starfsfólks 2018. EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Orlof GV
Sími og reikningar HJ
Verndaráætlun Surtshellir ISK
Umhverfismatsmál KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG
Afgeiðsla skráningargagna OI
Leyfi PHÁ
Framkvæmda- og skipulagsmál Vinna við verklagsreglur - EYCH 2018 RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Skoðunarferð um Reykjavík með starfsmönnum minjastofnana á Norðurlöndum AS, ÁH
Frágangur ráðningasamninga við tímabundið ráðna starfsmenn Yfirfarnir ársreikningar sjóða vegna 2017 og sendar athugasemdir til Fjársýslu ríkisins EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Sími og reikningar HJ
Verndaráætlun Surtshellir ISK
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Orlof OI
EHD fundur í Strassborg RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Framkvæmdamál ÞH
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Fundur fornminjanefndar AS
Fundur með Þjóðskjalasafni venga heildarstefnumótunar um vernd menningarminja ÁH, KHS
Vinnustofa hjá Fjársýslu ríkisins vegna breytinga á bókhaldskerfi ríkisstofnana. Samskipti við fjölmiðla vegna fyrirhugaðra auglýsinga um styrki úr húsafriðunarsjóði. EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Orlof GV
Sími og reikningar HJ
Verndaráætlun Surtshellir ISK
Skipulags- og umhverfismatsmál KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Afgeiðsla skráningargagna OI
EHD fundur í Strassborg RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Fundur minjaráðs Reykjaness ÞH
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Lækjargata 12 Víkurgarður AS
Heimasíða og miðlun Undirbúningsvinna vegna heildarstefnumótunar um vernd menningarminja ÁH
Yfirfarnir og samþykktir kostnaðarreikningar, frágangur greiðslubeiðna o.fl. bókhaldstengt. Uppfléttingar í bókhaldi, samantekt skýrslna vegna fyrirhugaðrar áætlunargerðar. EAJ
Orlof GV
GoPro og sími HJ
Verndaráætlun Surtshellir ISK
Vettvangsferð í Skorradal MAS
Fundur v. fornleifa og uppbyggingar í miðborginni MG
Orlof OI
EHD fundur í Strassborg RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fundur og vettvangsferð í Byggðasafn Reykjaness ÞH
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
EAC rit - yfirlestur greina og samskipti við höfunda Samskipti við Listasafn Íslands vegna útflutnings listaverka AS
Undirbúningsvinna vegna heildarstefnumótunar um verndun menningarminja ÁH
Unnið í Akra - áætlunarkerfi ríkisstofnana EAJ
Orlof GV
GoPro og sími HJ
Verndaráætlun Surtshelli Skipulagsmál á Austurlandi ISK
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Orlof OI
EHD fundur í Strassborg RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Staðfestingarbréf vegna starfa fyrrverandi minjavarðar Vestfjarða ÞH
Minjavarðafundur ÞEH, ÞH, UÆ, GGG, GSS, MAS

Vikan 08.10.2018 - 12.10.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Útflutningur menningarminja AS
Fundur með verktaka vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Rútshelli ÁH, EAJ, UÆ
Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga.  Samantekt upplýsinga vegna fyrirhugaðs fundar með Mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna fjármála. EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Orlof GV
Reikningar og sími HJ
Endurskoðun verndaráætlun Skálholti ISK 
Umhverfismatsmál KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Leyfi PHÁ
Skipulagsmál Vettvangsvinna RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fornleifarannsókn á Hofi í Vopnafirði SJB, ÞH, ÞEH
Þriðjudagur  Starfsmaður
Útflutningur menningarminja Uppfærð auglýsing og umsóknareyðublöð Húsafriðunarsjóðs AS
Miðlun ÁH
Fundur í Mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna fjármála o.fl. Samantekt á svörum við spurningalista ríkisendurskoðunar vegna endurskoðunar ársreiknings 2017. EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Orlof GV
Gopro og sími HJ
Endurskoðun verndaráætlun Skálholti ISK 
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Fundur Húsafriðunarnefndar MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Skipulags- og framkvæmdamál Vettvangsvinna RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fornleifarannsókn á Hofi í Vopnafirði SJB, ÞH, ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Fundur með ríkisendurskoðun vegna endurskoðunar ársreiknings 2017. Yfirlestur umsókna vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði. EAJ
Vettvangsferð á Skagaströnd til að skoða húsviði sem komu í ljós við framkvæmdir, fylgjast með borkjarnarannsókn í túninu á Felli og skoða framkvæmdir í Höskuldsstaðakirkjugarði. GSS
Orlof GV
Reikningar og GoPro HJ
Endurskoðun verndaráætlun Laugarnes ISK 
Fornleifaskráning í Herdísarvík KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Framkvæmdaeftirlit í miðbæ Reykjavíkur Afgreiðsla skráningargagna OI
Skipulags- og framkvæmdamál Vettvangsvinna RL
Fornleifarannsókn á Hofi í Vopnafirði SJB, ÞH, ÞEH
Vettvangsvinna Djúpavogshreppur ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Fundur vegna Víkurgarðs Undirbúningur fyrir fund starfsmanna minjastofnana Norðurlanda AS
Undirbúningur fyrir fund starfsmanna minjastofnana Norðurlanda ÁH
Ýmis undirbúningur/upplýsingaöflun vegna umsóknar til Byggðastofnunar á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga, frágangur greiðslubeiðna o.fl. bókhaldstengt EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Orlof GV
Endurskoðun verndaráætlun Laugarnes ISK 
Umhverfismatsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Umsagnarskirf vegna framkvæmdaeftirlits í miðbæ Reykjavíkur Afgreiðsla skráningargagna OI
Vettvangsvinna Framkvæmda- og skipulagsmál RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fornleifarannsóknir SJB
Minjaráðsfundur - undirbúningur ÞH
Skipulags- og framkvæmdamál ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Undirbúningur fyrir fund starfsmanna minjastofnana Norðurlanda AS
Lokafrágangur vegna umsóknar til Byggðastofnunar á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar og innsending umsóknar EAJ
Ýmis afgreiðslumál GSS
Orlof GV
Skönnun og afgreiðsla HJ
Verndaráætlun Skriðuklaustur ISK 
Skipulagsmál KM
Skipulags- og framkvæmdamál MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Orlof OI
Minjavarðafundur Vettvangsvinna RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fornleifarannsóknir SJB
Minjavarðafundur ÞH, RL, UÆ, ÞEH; GSS, GGG, MAS
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH

Vikan 01.10.2018 - 05.10.2018

Mánudagur Starfsmaður
Sviðstjórafundur AS, ÞH, GGG, EAJ, KHS
Orlof ÁH
Sendar upplýsingar á ríkiseignir um nauðsynlegt viðhald vegna Suðurgötu 39 vegna framkvæmdaáætlunar 2018. Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga. Frágangur greiðslubeiðna. EAJ
Fundarstjórn á opnum viðburði um loftlagsbreytingar og verndun menningarminja í Hannesarholti GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Útréttingar / afgreiðsla HJ
Fundur aðildarfélaga ANH verkefnisins í Reykjavík ISK, GSS, MAS, UÆ
Stjórnarráðsreitur - fornleifarannsókn KM
Afgeiðsla skráningargagna OI
Leyfi PHÁ
Kirkjugarðamál RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Vettvangsferð í Fjarðabyggð ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Fundur um verklag vegna framkvæmda og rannsókna í kirkjugörðum Álfsnesvík - umsögn / Tölvumál AS
Fundur vegna heildarstefnumótar um varðveislu menningarminja ÁH, KHS, SIT
Orlof ÁH
Gerðar ferðaráðstafanir vegna fyrirhugaðrar ferðar nokkurra starfsmanna á Austurland.  Gengið frá viðbótarnotendaleyfum í Gopro fyrir tímabundna starfsmenn og þeir settir upp í GoPro, pantaður tölvubúnaður o.fl. EAJ
Ráðstefna allra aðildarfélaga evrópuverkefnisins Adapt Northern Heritage eða Aðlögun menningarminja á norðurslóðum að loftlagsbreytingum á Hótel Sögu GSS, ISK, MAS, UÆ
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Gopro og afgreiðsla HJ
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi KM
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Húsamál í Norðurþingi Vinna vegna friðlýstra fornleifa RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fundur á vettvangi fornleifarannsókna á Bessastöðum með Vegagerðinni SJB, ÞH
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Afgreiðslufundur: Víkurbraut 21-23, Reykjanesi - deiliskipulag. ÞH
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Fyrirspurn frá Morgunblaðinu Leiðsögn um Reykjanes fyrir gesti málþings Evrópuverkefnisins Adapt Northern Heritage AS
Orlof ÁH
Frágangur á lista með uppfærðri stöðu á verkefnum í landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneyti EAJ
Málþing allra aðildarfélaga evrópuverkefnisins Adapt Northern Heritage (ANH) eða Aðlögun menningarminja á norðurslóðum að loftlagsbreytingum á Hótel Sögu GSS, ISK, MAS, UÆ, OI
Reikningar og GoPro HJ
Umhverfismatsmál KM
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Vettvangsvinna í Bleiksmýrardal og Laxárdal RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Vettvangsferð um Reykjanes ÞH
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Verklagsreglur Minjastofnunar og Kirkjugarðarráðs Undirbúningur friðlýsingartillögu - Víkurgarður AS
Orlof ÁH
Ýmis bókhaldstengd mál EAJ
Ferð á Snæfellsnes og vinnufundur í ANH verkefninu með fulltrúum Norðmanna, Skota, Íslendinga og Rússa GSS, MAS
Fundur um skilti Minjastofnunar ÁH, MG, UÆ
Augl. og umsóknareyðublað v. húsafriðunarsjóðs Gagnasafn húsamála GV
Reikningar og GoPro HJ
Skipulagsmál í Garðabæ ISK
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Vinna vegna friðlýstra fornleifa Framkvæmda- og skipulagsmál RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Fundur með stálsmið vegna skiltasmíði fyrir Minjastofnun
Varða í Vogum - skemmdir á minjum ÞH
Föstudagur Starfsmaður
Gögn send Morgunblaði vegna óskar á grundvelli upplýsingalaga EAC rit - samskipti vegna greinaskrifa AS
Innviðaverkefni Miðlun ÁH
Ýmis bókhaldstengd mál EAJ
Vinnufundur í ANH verkefninu með fulltrúum Norðmanna, Skota, Íslendinga og Rússa á Snæfellsnesi Opin viðburður á Malarrifi á Snæfellsnesi í samstarfi við Snæfellsjökulsþjóðgarð GSS, MAS
Gagnasafn húsamála GV
GoPro og skönnunn HJ
Skipulagsmál í Garðabæ ISK
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Skipulagsmál Húsamál RL
Skil á skýrslum úr fornleifarannsóknum árin 1995-2001 SIT
Minjavarðafundur UÆ, ÞH, RL, GGG
Undirbúningur að rannsóknum á Hofi í Vopnafirði ÞH

Vikan 24.09.2018 - 28.09.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Undirbúningur ANH ráðstefnu ÁH, MAS, GSS
Orlof GV
Reikningar og sími HJ
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs GGG, MG
Fundur í Borgarnesi MG
Leyfi PHÁ
Vettvangsvinna í Þingeyjarsveit RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Orlof ÞH
CINE-verkefnafundur Íslandshluta ÞEH, ÁH
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH
Þriðjudagur  Starfsmaður
Fundur með ÞJMS um drög að leiðbeiningnum um skýrsluskrif vegna fornleifarannsókna AS, SJB, ÁH
Undirbúningur ANH ráðstefnu ÁH, GSS
Orlof GV
Tiltekt og sími HJ
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG
Fundur um málefni kirkjugarða RL, AS, KHS
Jöklafornleifafræðiverkefni Skipulagsmál á Akureyri RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Skiltafundur innanhúss UÆ, MG, ÁH
Fundur á Eyrarbakka um Vesturbúðarhól
Orlof ÞH
Mál á afgreiðslufundi umhverfis- og skipulagssviðs Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
NKF ráðstefna í Hörpu ÁH, GSS, KHS
Uppsafnaður tölvupóstur GV
Póstur og skönnun HJ
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Fundur vegna Steinbryggju OI
Skipulagsmál í Norðurþingi Húsamál á Akureyri RL
Skipulagsmál Álfsness Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Fundur á Suðurgötu um aðkomuveg að nýrri þjónustumiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur
Orlof ÞH
Vettvangsvinna í Djúpavogshreppi ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Orlof ÁH
NKF ráðstefna í Hörpu GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði Leiðbeiningarit um húsakannanir GV
Vettvangsferð í Dalabyggð MAS
Fundur samstarfshóp um fagmennsku við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum MG
Vettvangsvinna í Þingeyjarsveit RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Orlof ÞH
Vettvangsvinna í Fjarðabyggð ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof ÁH
NKF ráðstefna í Hörpu GSS
Minjavarðafundur MAS, GGG, RL, UÆ, ÞEH
Gengið frá skipulagsmálum MAS
Skipulagsmál á Akureyri EHD - úrvinnsla úr vettvangsvinnu RL
Umsýsla forleifarannsókna SJB
Orlof ÞH
Skipulags- og framkvæmdarmál ÞEH

