Dagbækur starfsmanna

Helstu verkefni vikunnar

Minjastofnun Íslands sinnir margvíslegum verkefnum á sviði minjavörslu. Hér er hægt að fá innsýn í  nokkur af þeim verkefnum sem unnin eru í hverri viku. Dagbækur forstöðumanns og allra starfsmanna stofnunarinnar verða birtar hér á síðunni vikulega.

Dagbók forstöðumanns, Kristínar Huldar Sigurðardóttur

Vikan 02.04.2018 - 06.04.2018

Þriðjudagur

Fundur vegna úttektar Ríkisendurskoðunar.

Miðvikudagur

Undirbúningurog gagnaöflun vegna funda vikunnar. 

Fimmtudagur

Fundur með lögfræðingi Ríkislögmanns vegna Hafnartorgs.

Fundur hjá fagráði náttúruminjaskrár/ Náttúrufræðistofnun, Urriðaholti.

Föstudagur

Fundur með lögfræðingum og framkvæmdaaðilum vegna Hafnartorgs.

Vikan 26.03.2018 - 30.03.2018

Mánudagur

Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Þriðjudagur

Fundur hjá Ríkisendurskoðun. Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Miðvikudagur

Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Skírdagur

Skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.


Vikan 19.03.2018 - 25.03.2018

Mánudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Þriðjudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Miðvikudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Fimmtudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Fundur í Norræna húsinu þar sem styrkúthlutanir vegna uppbyggingar innviða á ferðamannastöðum voru kynntar.

Föstudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Fundur um notkun kafbáts til fornleifaskráningar. Fundur með framkvæmdaaðilum um uppbyggingu hótels í Lækjargötu 12.

Kynning á starfsemi Minjastofnunar Íslands fyrir nema í fornleifafræði sem voru að kynna sér starfsemi stofnunarinnar.

Laugardagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Sunnudagur

Yfirlestur skýrslu og skrif greinargerðar fyrir Ríkisendurskoðun.

Vikan 12.03.2018 - 16.03.2018

Mánudagur

Starfsmannafundur.

Unnið í umsóknum í Fornminjasjóð.

Fundur Kirkjugarðaráðs, úthlutunarfundur úr Kirkjugarðasjóði (Biskupsstofa: Laugavegur 13).

Þriðjudagur 

Unnið í umsóknum í Húsafriðunarsjóð.

Fundur ráðgjafanefndar um stefnumarkandi landsáætlun (Umhverfis- og auðlindaráðuneyti).

Miðvikudagur 

Fundur í Árnesi, með sveitarstjóra/oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps og ferðamálastjóra uppsv. Árnessýslu um ýmsar framkvæmdir í Þjórsárdal.

Reykholtslaug í Þjórsárdal og kirkjan og íbúðarhús á Stóra- Núpi skoðuð með starfsfólki Minjastofnunar.

Fimmtudagur 

Fundur Minjastofnunar vegna fornleifarannsókna á Stöð í Stöðvarfirði.

Síðasta yfirferð á umsóknum í Fornminjasjóð.

Föstudagur 

Fundur í mennta- og menningarmálaráðuneyti með Ragnheiði H. Þórarinsdóttur um fund forstöðumanna minjastofnana á Norðurlöndunum sem haldinn verður á Íslandi í lok ágúst.