Vikan 17.09.2018 - 21.09.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannaferð í Þjórsárdal Allir
Reikningar og sími HJ
Þriðjudagur  Starfsmaður
Starfsmannaferð í Þjórsárdal Allir
Reikningar og tiltekt HJ
Vettvangsferð um Reykjanes með samstarfshópi um fagmennsku við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum MG
Miðvikudagur Starfsmaður
Starfsmannaferð í Þjórsárdal Allir
Fimmtudagur  Starfsmaður
Innviðaverkefni Undirbúningur ANH ráðstefnu ÁH
Orlof GV
Afgreiðslumál og umsagnir MAS
Afgreiðslumál og umsagnir MG
Umsagnir um framkvæmdir og skipulagsmál RL
Heimsókn að Seljalandi í uppgröft
Bessastaðavegur og skipulag. Fundur um framkvæmdir. ÞH
Heimferð austur ÞEH
Föstudagur  Starfsmaður
Undirbúningur ANH ráðstefnu ÁH
Orlof GV
Reikningar og GoPro HJ
Afgreiðslumál og umsagnir MAS
Afgreiðslumál og umsagnir MG
Skipulags- og framkvæmdamál RL
Fundur með Skagfirðingum um handverk UÆ, GSS
Orlof ÞH

Vikan 10.09.2018-14.09.2018

Mánudagur Starfsmaður
Orlof AS
Fundur um Víkurgarð GGG, KM, SJB, ÞH
Afgreiðsla styrkja úr húsafriðunarsjóði GV
Reikningar og sími HJ
Umhvefismatsmál KM
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG
Leyfi PHÁ
Vettvangsvinna í Langanesbyggð RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Almenn afgreiðslumál ÞEH
Þriðjudagur  Starfsmaður
Orlof AS
Ferð í Borgarfjörð vegna innviðaverkefna. Surtshellir og Reykholt. ÁH, MAS
Umsagnir  og afgreiðslumál GGG
Uppfærsla á gagnagrunni Símsvörun GV
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Skipulagsmál í Langanesbyggð og í Hörgárbyggð Húsamál á Akureyri RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Fundur um Víkurgarð m/ byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar ÞH, GGG
Ýmis afgreiðslumál Fundur inn í Fossárdal vegna framkvæmda ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Orlof AS
Umsagnir og afgreiðslumál  GGG
Yfirlit yfir húsakannanir Afhending gagna GV
Orlof HJ
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi KM
Ýmis afgreiðslumál Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Vettvangsvinna í Hörgársveit Skipulagsmál í Hörgársveit RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Vettvangferð í Þjóðgarðin Snæfellsjökul vegna ANH verkefnis UÆ, GSS, MAS
Byggðasafn Hafnarfjarðar - fundur um Herjólfsgötu 34 o.fl. - Vettvangsferð ÞH
Ýmis afgreiðslumál Vettvangsferð inn í Jökuldal varðandi brú að Klausturseli ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Orlof AS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 ANH ráðstefna í október ÁH
Afhending gagna  GGG, GV
Orlof HJ
Skipulagsmál KM
Almenn afgreiðslumál MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Skipulagsmál í Langanesbyggð Húsamál á Akureyri - undirbúningur vettvangsvinnu RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Gunnuhver á Reykjanesi - vettvangsferð vegna hönnunar stíga um svæðið Grindavík - fundur með skipulagsfulltrúa ÞH
Ýmis afgreiðslumál ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof AS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 ANH ráðstefna í október ÁH
Vettvangsferð á Bessastaði Umsagnir og afgreiðslumál  GGG
Uppfærsla á gagnagrunni GV
Orlof HJ
Minjavarðafundur MAS, RL, GSS, UÆ, ÞH, ÞEH, GGG
Ýmis afgreiðslumál MG
Vettvangsvinna í Þingeyjarsveit RL
Vettvangsferð á Bessastaði Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Ýmis afgreiðslumál ÞEH

Vikan 03.09.2018 - 07.09.2018

Mánudagur Starfsmaður
Orlof AS
Innviðaverkefni ÁH
Ferð með húsafriðunarnefnd um Vestfirði GGG, MG, PHÁ, KHS
Afgreiðsla styrkja úr húsafriðunarsjóiði GV
Sími og GoPro HJ
Umhverfismatsmál KM
Ýmis afgreiðslumál Fundur hjá Breiðafjarðarnefnd MAS
Umsögn um lagafrumvörp (Þjóðgarðastofnun) RL, ÞH
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Fornleifakönnun við Drangajökul UÆ, RL
Þriðjudagur  Starfsmaður
Orlof AS
Innviðaverkefni ÁH
Ferð með húsafriðunarnefnd um Vestfirði Fundur með bæjaryfirvöldum í Ísafjarðarbæ  GGG, MG, PHÁ, KHS
Afhending gagna GV
Reikningar og GoPro HJ
Skipulagsmál KM
Vettvangsferð að Hreðavatni, minjar mældar upp MAS
Fornleifakönnun við Drangajökul RL, UÆ
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Vinna við umsögn um drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun ÞH, ÁH
Línulögn í Eiðaþinghá, Fljótsdalshérað ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Orlof AS
Skil FSÍ á gripum frá Hofstöðum til ÞJMS ÁH, SJB
Umsögn um drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun ÁH, ÞH, GSS
Ferð með húsafriðunarnefnd um Vestfirði GGG, MG, PHÁ, KHS
Minningarmörk í Borgarfirði GV
GoPro og sími HJ
Skipulagsmál KM
Fornleifakönnun við Drangajökul RL, UÆ
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Bessastaðavegur - Fundur með Vegagerðinni og fl. vegna framkvæmdanna ÞH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Orlof AS
Innviðaverkefni Miðlun ÁH
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs GGG, MG, PHÁ
Reikningar og sími HJ
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál, vettvangsferð undirbúin MAS
Samstarfshópur um fagmennsku við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum MG
Ferðast norður Skipulags- og framkvæmdamál RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB
Vinna við umsögn um drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun ÞH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof AS
Innviðaverkefni ÁH
Minjavarðafundur GGG, UÆ, ÞH, ÞEH, GSS
Gagnasafn MÍ GV
Úttekt á deiliskipulagssvæði KM
Vettvangsferð á Vestfirði MAS
Vettvangsvinna í Þingeyjarsveit RL
Umsýsla fornleifarannsókna SJB

Vikan 27.08.2018 - 31.08.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Leyfi til útflutnings AS
Innviðaverkefni ÁH
Samantekt og yfirferð á tímum nefndarmanna í húsafriðunarnefnd. Sent til Fjársýslu ríkisins v/greiðslu nefndarlauna. EAJ
Farið yfir gögn er varða verndarsvæði í byggð o.fl. GSS
Sími og tölvupóstar HJ
Skipulagsmál KM
Vettvangsferð undirbúin MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, PHÁ, GGG
Skipulagsmál í Þingeyjarsveit og vettvangsvinna RL
Gagnagrunnur fornleifarannsókna SJB
Innri-Njarðvík - stækkun kirkjugarðs og deiliskipulag ÞH
Skipulagsmál ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Innviðaverkefni ÁH
Vinna við leiðbeiningar um skýrslugerð ÁH, AS, SB
Fundur með ríkislögmanni. fundur vegna Víkurgarðs  Umsagnir um tillögur að verndarsvæðum í byggð GGG
Sími og póstur HJ
Skipulagsmál/Umhverfismatsmál KM
Vettvangsferð um Vestfirði vegna uppgraftareftirlits MAS
Umsagnir um tillögur að verndarsvæði í byggð MG
Skipulagsmál Framkvæmdir í Langanesbyggð RL
Gagnagrunnur fornleifarannsókna SJB
Stjórnarfundur í Skálholti Nemendauppgröftur í Skálholti heimsóttur
Umsagnir og afgreiðslumál Hof í Vopnafirði - fundur um rannsóknir ÞH
Kynningarfundur Þjóðgarðsstofnunar ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Innviðaverkefni Menningararfsár Evrópu/Miðlun ÁH
Umsagnir og afgreiðslumál GGG
Reikningar og sími HJ
Úttekt á skipulagssvæðum á Suðurlandi KM
Ýmis afgreiðslumál Fundur á Akranesi undirbúin vegna Árnahúss MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Fundur vegna EYCH2018 - Menningararfsárs Evrópu GSS, ÁH, RL, GGG, ÞH
Vinna við EHD  - menningarminjadagana Umsagnir um lagafrumvörp RL
Gagnagrunnur fornleifarannsókna SJB
Innri-Njarðvíkurkirkja - vettvangsferð og fundur um kirkjugarðinn ÞH
Ýmis afgreiðslumál Vettvangsferð  á Fljótsdalshérað ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Innviðaverkefni Yfirlit rannsókna 2017 ÁH
Umsagnir um tillögur að verndarsvæðum í byggð GGG
Sími og GoPro HJ
Fundur vegna athafnasvæðis á Hólmsheiði Skipulagsmál/Umhverfismatsmál KM
Fundur á Akranesi vegna Árnahúss og Sólmundarhöfða MAS
Fundur v. Hólavallagarðs Fundur v. Húsverndarstofu MG
Vinna vegna EHD Undirbúningur vegna vettvangsvinnu undir Drangajökli RL
Fundur vegna tillögu að aðalskipulagi athafnasvæðis Björgunar við Álfsnesvík SJB, ÞH
Gagnagrunnur um fornleifarannsóknir SJB
Vinna við umsögn um Þjóðgarðastofnun ÞH, GSS, RL
Föstudagur Starfsmaður
Minjavarðafundur ÞEH, ÞH, UÆ, RL, GSS, MAS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 Miðlun ÁH
Umsagnir og afgreiðslumál GGG
Vettvangsferð:  fornleifauppgröftur Móakoti, Seltjarnarnesi GGG, SJB, ÁH, UÆ
Sími og reikningar HJ
Afhjúpun konungsmerkis á Reykjanesvita KM, ÞH
Skipulagsmál KM
Vettvangsferð í Hvalfjörð MAS
Fundur v. húsakönnunar Sandgerði MG
Vinnufundur vegna lagafrumvarpa Fundur um könnun strandminja í tengslum við EHD RL
Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Fundur með skiltagerðarmanni UÆ, ÁH, EAJ

Vikan 20.08-2018 - 24.08.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Sviðsstjórafundur AS, KHS, EAJ, PHÁ, ÞH
Minjavarðafundur RL, UÆ, ÞH, ÞEH
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG, PHÁ
Fundur hjá Logos AS
Innviðaverkefni ÁH
Ýmsar ráðstafanir vegna fyrirhugaðrar vinnuferðar starfsfólks á Stöng í Þjórsárdal og vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu forstöðumanna stjórnsýslustofnana á Norðurlöndum. EAJ
Rannsókn á eðli og umfangi minja á Flugumýrarhvammi í Akrahreppi GSS
Yfirferð húsakannana GGG
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Orlof HJ
Umhverfismatsmál/skipulagsmál KM
Vettvangsferð á Ingjaldshól MAS
Afgreiðsla skráningargagna OI
Fundur ASK v/Grandagarðshúsa PHÁ
Vinna vegna NHHF í Mývatnssveit RL
Fornleifarannsóknir SJB
NHHF - undirbúningur ÞH
Svæðisskipulag Austurlands ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Undirbúningur NHHF fundar AS
Innviðaverkefni Leiðbeiningar um skýrsluskrif ÁH
Yfirfarnir og samþykktir rafrænir kostnaðarreikningar. Yfirfarnar tímaskráningar starfsmanna í vinnustund. Ýmis skipulagning vegna NHHF fundar EAJ
Rannsókn á eðli og umfangi minja á Flugumýrarhvammi í Akrahreppi Ferð frá Sauðárkróki til Keflavíkur vegna ferðar til Írlands á vegum Adapt Northern Heritage (ANH) GSS
Gagnasafn húsamála Símsvörun GV
Orlof HJ
Skipulagsmál KM
Mældar upp friðýstar minjar í Helgafellssveit MAS
Afgreiðslumál og umsagnir MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Skálholt / Stóri-Núpur vettvangsferð Fundur með ríkislögmanni v. Holtsgötumáls PHÁ
Skipulagsmál Vinna vegna NHHF RL
Fornleifarannsóknir SJB
Úttekt á hamfarasvæði Eldvatns eftir Skaftárhlaupið
Fundur með forsvarsmanni Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur NHHF - undirbúningur ÞH
Innviðaverkefni Ýmis afgreiðslumál ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Undirbúningur vegna NHHF AS
Fundur NHHF, Mývatnssveit AS, ÞH, KHS
Gerð samningsdrög vegna aðkeyprar vinnu í Mývatnssveit.  Yfirfarnir og samþykktir rafrænir kostnaðarreikningar, greiðslubeiðnir og samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna viðfangaflokkunar í bókhaldi. EAJ
Ferðalag vegna Evrópuverkefnis ANH. Keflavík-Dublin og frá Dublin til Ballinskelligs á vesturströndinni GSS
Nýr gagnagrunnur húsamála Gögn vegna Sundhallar Keflavíkur GV
Orlof HJ
Frágangur mála í GoPro KM
Mælingar yfirfarnar Ýmis afgreiðslumál MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Vinna vegna NHHF RL
Fornleifarannsóknir SJB
Ýmis afgreiðslumál ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Fundur NHHF, Mývatnssveit AS, KHS, ÞH, RL
Unnið í að svara ósvöruðum erindum á tölvupósti eftir sumarleyfi EAJ
Vinnufundur í verkefninu ANH og fundað með hagsmunaaðilum í Ballinskelligs. Erindi flutt fyrir fulltrúa sveitarfélags, OPW (The Office of Public Work), fornleifafræðinga og landeigendur. Íbúafundur og kynning á verkefninu. Erindi flutt og farið í göngu með leiðsögn. GSS
Gögn vegna Sundhallar Keflavíkur GV
Orlof HJ
Úttekt á skipulagssvæðum á Suðurlandi KM
Vettvangsferð að Gömlu Brekkurétt við Grábrók vegna framkvæmda við ferðamannastaði MAS
Ýmis afgreiðslumál  MG
Orlof OI
Fornleifarannsóknir Vettvangsferð á Bessastaði SJB
Ýmis afgreiðslumál Flutningur skrifstofu ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Fundur NHHF, Mývatnssveit AS, KHS, ÞH, RL
Innviðaverkefni Leiðbeiningar um skýrsluskrif ÁH
Svörun tölvupósta. Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga. Gerðar leiðréttingafærslur fyrir bókhald vegna bókunar styrkja úr húsafriðunarsjóði og sendar til Fjársýslu ríkisins. EAJ
Ferðalag vegna Evrópuverkefnis ANH. Ballinskelligs-Cork-Dublin. Flug Dublin-Keflavík næsta dag og ekið á Sauðárkrók. GSS
Minningarmörk Borgarfirði GV
Orlof HJ
Skipulagsmál KM
Vettvangsferð í Borgarfjörð og Hvalfjörð MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Fornleifarannsóknir SJB
Opnun sýningar og nýs ferðamannamiðstöðvar á Hakinu, Þingvöllum
Fundur með formanni ferðafélags Fljótsdalshéraðs Flutningur skrifstofu ÞEH

Vikan  13.08.2018 - 17.08.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Yfirlestur greina fyrir næstu útgáfu EAC AS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 Miðlun ÁH
Orlof EAJ
Vinnuferð vegna evrópuverkefnisisins Adapt Northern Heritage. Flogið frá Osló to Longyearbyen á Svalbarða. Við komuna til Svalbarða stutt kynnisferð um svæðið og óformlegur fundur með þátttakendum verkefnisins á Svalbarða. GSS
Húsafriðunarsjóður GV
Prentun gagna og sími HJ
Umhverfismatsmál KM
Friðlýstar minja mældar upp inní Dölum MAS
Fundur húsafriðunarnefndar MG, PHÁ
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, PHÁ, GGG
Skráning friðlýstra fornleifa RL
Orlof SJB
Hvalsneskirkja - skoðunarferð og fundur vegna framkvæmda Vettvangsferð: Keflavíkurtún og framkvæmdir á Bessastaðavegi á Álftanesi ÞH
Innviðaverkefni ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Leyfi til fornleifarannsókna AS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 ÁH
Fundur um skilti og merkingar við minjastaði ÁH, MG, UÆ, ÞEH, RL, KHS
Orlof EAJ
Ferð yfir Adventfjörðinn til Hiorthamn, gamals kolanámubæjar gegnt Longyearbyen. Aðferðafræði við mat á minjastöðum og áhrifum loftlagsbreytinga prófaðar. GSS
Gagnasafn húsamála Yfirferð húsakannana GV
GoPro og reikningar HJ
Umhverfismatsmál, ljósleiðari í Skaftárhreppi KM
Unnið úr mælingargögnum Skipulagsmál MAS
Yfirferð húsakannana MG
Afgreiðslumál. Spítalastígur 10 o.fl.  PHÁ
Skipulagsmál í Þingeyjarsveit Húsamál í Norðurþingi RL
Orlof SJB
Skiltamál, undirbúningur prótótýpu Vettvangsferð til að skoða jarðbrú sem er í hættu í Biskupstungum, brúin girt af.
Bessastaðavegur - samskipti við Vegagerðina vegna framkvæmda Sundhöll Keflavíkur - bréf ÞH
Ýmis afgreiðslumál ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Hólavallagarður, fundur vegna úttektar á vegg AS, MG
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 Innviðaverkefni ÁH
Orlof EAJ
Vinnufundur á skrifstofu Sýslumannsembættisins á Svalbarða, unnið úr gögnum gærdagsins frá Hiorthamn. GSS
Minningarmörk í Borgarfirði GV
Reikningar og sími HJ
Umhverfismatsmál, ljósleiðari í Skaftárhreppi KM
Vettvangsferð með Breiðafjarðarnefnd MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Skipulagsmál í Norðurþingi Vinna vegna NHHF í Mývatnssveit RL
Orlof SJB
Undirbúningur NHHF fundar ÞH
Fimmtudagur Starfsmaður
Undirbúningur NHHF fundar Fyrirspurnum svarað AS
Orlof ÁH
Orlof EAJ
Vinnufundur á skrifstofu Sýslumannsembættisins á Svalbarða Kynnisferð um Longyearbyen seinnipartinn og heimsókn á minjasafn Svalbarða. GSS
Minningarmörk Borgarfirði GV
Gopro og póstur HJ
Skipulagsmál KM
Vettvangsferð með Breiðafjarðarnefnd MAS
Lækjargata - fornleifar og friðuð/friðlýst hús MG
Fundur á biskupsstofu PHÁ
Vettvangsvinna í Langanesbyggð og Norðurþingi RL
Orlof SJB
NHHF - gengið frá gögnum Skipulagsmál - Kjósarhreppur, Holtstún á Álftanesi ÞH
Ýmis afgreiðslumál ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Undirbúningur NHHF fundar Yfirlestur greina fyrir næstu útgáfu EAC AS
Orlof ÁH
Orlof EAJ
Vinna í ANH verkefni að morgni. Flogið frá Svalbarða til Oslóar um hádegi. Osló-Keflavík-Sauðárkrókur næsta dag. GSS
Gagnasafn húsamála Húsafriðunarsjóður GV
Sími og Gopro HJ
Umhverfismatsmál KM
Minjavarðafundur MAS, RL, ÞEH, ÞH
Málþing. Fornleifar á Ströndum OI, UÆ
Ýmis afgreiðslumál og úrvinnsla skipulagsmála. MAS
Ýmis afgreiðslumál MG
Húsamál í Norðurþingi og Fjallabyggt Skipulagsmál í Svalbarðsstrandarhreppi, Norðurþingi og Langanesbyggð RL
Orlof SJB
Fundur um kirkjur og kirkjugarða á biskupsstofu GGG, PHÁ, ÞH, KHS
Bessastaðavegur - vettvangsferð - fundur vegna framkvæmdanna ÞH
Ýmis afgreiðslumál og úrvinnsla skipulagsmála ÞEH

Vikan 06.08.2018 - 10.08.2018 

Mánudagur - Frídagur verslunarmanna
Þriðjudagur  Starfsmaður
Leyfi til útflutnings AS
Orlof ÁH
Orlof EAJ
Orlof GGG
Afgr. styrkja úr húsafriðunarsjóði Gagnasafn GV
GoPro og sími HJ
Skipulagsmál KM
Skipulagsmál og önnur afgreiðslumál MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, PHÁ
Fundur vegna Keflavíkurflugvallar Fundur vegna umhverfis við Norræna húsið MG
Orlof OI
Fundur v/Fjólugötu 19, Rvk. Fundur v/viðgerðar á Stóra Núpshúsi PHÁ
Húsamál í Norðurþingi - skipulagsmál í Þingeyjarsveit Undirbúningur vegna NHHF á Hofstöðum RL
Fornleifarannsóknir SJB
Orlof ÞH
Orlof ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Ferð í Mývatnssveit til að undirbúa NHHF fund AS, KHS
Orlof ÁH
Orlof EAJ
Orlof GGG
Skráning í gagnasafn Undirbúningur v/fundar húsafriðunarnefndar GV
GoPro og sími HJ
Skipulagsmál KM
Skipulagsmál og önnur afgreiðslumál MAS
Orlof OI
Orlof PHÁ
Undirbúningur í Mývatnssveit vegna NHHF RL
Fornleifarannsóknir SJB
Orlof ÞH
Orlof ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Yfirferð tölvupósts Innviðaverkefni ÁH
Orlof EAJ
Orlof GGG
Minningarmörk í Borgarfirði GV
GoPro og reikningar HJ
Skipulagsmál KM
Skipulagsmál Vettvangsferð á Grundartanga MAS
Fundur um skilti og merkingar MG
Orlof OI
Orlof PHÁ
Vettvangsvinna í Grýtubakkahreppi Flutningur skrifstofu RL
Fornleifarannsóknir SJB
Grindavíkurvegur - yfirferð gagna vegna framkvæmda ÞH
Orlof ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Tölvumál AS
Innviðaverkefni ÁH
Orlof EAJ
Orlof GGG
Minningarmörk í Borgarfirði GV
GoPro og útréttingar HJ
Umhverfismatsmál KM
Sipulagsmál MAS
Orlof OI
Undirbúningur f. Húsafriðunarnefnd PHÁ
Skipulagsmál í Þingeyjarsveit Flutningur skrifstofu RL
Orlof SJB
Minjavarðafundur UÆ, ÞH, ÁH, OI, MAS, KM, RL
Hvalsneskirkja - framkvæmdir Sundhöll Keflavíkur - yfirferð gagna ÞH
Orlof ÞEH

Vikan 25.06.2018 - 29.06.2018

Mánudagur Starfsmaður
Orlof AS
Ferð á Stöng vegna uppbyggingar innviða með hönnuðum og verkfræðingi ÁH, EAJ, UÆ, KHS
Fornleifakönnun í Geldingaholti GSS
Símsvörun Afgr. styrkja úr húsafriðunarsjóði GV
Orlof HJ
Orlof KM
Farið yfir tölvupósta eftir sumarfrí, og erindum svarað. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs PHÁ/GGG/MG/ÞH
Fundir um verndarsvæði og skipulagsmál MG/GGG
Fundur vegna deiliskipulags á vesturhluta Frakkastígsreits PHÁ/GGG
Fundur vegna verndarsvæðis í byggð í Álafosskvos GGG
Skipulagsmál í Skútustaðahreppi Húsamál á Akureyri RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar - yfirferð og umsögn ÞH
Afgreiðsla skipulagsmála ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Orlof AS
Fundur friðlýsingateymis ÁH, ÞH, PHÁ, KHS
Samskipti við ríkiskaup vegna sölu á bifreið. Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga og greiðslubeiðna. Yfirfarin drög að ársreikningi 2017 frá Fjársýslu ríkisins. EAJ
Fundur um húsakönnun á Arnarnesi, Garðabæ GGG/PHÁ
Skráning minningarmarka GV
Orlof HJ
Orlof KM
Afgreiðsla erinda Undirbúningur fundar Breiðafjarðarnefndar MAS
Fundur vegna viðgerða á friðlýstri kirkju á Suðurlandi Ýmis afgreiðslumál MG
Afgreiðslumál PHÁ
Vinna  við verndar- og stjórnunaráætlun Glerárdals Húsamál á Akureyri og í Norðurþingi RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Úrvinnsla vettvangsvinnu - skipulagsmál
Pattersonflugvöllur - Kadeco Þórkötlustaðavegur - Hof, skoðun vegna óskar um niðurrif húss. ÞH
Vettvangsheimsókn að Stöð í Stöðvarfirði vegna rannsóknar Afgreiðsla skipulagsmála ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Orlof AS
Innviðaverkefni Fréttabréf ÁH
Aðstoð við starfsmann vegna vandamáls með tengingu GoPro við tölvupóstkerfi. Office forrit og Gopro forrit fjarlægð úr tölvu og sett upp aftur. Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga og greiðslubeiðna. EAJ
Orlof GGG
Ársskýrsla MÍ 2017 Gagnasafn MÍ GV
Reikningar og sími HJ
Orlof KM
Fundur hjá Breiðafjarðarnefnd MAS
Ýmis afgreiðslumál Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Umsögn um matsskyldu Húsamál RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Fundur með landeiganda í Biskupstungum vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda
Ýmis mál, s.s.: Strandgata 6, Bæjarbíó og Steinaborg - fornleifaskráning Breyting á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar - umsögn. ÞH
Skipulagning vegna Menningarminjakeppni grunnskólanna Undirbúningur vegna ferðar með starfsfólki umhverfis- og skipulagssviðs í næstu viku, undirbúningur vegna afgreiðslu skipulagsmála í Hornafirði og Fjarðabyggð ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Orlof AS
Innviðaverkefni Miðlun (dagbækur, fréttabréf, heimasíða, Menningararfsár Evrópu) ÁH
Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna vöntunar á aðgangi að APEX fjárhagsskýrslum, eignaskrám og ábyrgðarsviðum í Ask skýrslukerfi. Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga og greiðslubeiðna. EAJ
Orlof GGG
GoPro HJ
Orlof KM
Fundir vegna friðaðra og friðlýstra húsa á Akureyri og Ólafsfirði MG/RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Umsagnaskrif
Grindavík - deiliskipulag íbúðabyggðar, umsögn Stígur upp að Reykjanesvita - fornleifar á leiðinni. ÞH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof AS
Orlof ÁH
Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna vöntunar á aðgangi að APEX fjárhagsskýrslum, eignaskrám og ábyrgðarsviðum í Ask skýrslukerfi. Óskað eftir ýmsum verðtilboðum (matur, bifreiðaakstur) vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu NHHF sem haldin verður á Íslandi í ágúst. EAJ
Orlof GGG
Orlof KM
Uppgraftareftirlit í Ólafsdal, Gilsfirði MAS
Ýmis afgreiðslumál um allt land MG
Vinna við Nordiskt Chefsmöte på Island RL
Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir Umsagnir um Skipulagsmál SJB
Minjavarðafundur UÆ/RL/ÞH/ÞEH/GSS
NHHF - uppært prógram og þátttakendalisti sendur út. ÞH

Vikan 18.06.2018 - 22.06.2018

Mánudagur Starfsmaður
Dagbækur Innviðaverkefni ÁH
Orlof EAJ
Afgr. styrkja úr húsafriðunarsjóði Húsaskráning GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG, PHÁ, ÞH
Afgreiðsla skráningargagna OI
Húsamál á Akureyri Aðal - og deiliskipulög í Eyjafjarðarsveit RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
NHHF-fundur. Farið yfir gögn. Undirbúningur ÞH
Afgreiðsla skipulagsmála ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Fundur vegna áætlana um "Mínar síður" ÁH, AS
Orlof EAJ
Verndarsvæði í byggð - leiðbeiningar - samningur Undirbúningur skráningarferðar í Borgarfjörð GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Ýmis afgreiðslumál um allt land MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
EHLF í Berlín RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Fundur vegna Staðar í Grindavík - bygging smáhýsa ÞH
Afgreiðsla skipulagsmála ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Orlof AS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 ÁH
Orlof EAJ
Skráning minningarmarka á Álftanesi og Ökrum GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Ýmis afgreiðslumál um allt land Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
EHLF í Berlín RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Pattersonflugvöllur - Kadeco. Hreinsun svæðisins. ÞH
Afgreiðsla skipulagsmála Menningarminjakeppni grunnskólanna ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Orlof AS
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 Innviðaverkefni ÁH
Flug- og hótelbókanir vegna fyrirhugaðrar ferðar 3ja starfsmanna á Austurland. Verðfyrirspurnir vegna vinnufatnaðar á starfsfólk. Yfirferð og samþykkt rafrænna kostnaðarreikninga. Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna viðfangaflokkunar kostnaðarreikninga. Yfirlestur samninga um styrki vegna verndarsvæða í byggð. EAJ
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Yfirferð húsakannanir MG
Fundur vegna athafnasvæðis Björgunar við Þerneyjarsund OI, SJB, ÞH
EHLF í Berlín RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Afgreiðsla skipulagsmála ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof AS
Heimasíða ÁH
Aðstoð við starfsmann vegna vandamála með tengingu GoPro við Outlook. Samskipti við Hugvit vegna tengingarvandamála. Yfirfarnar skráningar starfsmanna í vinnustund. Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna uppgjörs/ársreiknings 2017. EAJ
Símsvörun Gagnasafn MÍ GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Yfirferð húsakannanir MG
EHLF í Berlín RL
Umsagnir um skipulagsmál Afgreiðsla umsókna um fornleifarannsóknir SJB
Minjavarðafundur ÞH, UÆ, ÞEH, GGG, GSS
Eftirlitsferð vegna framkvæmdarannsókna inn í Skriðdal ÞEH

Vikan 11.06.2018 - 15.06.2018

Mánudagur Starfsmaður
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 Dagbækur ÁH
Orlof EAJ
Vettvangsferðir vegna skipulagsmála í Skagafirði Vinna í evrópuverkefni ANH GSS
Orlof GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Ýmis afgreiðslumál; Hafnarfjörður, Reykjavík MG
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs GGG, MG, PHÁ
Afgreiðslumál PHÁ
Umsögn um matsskyldu í Hörgársveit og í Þingeyjarsveit Deiliskipulög í Grýtubakkahreppi og í Norðurþingi RL
Orlof ÞH
Þriðjudagur  Starfsmaður
Orlof EAJ
Línulagnir í Húnavatnssýslum Undirbúningur fyrir minjaráðsfund ofl. GSS
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Fundur vegna hótels í Lækjargötu MG
Fundur húsafriðunarnefndar MG, PHÁ, GGG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Fundur vegna hótels í Lækjargötu PHÁ
Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 Deiliskipulag í Norðurþingi RL
Orlof ÞH
Miðvikudagur Starfsmaður
Orlof EAJ
Fundur í Minjaráði Norðurlands vestra haldinn á Blönduósi GSS
Uppsafnaður tölvupóstur afgreiddur, símsvörun GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Afgreiðslumál; Reykjavík, Akureyri, Patreksfjörður MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Stóri Núpur vettvangsferð PHÁ
Húsamál í Fjallabyggð Vettvangsvinna vegna fornleifa í Þingeyjarsveit RL
Vettvangsvinna á Suðurlandi
Orlof ÞH
Framkvæmdir vegna rotþróar við nýtt vallarhús á Djúpavogi Yfirferð skipulagsmála ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Sviðsfundur rannsókna- og miðlunarsviðs AS, ÁH, GV, OI, SJB
Yfirlit yfir rannsóknir 2017 ÁH
Orlof EAJ
Umhverfismat - Vestfjarðavegur Skýrslugerð vegna eldri rannsókna GSS
Afgreiðsla styrkja úr húsafriðunarsjóði Símsvörun GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Afgreiðslumál Yfirferð húsakannana MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Fundur vegna húsakönnunar í Hafnarfirði PHÁ
Húsamál á Akureyri. Aðal- og deiliskipulag í Fjallabyggð Umsögn um matsskyldu í Skútustaðahreppi RL
Vettvangsvinna á Suðurlandi
Orlof ÞH
Framkvæmdir við Skriðdalsveg Vettvangsferð að gömlu rafstöðinni á Eskifirði ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Orlof EAJ
Vettvangsferðir vegna línulagna og skipulagsmála í Húnaþingi vestra GSS
Minjavarðafundur ÞH, GSS, RL, SJB, ÞEH
Símsvörun Skrá yfir friðlýst og friðuð hús GV
Orlof HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Fundur samstarfshóps um eflingu fagþekkingar, hönnunar og samræmingu við uppbyggingu innviða til verndar náttúru- og menningarsögulegum minjum á ferðamannastöðum Yfirferð húsakannana MG
Minjaráðsfundur Vettvangsferð á Seltjarnarnes PHÁ
Deiliskipulag í Eyjafjarðarsveit RL
Vettvangsvinna á Suðurlandi

Vikan 04.06.2018 - 08.06.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Sviðsstjórafundur AS, ÞH, GGG, KHS
Skipulagning ANHP fundar í október Ársskýrsla ÁH
Orlof EAJ
Skipulagsmál, fundur með framkvæmdaaðilum GSS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs GGG, PHÁ, MG
Orlof GV
Skypefundargerðir og reikningar HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Afgreiðslumál Háskóli Íslands hátíðarsalur, hljóðkerfi og aðgengismál PHÁ
EYCH2018 Umsögn um matsskyldu framkvæmda - vinna vegna aðal- og deiliskipulaga RL
Vettvangsferð vegna borholu á Hellisheiði
Þriðjudagur  Starfsmaður
Fornminjasjóður - ýmislegt AS
Fundur í Mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um fornleifavernd AS, KHS
Ársskýrsla Heimasíða ÁH
Orlof EAJ
Skipulagsmál Greinargerð til Fornleifasjóðs GSS
Umsagnir um skipulagsmál og framkvæmdir GGG
Orlof GV
Frágangur mála í geymslu og Gopro HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Ýmis afgreiðslumál, Reykjavík og Hafnarfjörður MG
Umsagnir um matskyldu framkvæmda í Hörgársveit og á Akureyri Umsagnir um deiliskipulög á Akureyri og í Skútustaðahreppi RL
Eftirlit með fornleifarannsókn í Vorsabæ við Hveragerði Ægissíða, Rangárþingi eystra
Orlof ÞH
Miðvikudagur Starfsmaður
Leyfi til útflutnings menningarminja Skype fundur vegna Geldingaholts í Skagafirði AS
Fundur stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um fornleifavernd AS, KHS
Flutningur gagna í GoPro og yfirferð mála ÁH
Orlof EAJ
Undirbúningur fyrir minjaráðsfund Fundur vegna fyrirhugaðra rannsóknar - Greinargerð til Fornleifasjóðs GSS
Ársfundur Evrópunefndar ICOMOS í Helsinki GGG
Orlof GV
Mastercard reikningar, yfirferð, og reikningar HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Ýmis afgreiðslumál, Reykjavík og Hafnarfjörður MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Vettvangsvinna vegna skipulagsmála í Eyjafjarðarsveit Vettvangsvinna vegna skipulagsmála í Grýtubakkahreppi RL
Fundur á Hnausum í Meðallandi um framtíð Hnausa UÆ, KHS
Orlof ÞH
Vettvangsferð til Vopnafjarðar ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Undirbúningur móttöku kínverskrar sendinefndar Sameiginleg fréttatilkynning MÍ og Þjóðminjasafns vegna forngripafundar í Góða hirðinum AS
Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2017 Menningarlandið Ísland - vinnustofa um tækifæri í menningartengdri ferðaþjónustu ÁH
Orlof EAJ
Línulagnir og skipulagsmál - Vestur Hún. Húsamál - Undirfellskirkja GSS
Ársfundur Evrópunefndar ICOMOS í Helsinki GGG
Orlof GV
Skönnun og GoPro HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Ýmis afgreiðslumál: Reykjavík, Ólafsfjörður, Akureyri MG
Vettvangsferð að Mosfelli, Mosfellsdal OI
Vettvangsvinna vegna skipulagsmála í Öxarfirði Vettvangsvinna vegna skipulagsmála á Húsavík og í Skútustaðahreppi RL
Vettvangsferð á Odda á Rangárvöllum, eftirlitsferð með fornleifarannsókn
Orlof ÞH
Afgreiðsla skipulagsmála Framkvæmdir við ný vallarhús á Djúpavogi ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Móttaka kínverskrar sendinefndar og kynning AS, MG, KHS
Fundur með Rvk.borg vegna framkvæmda við Austurvöll AS
Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2017 ÁH
Orlof EAJ
Skipulagsmál - RARIK ofl. Greinargerð v. Geldingaholts GSS
Ársfundur Evrópunefndar ICOMOS í Helsinki GGG
Orlof GV
Kaffistofa og útréttingar HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Afgreiðslumál  MG
Minjavarðafundur SJB, UÆ, GSS, ÞEH, RL
Skipulagsmál í Norðurþingi RL
Orlof ÞH

Vikan 28.05.2018 - 01.06.2018

28. maí - 1. júní 2018
Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Fornminjasjóður - farið yfir eldri styrki og eftirstöðvar AS
Frágangur eftir innviðaferð Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Yfirferð og samþykkt rafrænna reikninga. Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna bókhalds. Yfirfarnar skráningar starfsmanna í vinnustund. EAJ
Orlof GSS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs GGG, PHÁ
Vettvangsferð - Laugavegur 33-35 og Hafnarstræti 18 GGG, PHÁ
Upplýsingar vegna ársskýrslu 2017 GV
Símsvörun, póstur HJ
Orlof MAS
Orlof MG
Fundur vegna deiliskipulags á Mógilsá í Kollafirði OI
Afgreiðslumál og umsagnir PHÁ
Orlof RL
Ársskýrsla 2017 ÞH
Þriðjudagur  Starfsmaður
Doktorsvörn Rúnars Leifssonar AS, ÁH, KHS, GGG, UÆ, SJB, OI, EAJ, KM, RL, ÞH
Fundur með formanni fornminjanefndar AS
Fundur með hönnuði vegna innviðaverkefnis ÁH, EAJ
Frágangur samninga og greiðslubeiðna vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði og fornminjasjóði EAJ
Orlof GSS
Umsagnir um skipulagsmál og framkvæmdir GGG
Upplýsingar vegna ársskýrslu 2017 Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Útréttingar, undirbúningur móttöku HJ
Orlof MAS
Orlof MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Héraðsdómur Reykjaness, Vitnisburður í dómsmáli vegna Hellubrautar 7, Hafnarfirði PHÁ
Orlof RL
Norðurnes á Álftanesi - skipulags- og matslýsing - umsögn ÞH
Gengið frá skipulagsmálum ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Leyfi til útflutnings menningarminja AS
Ferð á Stöng í Þjórsárdal til að hitta verkefnastjórn um landsáætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum ÁH, EAJ, KHS, UÆ
Orlof GSS
Ferð í Skagafjörð. Íbúafundur á Hofsósi vegna verndarsvæðis í byggð GGG
Yfirlestur á próförk af Kirkjum Íslands GV
GoPro málaskrá, símsvörun HJ
Orlof MAS
Orlof MG
Fundur um fornleifar á Gunnunesi og Álfsnesvík og legu Sundabrautar með hönnuðum og fulltrúum Reykjavíkurborgar OI, SJB, KM, GGG, ÞH
Vettvangsferð að Reykjum, Ölfusi Varðveisla Fífilbrekku í Ölfusi PHÁ
Orlof RL
Íbúafundur í Skálholti um skipulagsmál
Landsáætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum - athugasemdir við þingsályktun ÞH
Vettvangsferð að Bölta í Skaftafelli ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Undirbúningur fyrir fund með umhverfis og samgöngunefnd Alþingis AS
Koordinatfundur vegna NHHF - fundur forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndum AS, ÞH
Kynningarmál vegna smáforrits um Reykjavíkurhöfn Staða skýrsluskila ÁH
Orlof GSS
Fundur með verkefnastjórum um verndarsvæði í byggð  GGG
GoPro málaskrá, reikningar HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Orlof MG
Vettvangsferð á Ægissíðu, Rangárþingi eystra OI, UÆ
Orlof RL
Fundur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum. ÞH, KHS
Föstudagur Starfsmaður
Fundur dómnefndar um menningarminjaverkefni grunnskóla Fundur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vegna frumvarps um skipulag haf- og strandsvæða AS
Dagbækur Ársskýrsla 2017 ÁH
Orlof GSS
Umsagnir um skipulagsmál og framkvæmdir GGG
Orlof GV
Póstur, reikningar HJ
Orlof KM
Orlof MAS
Orlof MG
Orlof RL
Minjavarðafundur UÆ, ÞH, SJB, GGG, ÞEH
Framkvæmdir við Kaldárselsveg - krafa um rannsóknir ÞH
Laugardagur Starfsmaður
Opnun smáforrits um sögu Reykjavíkurhafnar - Minjaslóð ÁH, KHS, GGG

Vikan 22.05.2018 - 25.05.2018

Mánudagur - Annar í hvítasunnu
Þriðjudagur  Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Leyfi til útflutnings menningarminja Svara uppsöfnuðum tölvupóstum AS
Fréttabréf ÁH
Orlof EAJ
Fundur um mannvirkjaskráningu Sogsvirkjana GGG, MG, PHÁ
Orlof GSS
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Sími - reikningar HJ
Vettvangsferð í Dalina undirbúin MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, GGG, PHÁ
Fundur vegna fornleifarannsókna í Lækjargötu OI, KM
Afgreiðslumál PHÁ
Húsamál á Akureyri Menningararfsár Evrópu RL
Vettvangsferð á Strandir SJB
Merkingar minjastaða með Vegagerðinni vegna vegabóta í Grafningi
Vettvangsferð um Austurland - Djúpavogshreppur ÞH, ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Veik AS
Vettvangsferð vegna Innviða, Vesturland og Norðurland vestra ÁH, EAJ
Yfirferð og samþykkt kostnaðarreikninga EAJ
Fundur með arkitekt og eigendum húsanna við Laugaveg 33-35 og Vatnsstíg 8 GGG, PHÁ
Orlof GSS
Minningarmörk í Borgarfirði GV
Reikningar og  GoPro málaskrá HJ
Vettvangsferð í Hörðudal og Skarðsströnd MAS
Lissabon - Ráðstefna um Faro samninginn MG
Orlof PHÁ
Deiliskipulagsmál Friðlýstar fornleifar -innviðamál (Gásir) RL
Vettvangsferð á Strandir Vettvangsferð í Ísafjörð SJB
Vettvangsferð um Austurland - Vopnafjarðarhreppur ÞH, ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
Veik AS
Vettvangsferð vegna Innviða, Norðurland eystra ÁH, EAJ, RL
Umsagnir um skipulagsmál GGG
Orlof GSS
Gagnasafn - skráning húsa GV
Reikningar og  GoPro málaskrá HJ
Skýrslutaka hjá lögreglunni vegna Berserkseyrar MAS
Lissabon - Ráðstefna um Faro samninginn MG
Vettvangsferð í Dýrafjörð Vettvangsferð Arnarfjörð SJB
Orlof
Hof í Vopnafirði - ýmis samskipti vegna stöðvunar framkvæmda ÞH
Skipulagsmál og undirbúningur fyrir ferð föstudagsins ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Fundur með matsmanni vegna Austurbakka FileMaker uppsetning og ýmis erindi AS
Vettvangsferð vegna innviða, Austurland ÁH, EAJ, ÞEH
Vettvangsferð - Sjómannaskólareitur og Veðurstofuhæð, Reykjavík GGG
Orlof GSS
FileMaker gagnagrunnur - samskipti við forritara GV
Reikningar og  GoPro málaskrá HJ
Minjavarðafundur MAS, RL, ÞH, GGG
Lissabon - Ráðstefna um Faro samninginn MG
Sipulagsmál í Húnaþingi Húsamál - Stjórnunar- og verndaráætlun RL
Vettvangsferð Barðaströnd SJB
Orlof
Fundur með Sögufélagi Grindvíkinga - gamli bærinn, Einarsbúð og umhverfi ÞH
Laugardagur Starfsmaður
Vettvangsferð vegna innviða, Suðurland ÁH, EAJ

Vikan 14.05.2018 - 18.05.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur Allir
Vinnustofa um stefnumótun stofnana í tengslum við innleiðingu á lögum um opinber fjármál AS
Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Fundur um aðgerðaáætlun AS, ÁH, SJB
Orlof EAJ
Orlof GSS
Upplýsingagjöf - styrkir GV
Afgreiðsla - Gopro HJ
Vettvangsferð í Borgarfjörð MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG, PHÁ, GGG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Afgreiðslumál PHÁ
Bílamál  Afgreiðslumál í Mývatnssveit RL
Umsóknir um leyfi til fornleifarannsókna SJB
Vettvangsfundur vegna Ægissíðuhella á Hellu
Orlof ÞH
Þriðjudagur  Starfsmaður
EHHF fundur í Luxemborg (Fundur forstöðumann minjastofnana í Evrópu) AS, KHS, GGG
Skipulagning ANHP fundar í október ÁH
Fundur um aðgerðaáætlun ÁH, RL, UÆ, ÞH
Orlof EAJ
Orlof GSS
Upplýsingagjöf - styrkir Minningarmörk í Borgarfirði GV
Afgreiðsla - reikningar HJ
Skipulagsmál KM
Minjaráðsfundur undirbúinn Farið yfir umsóknir til Breiðafjarðarnefndar MAS
Ýmis afgreiðslumál - hús og skipulag MG
Skipulagsmál á höfuðborgarsvæði Afgreiðsla fornleifaskráningargagna OI
Afgreiðslumál PHÁ
Mótvægisaðgerðir vegna framkvæmda RL
Umsóknir um leyfi til fornleifarannsókna Umsagnir um ljósleiðaralagnir. Umsögn um hitaveitulögn SJB
Heima með veikt barn ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
EHHF fundur í Luxemborg (Fundur forstöðumann minjastofnana í Evrópu) AS, KHS, GGG
Skipulagning ANHP fundar í október Aðgerðaáætlun ÁH
Orlof EAJ
Orlof GSS
Veik GV
Afgreiðsla - reikningar HJ
Skipulagsmál KM
Fundur hjá minjaráði Vesturlands Vettvangsferð í Borgarfjörð MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
1. fundur samstarfshóps um fagmennsku við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum UÆ, MG
Skil á gögnum á Þjóðminjasafn Húsamál og mótvægisaðgerðir vegna framkvæmda RL
Eftirlitsferð - fornleifarannsókn í Keflavík Umsóknir um fornleifarannsóknir SJB
Fundur um merkingu biblíusýningar í Þorláksbúð í Skálholti
Ráðstefna Fjársýslu ríkisins á Hótel Nordica ÞH
Heimsókn að Vaði í Skriðdal ÞEH
Fimmtudagur  Starfsmaður
EHHF fundur í Luxemborg (Fundur forstöðumann minjastofnana í Evrópu) AS, KHS, GGG
Aðgerðaáætlun Dagbækur starfsmanna ÁH
Orlof EAJ
Orlof GSS
Gagnasafn - húsaskráning GV
Afgreiðsla - reikningar HJ
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi KM
Gengið frá skipulagsmálum MAS
Ýmis afgreiðslumál - hús og skipulag MG
Afgreiðsla skráningargagna Samantekt á stöðu skráningar á áhrifasvæði nokkurra virkjana fyrir Landsvirkjun OI
Mótvægisaðgerðir vegna framkvæmda, ábending um mögulegar skemmdir á fornleifum Deiliskipulög á Norðurlandi eystra og vestra RL
Umsóknir um fornleifarannsóknir Línulagnir í Kalrananeshreppi. Línulagnir í Dýrafirði SJB
Reykjanesviti - umsögn um stígagerð upp að vita ÞH
Skipulagsmál ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
EHHF fundur í Luxemborg (Fundur forstöðumann minjastofnana í Evrópu) AS, KHS, GGG
Skipulagning ANHP fundar í október Ársskýrsla ÁH
Orlof EAJ
Orlof GSS
Gagnasafn - húsaskráning GV
Sími - hótelpantanir HJ
Skipulagsmál KM
Minjavarðafundur MAS, RL, SJB, ÞH, ÞEH, UÆ
Ýmis afgreiðslumál - hús og skipulag MG
Orlof OI
Deiliskipulag og matslýsing RL
Undirbúningur vettvangsferðar á Vestfirði SJB
Lausafundur - hjól við Lækinn í Hafnarfirði - samskipti við Þjóðminjasafn og Byggðasafn Hfj. ÞH
Vettvangsferð vegna framkvæmda á Djúpavogi. ÞEH

Vikan 07.05.2018 - 11.05.2018

MánudagurStarfsmaður
Orlof AS
Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Fundur um aðgerðaáætlun GGG/MG/GV/ÁH
Umsýsla vegna styrkveitinga úr húsafriðunarsjóði og fornminjasjóði. Launamál og vinnustund. EAJ
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Sími, póstur, afgreiðsla, reikningar, samningar vegna styrkja HJ
Orlof KM
Vettvangsferð í Skorradal MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs MG/GGG/PHÁ
Afgreiðsla fornleifaskráningargagna OI
Húsamál á Akureyri, Dalvíkurbyggð og Grýtubakkahreppi Skipulags- og matslýsing í Öxarfirði og fornleifafundur  RL
Orlof SJB
Morgunverðarfundur forstöðumanna ríkisstofnana - Velferðarráðuneytið um innleiðingu jafnréttisáætlana hjá stofnunum ríkisins. Fundur hjá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna breytinga á lögum um skil menningarverðmæta til annarra landa. ÞH
Fjarverandi vegna læknisferðar til Reykjavíkur. ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Orlof AS
Smáforrit um Reykjavíkurhöfn Fundur um Hátíð hafsins ÁH
Orlof EAJ
Orlof GV
Sími, póstur, afgreiðsla, reikningar, samningar vegna styrkja, ferðaheimildir, ýmisl. vegna fundar húsafriðunarnefndar HJ
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MAS
Fundur Húsafriðunarnefndar MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Heritage Makers Week Ráðgjöf vegna frágangs lóðar við aldursfriðað hús á Akureyri RL
Orlof SJB
Höfði í Reykjavík - fundur á vettvangi vegna viðgerða á hlöðnum vegg. ÞH
Fjarverandi vegna læknisferðar til Reykjavíkur. ÞEH
MiðvikudagurStarfsmaður
Orlof AS
Vettvangsferð í Borgarfjörð vegna innviðaverkefna ÁH/MAS
Orlof EAJ
Orlof GV
Sími afgreiðsla, ferðaheimildir, GoPro HJ
Skipulagsmál KM
Ýmis afgreiðslumál MG
Skipulagsmál á höfuðborgarsvæði Afgreiðsla skráningargagna OI
EYCH2017 - European Heritage Legal Forum Opnun sýningar um Dysnes RL
Orlof SJB
Bæjarbíó í Hafnarfirði - Vettvangsferð vegna fyrirhugaðra framkvæmda við friðlýst hús. Landssímareitur - fundur um leyfi til fornleifarannsókna ÞH
Fjarverandi vegna læknisferðar til Reykjavíkur. ÞEH
Fimmtudagur - Uppstigningardagur
FöstudagurStarfsmaður
Orlof AS
Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Orlof EAJ
Styrkir úr húsafriðunarsjóði FileMaker - gagnasafn GV
Sími, afgreiðsla, Gopro  HJ
Skipulagsmál/umhverfismatsmál KM
Vettvangsferð í Haukadal undirbúin MAS
Akureyri, fundur um verndarsvæði og úttekt á nokkrum friðuðum og styrktum húsum. MG/RL/GGG
Afgreiðsla fornleifaskráningargagna OI
Orlof SJB
Orlof ÞH
Vettvangsferð að Myllulæk.  ÞEH
LaugardagurStarfsmaður
Vettvangsferð í Haukadal MAS

Vikan 30.04.2018 - 04.05.2018

MánudagurStarfsmaður
Starfsmannafundur ALLIR
Fréttabréf Aðgerðaáætlun ÁH
Frágangur á greiðslubeiðnum vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði.  Innkaup og aðrar ráðstafanir vegna fyrirhugaðrar ferðar á Hofstaði í Mývatnssveit. EAJ
Afreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. GGG/MG/PHÁ
Afgreiðsla styrkja úr húsafriðunarsjóði. GV
Sími, póstur, greiðslubeiðnir. HJ
Fundur um frekari framkvæmdir á Landssímareit. KM
Úttekt á Silfurgarðinum í Flatey vegna kvikmyndatöku. MAS
Afgreiðsla skráningargagna OI
Afgreiðslumál PHÁ
Orlof RL
Orlof SJB
Orlof ÞH
Heimsókn frá heimafólki í Skriðdal.  ÞEH
Þriðjudagur - 1. maí
Innkaup vegna fyrirhugaðrar ferðar á Hofstaði í Mývatnssveit EAJ
MiðvikudagurStarfsmaður
Orlof AS
Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Vinnuferð á Hofstaði í Mývatnssveit EAJ/RL/UÆ/OI
Sími afgreiðsla reikningar, GoPro HJ
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi. KM
Farið yfir skipulagsmál og gengið frá myndum frá Flatey MAS
Vettvangsferð og fundir vegna húsa á Eyrarbakka sem hljóta styrk úr húsafriðunarsjóði í ár MG
Undirbúningur fundar í húsafriðunarnefnd 8. maí PHÁ
Deiliskipulag í Grímsey Menningararfsár Evrópu  RL
Orlof SJB
Vinna við sniðmát fyrir bréf í GoPro Húsatóftir - deiliskipulag ÞH
Fundur um stöðu mála vegna Evrópska menningararfsársins.  ÞEH/RL/ÁH/GGG
FimmtudagurStarfsmaður
Orlof AS
Fréttabréf Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Vinnuferð á Hofstaði í Mývatnssveit EAJ/UÆ/RL/OI
Verndarsvæði í byggð, stöðufundur GGG/GV
Verndarsvæði í byggð GGG
Styrkir úr húsafriðunarsjóði GV
Afgreiðsla sími, reikningar, GoPro HJ
Orlof KM
Veikur MAS
Afgreiðslumál - hús MG
Umsagnarbeiðnir frá Alþingi: Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa og þingsályktun um landsáætlun um innviðauppbyggingu á ferðamannastöðum. RL/ÞH
Orlof SJB
Gengið frá erindi vegna seminars landvarða ÞH
Fundur í Neðansjávarminjahópi MÍ ÞEH/GSS/MAS
FöstudagurStarfsmaður
Orlof AS
Dagbækur starfsmanna Smáforrit um Reykjavíkurhöfn ÁH
Undirbúningur fundar í húsafriðunarnefnd 8. maí Verndarsvæði í byggð - staða GV
Afgreiðsla sími, reikningar, GoPro, útréttingar HJ
Orlof KM
Veikindi MAS
Afgreiðslumál - hús MG
Vinnuferð á Hofstaði í Mývatnssveit OI/UÆ/RL/EAJ
Orlof SJB
Koordinatfundur vegna NHHF - fundur forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndum Erindi á fundi landvarða, um menningarminjar á friðlýstum svæðum - Umhverfisstofnun. ÞH
Heimsókn á Steinaborg og til Borgarfjarðar eystri. ÞEH

Vikan 23.04.2018 - 27.04.2018

MánudagurStarfsmaður
Starfsmannafundur ALLIR
Filemaker uppfærsla AS
Veik GV
Vinna við reikninga, upppsafnaðir tölvupóstar og innpóstar, sími, afgreiðsla og útréttingar HJ
Fundur um línulagnir á Kjalvegi með Páli Gíslasyni og Kristjáni Möller KM/ÞH
Yfirferð gagna er varða skipulagsmál. MAS
Afgreiðsla skráningargagna OI
Kvennaskólinn, fundur á vettvangi PHÁ
Fundur vegna Sandfells - Hólaskógur RL
Fundur með Faxaflóahöfnum varðandi hafnarapp. Fundur með grafískum hönnuði varðandi grafík fyrir hafnarapp. SIT
Fundur á biskupsstofu vegna Skálholts UÆ/PHÁ
Veikt barn ÞEH
ÞriðjudagurStarfsmaður
Ýmsir innahússfundir; Hafnarbakki, NHHF Póstur til fyrirlesara á ráðstefnu EAC í Búlgaríu í mars vegna útgáfu ráðstefnurits AS
Veik GV
Reikningar, póstur, sími, afgreiðsla, GoPro HJ
Umhverfismatsmál KM
Vettvangsferð inn í Dali vegna línulagna MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs Fundur um verndarsvæði í Hafnarfirði MG/PHÁ/GGG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Fundur með Þóru Guðmundsdóttur PHÁ
Húsamál á Akureyri og í Þingeyjarsveit Skipulagsmál í Öxarfirði og í Mývatnssveit RL
Fundur í Þjóðminjasafni Íslands um gagna- og gripaskil úr fornleifarannsóknum. Frumgögnum skilað úr ýmsum fornleifarannsóknum. SIT
Afgreiðslufundur um Reykjanesvita og Verbraut 1 í Grindavík Umsögn um breytingar á aðalskipulagi Sandgerðirbæjar ÞH
Fjarvera vegna veikinda ÞEH
MiðvikudagurStarfsmaður
Frágangur gagna AS
Fundur um stöðu mála v/Menningararfsárs Evrópu 2018 ÁH/RL/ÞEH/GGG
Styrkgreiðslur og samningar vegna húsafriðunarsjóðs GV
Sími, póstur, samningar, reikningar HJ
Umhverfismatsmál KM
Fundur hjá RARIK Stykkishólmi vegna tilvonandi línulagna. Fundur hjá Grábrók með landvörðum vegna Gömlu Brekkuréttar MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni MG
Afgreiðsla skráningargagna OI
Húsa- og deiliskipulagsmál á Akureyri Svör við fyrirspurnum vegna Þeistareykja RL
Leyfisumsóknir fornleifarannsóknir SJB
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn.  SIT
Umsögn um breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Uppfærsla á dagskrá og þema NHHF fundar á Íslandi 2018. ÞH
Fjarvera vegna veikinda ÞEH
FimmtudagurStarfsmaður
Ríkislögmaður - fundur AS/PHÁ
Innviðauppbygging, skipulag ÁH
Málstofa FÍLA og MÍ - Gamlir garðar - lifandi minjar, AS og PHÁ fundarstjórar, PHÁ með erindi GV/AS/MAS/MG/PHÁ/SJB/ÞH
Reikningar, samningar, póstur, sími, afgreiðsla, GoPro, undirb. f. fundi  HJ
Úttekt á skipulagssvæðum á Suðurlandi KM
Tölvupóstum svarað og farið yfir væntanleg skipulagsmál. MAS
Agreiðsla skráningargagna Fundur vegna framkvæmdarannsókna í Lækjargötu, Reykjavík OI
Vinna vegna innviðauppbyggingar - Menningararfsár Evrópu 2018 Fornleifafundur í Öxarfirði RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn.  Dagbækur starfsmanna. Vefsíða. SIT
Farið yfir skipulagsmál.  Fundur með verkefnisstjóra Áfangastaðarins Austurland á Reyðarfirði - vettvangsferð inn í Fannardal. ÞEH
FöstudagurStarfsmaður
Yfirferð verkefna, smáforrit og skil á gripum og gögnum ÁH, SIT
Frágangur samninga vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði GV
Veik HJ
Skipulagsmál KM
Minjavarðafundur MAS/GSS/UÆ
Ráðstefna um verndarsvæði og þróun byggðar á vegum Hrífandi MG/GGG
Fundur í Mývantssveit vegna Hofstaða OI/RL/EAJ
Matsfundur 2 vegna Austurbakka PHÁ
Skipulagsmál. Umsóknir um rannsóknarleyfi fornleifa. SJB
Smáforrit um Reykjavíkurhöfn SIT
NHHF - aðaltema - sent út. ÞH
Vettvangsferð til Breiðdalsvíkur.  Unnið í umsögnum vegna skipulagsmála.  ÞEH

Vikan 16.04.2018 - 20.04.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Sviðsstjórafundur. AS/ÞH
Samskipti við Hugvit vegna galla í GoPro kerfi. Samskipti við þátttakendur á ráðstefnu NHHF vegna greiðslu á ferðakostnaði. Sendar upplýsingar um viðfangaflokkun rafrænna reikninga á Fjársýslu ríkisins. EAJ
Fundur með Umhverfisstofnun í Reykjavík. GSS
Greiðslur styrkja úr húsafriðunarsjóði. GV
Ferð að Mosfelli í Mosfellsdal vegna framkvæmda. KM
Fundur hjá Breiðafjarðarnefnd undirbúinn. MAS
Afgreiðslufundur Umhverfis- og skipulagssviðs Minjastofnunar. MG
Stöðvun framkvæmda á Mosfelli í Mosfellsdal. OI
Starfsmannafundur - Umsögn um Sunnuhlíð Grýtubakkahreppi. Vettvangsvinna v/skipulagsmála. RL
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. Samráðsfundur með  Þjóðminjasafni varðandi skil gagna og gripa úr fornleifarannsóknum. SIT/AS
Fundur í Umhverfisstofnun um menningarminjar og landverði. ÞH
Þriðjudagur Starfsmaður
Ýmis erindi og frágangur gagna. AS
Ýmislegt bókhaldstengt og samskipti við Fjársýslu ríkisins. EAJ
Úttekt á vettvangi og afgreiðsla skipulagsmála. Eftirfylgni vegna lagningu ljósleiðara í Lýtingsstaðahreppi. GSS
Símsvörun. Fyrirspurnum um styrki úr húsafriðunarsjóði svarað. GV
Umhverfismat. KM
Fundur hjá Breiðafjarðarnefnd. MAS
Vettvangsferð - skoðun friðaðra innréttinga á Laugavegi. MG
Línulögn frá Reyðarfirði á Stöðvarfjörð. Afgreiðsla skráningargagna. OI
Húsamál í Þingeyjarsveit og Norðurþingi. Vinna við Heritage Makers Week - Verndaráætlun Glerárdals. RL
Silfurgarður- umsókn Saga films um nýtingu hans við kvikmyndagerð. Unnið úr umsóknum um leyfi til fornleifarannsókna. Símafundur við Blábankann um upplýsingaskilti við friðlýstar minjar á Þingeyrum við Dýrafjörð. Skjalavinna og skipulag - Innsettning gagna um fornleifarannsóknir. SJB
Yfirferð og skráning á skilum gripa og frumgagna úr fornleifarannsóknum 1990-2001. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn - Fjársjóðsleit. SIT
Lesið yfir umsagnir í skipulagsmálum. Farið yfir gögn varðandi framkvæmdir við stíg á Reykjanesvita. ÞH
Miðvikudagur  Starfsmaður
Fundur með Reykjavíkurborg  vegna Víkurgarðs. Bréf og samningar vegna fornminjasjóðs. AS
Yfirferð á færslum í vinnustund og lokun tímabila. EAJ
Minningarmörk í Borgarfirði. GV
Umhverfismat. KM
Yfirferð gagna er varða skipulagsmál. MAS
Afgreiðsla skráningargagna. PHÁ
Lýsing unnin á mótvægisaðgerðum í Hálöndum. RL
Fundur um innviðauppbyggingu ferðamannastaða. SJB/KM/MAS/UÆ/ÞH/EAJ
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn - Fjársjóðsleit. Dagbækur starfsmanna. Vefsíða. SIT
Aðalfundur Icomos.  Fundur um merkingar og skilti á minjastöðum.
Aðalfundur Icomos. ÞH
Sumardagurinn fyrsti  FRÍ
Föstudagur Starfsmaður
Yfirlitsskýrsla um fornleifarannsóknir 2016 - Lokayfirferð og útgáfa. AS
Minningarmörk í Borgarfirði. GV
Ferð að Mosfelli í Mosfellsdal vegna framkvæmda. Skipulagsmál. KM
Minjavarðafundur. Vettvangsferð í Borgarfjörð vegna fyrirhugaðra línulagna RARIK. MAS
Ýmis afgreiðslumál. MG
Ferð að Mosfelli í Mosfellsdal vegna framkvæmda. Afgreiðsla skráningargagna. OI
Minjavarðafundur. Úrvinnsla á gögnum frá Hólaskógi. RL/UÆ
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT

Vikan 09.04.2018 - 13.04.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Úttekt Ríkisendurskoðunar. AS
Ferðaráðstafanir vegna þátttakenda í ráðstefnu NHHF (Nordic Heritage Heads Forum) á Norðurlandi í ágúst n.k. Úttekt Ríkisendurskoðunar.  Yfirlestur á samningum og svarbréfum vegna styrkveitinga úr húsafriðunarsjóði. EAJ
Afgreiðsla skipulagsmála. GSS
Undirbúningur svarbréfa og samningja vegna styrkja. GV
Afgreiðsla og skrifstofutengd störf. Reikningar og GoPro. HJ
Aðalskipulag. KM
Ýmis skipulagsmál.  Gengið frá breytingum á aðalskipulagi Dalabyggðar. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. MG
Afgreiðsla skráningargagna. Ýmis skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu. OI
Afgreiðslufundur og vinnsla umsagna. PHÁ
Húsamál á Akureyri. Húsamál í Grýtubakkahreppi. Innviðauppbygging á Skálum. RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir 2016. SIT
Fundur hjá ON vegna skýrslu um sjálfbærni Hellisheiðarvirkjunar.
Skipulagning vegna funda forstöðumanna minjastofnanna á Norðurlöndunum - NHHF.  ÞH
Móttaka á verkefnum í tengslum við menningarminjakeppni grunnskólanna.  Athugasemdir vegna skýrslu um sjálfbærni Fljótsdalsstöðvar.  ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Leyfi til útflutnings. Yfirlitsskýrsla um fornleifarannsóknir 2016, lokayfirlestur. AS
Afgreiðsla skipulagsmála. GSS
Svarbréf og samningar vegna styrkja send út. GV
Sími, póstur, reikningar, frágangur bréfa vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði. HJ
Deiliskipulag. KM
Skipulagsmál í Reykjavík og nágrenni. OI
Unnið að samkomulagi um framgang fornleifaskráningar á Akureyri - Yfirferð gagna vegna Eyjardalsárvirkjunar. Fundur með framkvæmdaraðilum vegna Hálanda - Húsamál á Akureyri. RL
Vettvangferð í Vesturbyggð. Fundur með sveitarstjóra Vesturbyggðar. Fundur með forstöðumanni tæknideildar Vesturbyggðar. SJB
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir 2016. SIT
Dagskrá fyrir NHHF - fund - endurskoðun. Fundur í umhverfisráðuneyti um menningarminjar og landverði. ÞH
Unnið að umsögnum og athugasemdir gerðar vegna skýrslu um sjálfbærni Fljótsdalsstöðvar. Menningarminjakeppni grunnskólanna.  ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Sviðsfundur, rannsóknar- og miðlunarsvið. AS/GV/OI/SIT
Undirbúningur og vinna við skipulagsmál. GSS
Svarbréf og samningar vegna styrkja send út. GV
Frágangur bréfa vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði og undirbúningur póstsendingu á stefnuriti MÍ til safna, stofnana og aðila innan minjavörslu. HJ
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi. KM
Yfirferð gagna er varða skipulagsmál. Fyrirlestur undirbúin fyrir Samtök um Söguferðaþjónustu. MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni. MG
Skipulagsmál í Reykjavík og nágrenni. OI
Fundur um varðveislu Fífilbrekku í Ölfusi. PHÁ
Umsögn um endurbætta tillögu að deiliskipulagi Hálanda. Evrópuverkefnið "Heritage Makers Week". RL
Vettvangsferð vegna fyrirhugðra framkvæmda við Brunna í Latravík. Vettvangsferð vegna deiliskipulags og framkvæmda við höfnina í Bíldudal. SJB
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Fundur vegna merkinga í Skálholti.
Lesið yfir umsagnir og gerðar athugasemdir Fundur um sundhöllina í Keflavík. ÞH
Skálafell í Suðursveit. Ýmis skipulagsmál. ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna leiðréttinga í vinnustund og á launaseðli starfsmanns og vegna stofnunar nýrra viðfanga í bókhaldi. Yfirferð og samþykkt á reikningum og greiðslubeiðnum. Upplýsingar um viðfangaflokkun rafrænna reikninga sendar á Fjársýslu ríkisins. EAJ
Samskipti við forritara vegna uppfærslu gagnagrunns. GV
Sími, póstur, reikningar, GoPro, innkaup. HJ
Deiliskipulag.  Mat á umhverfisáhrifum. KM
YAfgreiðsla skipulagsmála. Fyrirlestur fluttur fyrir Samtök um Söguferðaþjónustu. MAS
Skipulagsmál í Reykjavík og nágrenni. OI
Afgreiðsla skráningargagna. PHÁ
Menningararfsár Evrópu - Vinna vegna mótvægisaðgerða í Hálöndum hafin. Undirbúningur fyrir Áfangastaðaþing. RL
Fundur með forstöðumanni tæknideildar vesturbyggðar vegna framkvæmda við Brunna í Látravík og við höfnina á Bíldudal. SJB
Yfirferð og skráning á skilum gripa og frumgagna úr fornleifarannsóknum 1990-2001. SIT
Undirbúningur fyrir sviðsfund minjavarða - dagskrá. Línulagnaplagg - RARIK. Drög að bréfi um sundhöll Keflavíkur. ÞH
Umsögn varðandi Hammersminni.  Vettvangsferð á Leiru á Eskifirði og að Urriðavatni. ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Yfirferð og samþykkt á kostnaðarreikningum.  Samskipti við Hugvit vegna galla í nýju GoPro kerfi. EAJ
Yfirferð gagna úr fornleifaskráningu. GSS
Leiðbeiningar vegna húsaskráningarforrits. GV
Afgreiðslu-og skrifstofustörf, reikningar og GoPro. HJ
Mat á umhverfisáhrifum. KM
Mældar upp friðlýstar minjar við Grábrók.
MAS
 Fundur með doktorsnema í arkitektúr.  PHÁ

Afgreiðsla skráningargagna.
Fundur vegna uppmælinga með Trimble OI
Minjavarðafundur - Húsamál í Norðurþingi. Áfangastaðaþing Norðurhjara á Kópaskeri RL
Umsóknir um leyfi til fornleifarannsókna. SJB
Yfirferð og skráning á skilum gripa og frumgagna úr fornleifarannsóknum 1990-2001. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Sviðsfundur minjavarða. UÆ/GSS/
MAS/ÞH/ÞEH
Gengið frá bréfi um sundhöll Keflavíkur. ÞH
Ýmis skipulagsmál. ÞEH

Vikan 02.04.2018 - 06.04.2018

Þriðjudagur Starfsmaður
Fornminjasjóður - úthlutun. Fundur vegna garðaverkefnis FÍLA. AS
Yfirferð á tímaskráningum starfsmanna/lokun tímabila 2017 í vinnustund vegna ársreiknings/útreikninga á orlofsskuldbindingu um áramót. Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna leiðréttinga á einum launaseðli og nýs starfsmanns sem var ráðinn tímabundið í mars.  Yfirferð og samþykkt á rafrænum reikningum. EAJ
Frágangur á tölvupósti og öðrum gögnum eftir 4 vikna fjarveru. GV
Sími, póstur, reikningar, GoPro, innkaup. HJ
Almenn afgreiðslumál. Breyting á aðalskipulagi Dalabyggðar. MAS
Afgreiðslumál.  PHÁ
Innviðauppbygging. Undirbúningur jöklaverkefnis. RL
Almenn afgreiðslumál. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. SIT
NHHF - fundur, undirbúningur dagskrár. Undirbúningur erindis fyrir málþing Guðmundar Ólafssonar. ÞH
Umsagnir.  Vettvangsferð Hammersminni.  ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Fornminjasjóður - úthlutun tilkynnt. AS
Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna villu í vinnustund við lokun á tímabilum og útreikningum á tímafærslum.  Yfirferð og samþykkt á kostnaðarreikningum, greiðslubeiðnum og ferðareikningum. Uppsetning á nýju GoPro kerfi á tölvu hjá starfsmanni. EAJ
Minjavarðafundur í Suðurgötu, Reykjavík. GSS/GGG/
KM/MAS/
RL/UÆ/
ÞH/ÞEH
Frágangur á tölvupósti og öðrum gögnum eftir 4 vikna fjarveru. Fyrirspurnum um úthlutun húsafriðunarsjóðs svarað. Svarbréf vegna úthlutunar húsafriðunarsjóðs undirbúin. GV
Sími, póstur, reikningar og ýmis önnur skrifstofustörf. HJ
Almenn afgreiðslumál. Farið yfir línulagnir RARIK. MAS
Fundur í Hveragerði vegna varðveislu gróðurhúsa. PHÁ
Húsamál á Akureyri. RL
Aðalskipulag Vesturbyggðar. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. Dagbækur starfsmanna. Vefsíða. SIT
Fimmtudagur Starfsmaður
Fundur með ríkislögmanni vegna Hafnartorgs/Austurbakka. Úttekt Ríkisendurskoðunar. AS
Torf- og grjóthleðslunámskeið í Hveragerði. GSS/KM/
MAS/MG/
RL/UÆ/
ÞH/ÞEH
Svarbréf vegna úthlutunar húsafriðunarsjóðs undirbúin. Samskipti við forritara vegna breytinga á gagnagrunni húsaskráningar. GV
Sími, póstur, reikningar, ljósritun, skönnun, GoPro. HJ
Fundur með Minjavernd vegna endurbyggingar húsa. PHÁ
Skipulag Bíldudal. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. Dagbók forstöðumanns. Vefsíða. SIT
Föstudagur Starfsmaður
Matsfundur vegna Hafnartorgs / Austurbakka Úttekt Ríkisendurskoðunar. AS
Torf- og grjóthleðslunámskeið í Hveragerði. GSS/KM/
MAS/MG/
RL/UÆ/
ÞH/ÞEH
Frágangur á umsögnum vegna breytinga á húsum. Fyrirspurnum um úthlutun húsafriðunarsjóðs svarað. Samskipti við forritara vegna breytinga á gagnagrunni húsaskráningar. GV
Sími, póstur, reikningar, GoPro og önnur skrifstofutengd verkefni. HJ
Matsfundur vegna Hafnartorgs / Austurbakka. PHÁ
Fundur með John Steinberger v. verkefna í Skagafirði. Samskipti vegna lagnamála í Vesturbyggð. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. SIT

Vikan 26.03.2018 - 30.03.2018

Mánudagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. AS/EAJ/GGG
Yfirferð og samþykkt á tímaskráningarfærslum starfsmanna í vinnustund. EAJ
Vettvangsferð á Vatnsnes. GSS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. GGG
Skipulagsmál. Minjaráðsfundur undirbúinn og haft samband við meðlimi. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. MG
Úrvinnsla skráningargagna fyrir vefsjá. OI
Afgreiðslufundur / Listasafn Einars Jónssonar fundur v. gólfefna. PHÁ
Menningararfsár 2018. Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar. RL
Leyfisveitingar fornleifarannsókna frá 1990 - 2017 - yfirferð og tölfræði.  SIT
Afgreiðslufundur / Strandgata 6, Hf, Sundhöll Keflavíkur. NHHF - fundur á Íslandi 2018 - samskipti við tengla á Norðurlöndum. ÞH
Tölvupóstum svarað og farið yfir skipulagsmál. ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. AS/EAJ/GGG
Yfirlestur ofl. Gengið frá reikningum í tengslum við ANH-verkefnið. GSS
Sími, afgreiðsla, póstur, flugbókanir og fl. vegna starfsmanna, GoPro málaskrá. HJ
Ýmis skipulagsmál. Vettvangsferð um Snæfellsnes. MAS
Almenn afgreiðslumál vegna húsamála. Skoðunarferðir og úttektir á húsum. MG
Úrvinnsla skráningargagna fyrir vefsjá. OI
Fundur með Páli Bjarnasyni v Stóra Núps. PHÁ
Deiliskipulag Kringlumýrar á Húsavík. Vettvangsvinna í Dalvíkurbyggð. RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Hljóðleiðsögn. SIT
NHHF- mál og EAC-mál - samskipti. Staðarhverfi í Grindavík - bygging smáhýsa í landi Stóragerðis - skipulag. Viðtal við RÚV um málefni Sundhallar Keflavíkur. ÞH
Miðvikudagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. AS/EAJ/GGG
Farið yfir fornleifaskráningu í tengslum við fyrirhugaðar framkvæmdir. GSS
Sími, afgreiðsla, póstur, ferðareikningar, GoPro málaskrá o.fl. HJ
Tölvupóstum svarað og farið yfir væntanleg skipulagsmál. Yfirferð á friðlýstum minjum, hvað er búið og hvað er eftir. MAS
Almenn afgreiðslumál vegna húsa. Skoðunarferðir og úttektir á ýmsum húsum. MG
Ýmis skipulagsmál á höfuðborgarsvæði. Úrvinnsla skráningargagna. OI
Menningararfsár 2018. Deiliskipulag Hálanda á Akureyri. RL
Vefsíða Minjastofnunar - Dagbækur starfsmanna. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Hljóðleiðsögn. SIT
Strandgata 6, Hafnarfirði - breytingartillögur við friðlýst hús. ÞH
Umssgnum vegna skipulagsmála. ÞEH
     
Skírdagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. EAJ
Föstudagurinn langi Starfsmaður
Yfirferð á tímaskráningum starfsmanna/lokun tímabila 2017 í vinnustund vegna ársreiknings/útreikninga á orlofsskuldbindingu um áramót. Samantekt á skýringum fjárheimilda undanfarinna ára o.fl. vegna skýrslu ríkisendurskoðunar. EAJ

Vikan 19.03.2018 - 23.03.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Sviðsstjórafundur. Fundur um skýrslu Ríkisendurskoðunar. Undirbúningur EAC fundar og ráðstefnu í Sofia í Búlgaríu. Leyfi til útflutnings menningarminja. AS/ÞH
Samskipti vegna ábendinga um minjar í hættu v. sjávarrofs. Vinnsla á gögnum úr vettvangsferðum.  GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla ofl. HJ
Vettvangsferð að Búðum vegna skipulagsmáls. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. MG
Yfirlitskort yfir fornleifarannsóknir 2016 fyrir ársskýrslu. OI
Afgreiðslufundur og fundur með rekstraraðilum í Iðnó vegna breytinga á friðlýstu húsi. PHÁ
Umsögn um Stefnumarkandi landsáætlun og verkefnaáætlun. RL
Vefsíða Minjastofnunar - Dagbækur starfsmanna. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Unnið í skipulagsmálum, samskipti vegna funda í vikunni og gagnasöfnun.  ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. Samantekt ítarupplýsinga um verkefni vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneyti. EAJ
Afgreiðsla skipulagsmála. Fundur í starfshópi um neðansjávarminjar. GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla póstur og fl.   HJ
Unnið í skipulagsmálum. Fundur í starfshópi um neðansjávarminjar. MAS
Fundur í Keflavík með bæjarráðsfulltrúum í Reykjanesbæ vegna Sundhallarmálsins. Fundur vegna minnismerkis um holdsveikraspítalann í Laugarnesi. MG
Yfirlitskort yfir fornleifarannsóknir 2016 fyrir ársskýrslu. Fundur með Alan Miller vegna skráningarapps. Fundur með GG og Oddfellow vegna minnismerkis um holdsveikraspítalann í Laugarnesi. OI
Fundur í Keflavík með bæjarráðsfulltrúum í Reykjanesbæ vegna Sundhallarmálsins. PHÁ
Krossastaðir - Menningararfsár Evrópu 2018. Deiliskipulag Torfunefsbryggju. RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Fundargerð skype-fundar 8. mars vegna NHHF á Íslandi sumarið 2018. ÞH
Unnið í skipulagsmálum. Fundur í starfshópi um neðansjávarminjar. Heimsókn á Náttúrufræðistofnun Austurlands. ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. Yfirfarin drög að nýjum stofnefnahagsreikningi 1.1.2017 fyrir Minjastofnun Íslands, frá Fjársýslu ríkisins, vegna nýrra laga um opinber fjármál LOF. EAJ
Samskipti vegna skipulagsmála og framkvæmda. Úttektir á byggingareitum. GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla, póstur og fl.   HJ
Væntanleg skipulagsmál. Athugasemdir gerðar við deiliskipulag á Búðum. MAS
Fundur vegna læsinga í búningsklefum Sundhallarinnar í Reykjavík. PHÁ
Menningararfsár Evrópu 2018. Deiliskipulag Jarðbaðshóla - breyting á aðalskipulagi Skútustaðahrepps. RL
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna frá 1990 - 2001 - yfirferð og skipulag.  SJB
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna frá 1990-2001 - yfirferð og skipulag.  Fundur með starfsmanni Borgarsögusafns - texti og gerð smáforrits um Reykjavíkurhöfn í tilefni 100 ára fullveldisafmæli Íslands. SIT
Gengið frá umsögn varðandi aðalskipulag.  Tiltekt og yfirferð á gögnum.  ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. Blaðamannafundur umhverfis- og auðlindaráðherra ásamt ferðamála- iðnaða- og nýsköpunarráðherra vegna úthlutunar styrkja til uppbyggingar innviða á ferðamannastöðum. EAJ
Samskipti vegna skipulagsmála og framkvæmda.  Vinnsla á uppmælingum og drónamyndum. GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla, póstur og fl.   HJ
Ýmis skipulagsmál. Vettvangsferð í Grundarfjörð vegna skipulags við Kirkjufellsfoss. MAS
Fundur í Hannesarholti vegna Laxabakka við Sog. PHÁ
Fyrirlestur og umræður í Safnahúsinu á Húsavík um Skála á Langanesi. Undirbúningur vegna innviðauppbyggingar - breyting á aðalskipulagi Hörgársveitar vegna Glæsibæjar. RL
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna frá 1990 - 2012 - yfirferð og skipulag.  SJB
Leyfisveitingar fornleifarannsókna frá 1990 - 2012 - yfirferð og tölfræði.  Vefsíða Minjastofnunar. SIT
Föstudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Fundur minjavarða. GSS/RL/UÆ
Póstur, almenn afgreiðsla og reikningar. Undirbúningur vegna funda, tiltekt o.fl. HJ
Fundur á Suðurgötu vegna kynningar á væntanlegum rannsóknarkafbát til landsins. Tölvupóstum svarað og farið yfir væntanleg skipulagsmál. MAS, OI
Fundur með fulltrúum hollvinasamtaka Sundhallarinnar í Keflavík. Kynning á aðaluppdráttum v. hótels við Laugaveg 12. MG
Unnið úr skráningargögnum. OI
Fundur á Suðurgötu vegna Sundhallar í Keflavík og Íslandshótela við Lækjargötu 12. PHÁ
Umsögn um 3. áfanga Hálanda. RL
Vísndaferð nemenda HÍ í fornleifafræði á Minjastofnun. SJB/OI/SIT/UÆ
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna 2002-2012 - yfirferð og skipulag.  SIT
Laugardagur Starfsmaður

Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir.

  EAJ

Vikan 12.03.2018 - 16.03.2018


Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Undirbúningur ráðstefnu EAC í Sofia, Búlgaríu. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2016 - yfirlestur. AS
Yfirferð og skipulag verkefna með nýjum starfsmanni Minjastofnunar. ÁH
Svörun fyrirspurnar frá Alþingi: Samantekt upplýsinga um launagreiðslur, endurgreiddan aksturskostnað, dagpeningagreiðslur, greiddan símakostnað, fatapeninga o.fl. EAJ
Flug til Glasgow og ferðalag til Inveraray vegna vinnufundar með aðildarfélögum evrópuverkefnisins ANH-Adapt Northern Heritage. GSS
Fundur húsafriðunarnefndar. Gerð tillaga nefndarinnar að úthlutun stykja úr húsafriðunarsjóði. GGG/PHÁ/MG
Afgreiðsla, ýmis starfsmanna- og skrifstofumál;  reikningar gerðir tilbúnir til undirritunar og skipulag vegna vinnuferðar starfsmanna erlendis.  HJ
Umsagnir um deiliskipulagstillögur. KM
Yfirferð skipulagsmála og umsagnir. Vettvangsferð á sunnanvert Snæfellsnes. MAS
Fundur á Reyðarfirði með starfsmönnum Fjarðabyggðar vegna línulagnamála. OI
Unnið að málefnum Hofstaða. Rifós - deiliskipulag vegna fiskeldis í Kelduhverfi. RL
Farið yfir ýmis verkefni næstu vikna með starfsmanni Minjastofnunar og skipulag þeirra, m.a. vefsíðu og smáforrit. SIT
Vettvangsfundur um framtíð Þingskála á Rangárvöllum.
RARIK - verklagsreglur um línulagnir. ÞH
Fundur á Reyðarfirði með starfsmönnum Fjarðabyggðar vegna línulagnamála. ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Fundur með Faxaflóahöfnum og Borgarsögusafni vegna Menningararfsárs 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Reykjavíkurhöfn smáforrit. ÁH
Ráðstafanir vegna fyrirhugaðrar þátttöku minjavarða o.fl. í 2ja daga námskeiði "Torf- og grjóthleðslur á ferðamannastöðum" á Reykjum í Ölfusi. Yfirfarnar tillögur að úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði og útreikningar á upphæðum styrkja. Yfirfarin drög að nýjum stofnefnahagsreikningum 1.1.2017 fyrir sjóði, frá Fjársýslu ríkisins, vegna nýrra laga um opinber fjármál LOF.  EAJ
Vinnufundur með aðildarfélögum evrópuverkefnisins ANH-Adapt Northern Heritage, þ.e. Historic Environment Scotland (HES) Riksantikvaren í Noregi og NIKU og auka aðildarfélögum Riksantikvariembetet í Svíþjóð og fulltrúa frá tengdu evrópuverkefni CINE. GSS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. Tillaga húsafriðunarnefndar um úthlutun úr húsafriðunarsjóði yfirfarin með fjármálastjóra og forstöðumanni.  GGG/MG/PHÁ
Starfsmannahald og skrifstofumál; reikningar útbúnir til undirritunar. HJ
Úttekt á skipulagssvæðum á Suðurlandi. KM
Fyrirspurn frá Hvanneyri svarað, farið yfir skipulagsmál og vettvangsferð í Dalabyggð undirbúin. MAS
Unnið úr skráningargögnum fyrir vefsjá. Verndarsvæði í byggð Skorradal. OI
Úthlutun úr húsafriðunarsjóði. Frágangur fundargerðar, samræming gagna. PHÁ
Vinna vegna samnings um skráningu menningarminja vegna nýs aðalskipulags á Akureyri. Breyting á aðalskipulagi Svalbarðseyrarhrepps vegna fjögurra byggingarsvæða á Geldinsá. RL
Sviðsfundur Rannsóknarsviðs. Umsagnir Vestfjörðum. SJB
Fundur með Faxaflóahöfnum og Borgarsögusafni vegna Menningararfsárs 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Reykjavíkurhöfn smáforrit. SIT
Strengir stilltir vegna námskeiðs um grjót- og torfhleðslu sem minjaverðir og fleiri ætla að sækja hjá LBHÍ að Reykjum í Ölfusi. Vinna við drög að dagskrá fyrir "Minjadag í Skaftárhreppi" sem Kirkjubæjarstofa gengst fyrir í lok apríl um menningarminjar í Skaftárhreppi.
EAC - undirbúningur fyrir stjórnarfund og ráðstefnu sem haldin verður í Sofíu, Búlgaríu í næstu viku. Staðarhverfi í Grindavík - farið yfir tillögur að skipulagi - bygging smáhýsa í landi Stóra-Gerðis. ÞH
Yfirferð á gögnum í tengslum við friðlýstar minjar. Skipulagsmál.  Skipulagsmál. ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Yfirlit um fornleifarannsóknir 2016 - yfirlestur og frágangur. AS
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. - yfirlestur. AS/EAJ
Yfirfarnir rafrænir kostnaðarreikningar til samþykktar. Greiðslubeiðnir vegna styrkja úr fornminjasjóði og húsafriðunarsjóði. EAJ
Vinnufundur með aðildarfélögum ANH fyrir hádegi og fyrirlestrar eftir hádegi. Eftir hádegi bættust við fulltrúar bæjarins Inveraray, National Trust for Scotland,  CINE og University of Glasgow. Kvölderindi flutt á íbúafundi fyrir hönd Minjastofnunar og Marte Boro fyrir Riksantikvaren í Noregi. GSS
Umsagnir um erindi.   GGG
Fjölmörg skrifstofustörf og afgreiðsla, reikningar útbúnir til undirritunar, skipulag vegna vinnuferða starfsmanna erlendis. HJ
Fundur í Árnesi með sveitarstjóra/oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps og ferðamálastjóra uppsv. Árnessýslu um ýmsar framkvæmdir í Þjórsárdal. Kirkjan og íbúðarhús á Stóra - Núpi skoðuð.
KM/MG/SIT/UÆ
Skipulagsmál. Vettvangsferð í Dalabyggð frestað vegna veðurs. Farið yfir fyrirhugaðar strenglagnir Rarik á Vesturlandi 2018. Settur upp tölvuhugbúnaður. MAS
Unnið úr skráningargögnum fyrir vefsjá. Uppsetning á Pathfinder o.f.l fyrir ýmsa starfsmenn. Verndarsvæði í byggð Skorradal. OI
Vinna vegna Menningararfsár Evrópu 2018. Þingey - vinnufundur vegna nýs deiliskipulags með fulltrúum hérðasnefndar Þingeyinga, sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, Landslags ehf, Hins þingeyska fornleifafélags og landeigenda. RL
Umsagnir: Vestfirðir. SJB
Undirbúningur erindis fyrir íbúafund í Grindavík. Kvölderindi á íbúafundi í Grindavík um gamla bæinn og gildi hans. ÞH
Skipulagsmál og fyrirspurnum svarað.  ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Tölvumál. AS
Yfirferð á kostnaðarreikningum o.fl. bókhaldstengt. Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur hafinn. EAJ
Vinnufundur aðildarfélaga ANH fyrir hádegi, lagt af stað áleiðis til Glasgow. GSS
Umsagnir um erindi. Verndarsvæði í byggð - yfirferð yfir stöðu verkefna.  Tilkynningar um styrki úr húsafriðunarsjóði undirbúnar.  GGG
Margvísleg skrifstofustörf og afgreiðsla, reikningar útbúnir til undirritunar og skipulag í GoPro.  HJ
Umsögn um deiliskipulagstillögu og fyrirspurn um matsskyldu framkvæmdar. KM
Ýmis afgreiðslumál. Fyrirhugaðar strenglagnir Rarik á Vesturlandi 2018 bornar saman við fornleifaskrár og vettvangsathugun skipulögð. Yfirferð á skipulagsbreytingum á Aðalskipulagi Dalabyggðar og undirbúningur vegna kynningar á því máli fyrir sviðsfund minjavarða. MAS
Yfirferð húsakannana, tilkynningar um húsafriðunarsjóð, ýmis afgreiðslumál. MG
Unnið úr skráningargögnum fyrir vefsjá. Verndarsvæði í byggð Skorradal. OI
Fundur vegna Sundhallar Keflavíkur. Ræddir kostir til að tryggja varðveislu hússins. PHÁ/ÞH
Nýtt deiliskipulag vegna Hálanda -Menningararfsár Evrópu 2018. Breyting á aðalskipulagi Skútustaðahrepps vegna Hólasands. RL
Fundur með Bjarna F. Einarssyni um fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði. SJB/AS/ÞEH
Úthlutanir úr húsafriðunarsjóði 2018: tilkynningar til umsækjenda sem ekki fengu styrk. Fundur með starfsmanni Borgarsögusafns vegna smáforrits í tengslum við Menningararfsárið 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands. SIT
Sögutorg í Höskuldsstaðakirkjugarði - röksemdir með umsókn í fornleifasjóð.  ÞH
Skipulagsmál. Uppsetning á tölvu.  ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Stjórnsýsla fornleifaverndar - farið yfir drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar. AS
Fundur vegna umsagnar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða.  EAJ
Sviðsfundur minjavarða. GGG/MAS/RL/ UÆ/ÞH
Fundur stjórnar Íslandsdeildar ICOMOS. Umsagnir og afgreiðsla erinda. GGG
Afgreiðsla, ýmis starfsmannamál, m.a. skipulag vegna vinnuferðar starfsmanna erlendis og fundargerðir.  HJ
Umsagnir um deilskipulagstillögur. KM
Yfirferð á skipulagstillögum. MAS
Ýmis afgreiðslumál. MG
Námsstefnan Leikum okkur með menningararfinn. Fyrirlestrar, málstofur og kynning á Minjavefsjánni.  OI
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum - yfirlestur. RL/EAJ
Námsstefnan Leikum okkur með menningararfinn SJB/OI/ÞEH
Úthlutanir úr húsafriðunarsjóði 2018: Vefsíðubirting styrkja. SIT
Vettvangsferð vegna skemmda á fornleifum á Eyrarbakka.
Fundur í Mennta- og menningarmálaráðuneyti um fund forstöðumanna minjastofnanar á Norðurlöndum (NHHF). ÞH/AS
Laugardag og sunnudag: Verkefnafundir um CINE-verkefnið á Skriðuklaustri.  ÞEH