Dagbækur starfsmanna 

Vikan 09.04.2018 - 13.04.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Úttekt Ríkisendurskoðunar. AS
Ferðaráðstafanir vegna þátttakenda í ráðstefnu NHHF (Nordic Heritage Heads Forum) á Norðurlandi í ágúst n.k. Úttekt Ríkisendurskoðunar.  Yfirlestur á samningum og svarbréfum vegna styrkveitinga úr húsafriðunarsjóði. EAJ
Afgreiðsla skipulagsmála. GSS
Undirbúningur svarbréfa og samningja vegna styrkja. GV
Afgreiðsla og skrifstofutengd störf. Reikningar og GoPro. HJ
Aðalskipulag. KM
Ýmis skipulagsmál.  Gengið frá breytingum á aðalskipulagi Dalabyggðar. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. MG
Afgreiðsla skráningargagna. Ýmis skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu. OI
Afgreiðslufundur og vinnsla umsagna. PHÁ
Húsamál á Akureyri. Húsamál í Grýtubakkahreppi. Innviðauppbygging á Skálum. RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir 2016. SIT
Fundur hjá ON vegna skýrslu um sjálfbærni Hellisheiðarvirkjunar.
Skipulagning vegna funda forstöðumanna minjastofnanna á Norðurlöndunum - NHHF.  ÞH
Móttaka á verkefnum í tengslum við menningarminjakeppni grunnskólanna.  Athugasemdir vegna skýrslu um sjálfbærni Fljótsdalsstöðvar.  ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Leyfi til útflutnings. Yfirlitsskýrsla um fornleifarannsóknir 2016, lokayfirlestur. AS
Afgreiðsla skipulagsmála. GSS
Svarbréf og samningar vegna styrkja send út. GV
Sími, póstur, reikningar, frágangur bréfa vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði. HJ
Deiliskipulag. KM
Skipulagsmál í Reykjavík og nágrenni. OI
Unnið að samkomulagi um framgang fornleifaskráningar á Akureyri - Yfirferð gagna vegna Eyjardalsárvirkjunar. Fundur með framkvæmdaraðilum vegna Hálanda - Húsamál á Akureyri. RL
Vettvangferð í Vesturbyggð. Fundur með sveitarstjóra Vesturbyggðar. Fundur með forstöðumanni tæknideildar Vesturbyggðar. SJB
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir 2016. SIT
Dagskrá fyrir NHHF - fund - endurskoðun. Fundur í umhverfisráðuneyti um menningarminjar og landverði. ÞH
Unnið að umsögnum og athugasemdir gerðar vegna skýrslu um sjálfbærni Fljótsdalsstöðvar. Menningarminjakeppni grunnskólanna.  ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Sviðsfundur, rannsóknar- og miðlunarsvið. AS/GV/OI/SIT
Undirbúningur og vinna við skipulagsmál. GSS
Svarbréf og samningar vegna styrkja send út. GV
Frágangur bréfa vegna styrkja úr húsafriðunarsjóði og undirbúningur póstsendingu á stefnuriti MÍ til safna, stofnana og aðila innan minjavörslu. HJ
Úttekt á skipulagsreitum á Suðurlandi. KM
Yfirferð gagna er varða skipulagsmál. Fyrirlestur undirbúin fyrir Samtök um Söguferðaþjónustu. MAS
Húsverndarstofa í Árbæjarsafni. MG
Skipulagsmál í Reykjavík og nágrenni. OI
Fundur um varðveislu Fífilbrekku í Ölfusi. PHÁ
Umsögn um endurbætta tillögu að deiliskipulagi Hálanda. Evrópuverkefnið "Heritage Makers Week". RL
Vettvangsferð vegna fyrirhugðra framkvæmda við Brunna í Latravík. Vettvangsferð vegna deiliskipulags og framkvæmda við höfnina í Bíldudal. SJB
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Fundur vegna merkinga í Skálholti.
Lesið yfir umsagnir og gerðar athugasemdir Fundur um sundhöllina í Keflavík. ÞH
Skálafell í Suðursveit. Ýmis skipulagsmál. ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna leiðréttinga í vinnustund og á launaseðli starfsmanns og vegna stofnunar nýrra viðfanga í bókhaldi. Yfirferð og samþykkt á reikningum og greiðslubeiðnum. Upplýsingar um viðfangaflokkun rafrænna reikninga sendar á Fjársýslu ríkisins. EAJ
Samskipti við forritara vegna uppfærslu gagnagrunns. GV
Sími, póstur, reikningar, GoPro, innkaup. HJ
Deiliskipulag.  Mat á umhverfisáhrifum. KM
YAfgreiðsla skipulagsmála. Fyrirlestur fluttur fyrir Samtök um Söguferðaþjónustu. MAS
Skipulagsmál í Reykjavík og nágrenni. OI
Afgreiðsla skráningargagna. PHÁ
Menningararfsár Evrópu - Vinna vegna mótvægisaðgerða í Hálöndum hafin. Undirbúningur fyrir Áfangastaðaþing. RL
Fundur með forstöðumanni tæknideildar vesturbyggðar vegna framkvæmda við Brunna í Látravík og við höfnina á Bíldudal. SJB
Yfirferð og skráning á skilum gripa og frumgagna úr fornleifarannsóknum 1990-2001. SIT
Undirbúningur fyrir sviðsfund minjavarða - dagskrá. Línulagnaplagg - RARIK. Drög að bréfi um sundhöll Keflavíkur. ÞH
Umsögn varðandi Hammersminni.  Vettvangsferð á Leiru á Eskifirði og að Urriðavatni. ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Yfirferð og samþykkt á kostnaðarreikningum.  Samskipti við Hugvit vegna galla í nýju GoPro kerfi. EAJ
Yfirferð gagna úr fornleifaskráningu. GSS
Leiðbeiningar vegna húsaskráningarforrits. GV
Afgreiðslu-og skrifstofustörf, reikningar og GoPro. HJ
Mat á umhverfisáhrifum. KM
Mældar upp friðlýstar minjar við Grábrók.
MAS
 Fundur með doktorsnema í arkitektúr.  PHÁ

Afgreiðsla skráningargagna.
Fundur vegna uppmælinga með Trimble OI
Minjavarðafundur - Húsamál í Norðurþingi. Áfangastaðaþing Norðurhjara á Kópaskeri RL
Umsóknir um leyfi til fornleifarannsókna. SJB
Yfirferð og skráning á skilum gripa og frumgagna úr fornleifarannsóknum 1990-2001. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Sviðsfundur minjavarða. UÆ/GSS/
MAS/ÞH/ÞEH
Gengið frá bréfi um sundhöll Keflavíkur. ÞH
Ýmis skipulagsmál. ÞEH

Vikan 02.04.2018 - 06.04.2018

Þriðjudagur Starfsmaður
Fornminjasjóður - úthlutun. Fundur vegna garðaverkefnis FÍLA. AS
Yfirferð á tímaskráningum starfsmanna/lokun tímabila 2017 í vinnustund vegna ársreiknings/útreikninga á orlofsskuldbindingu um áramót. Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna leiðréttinga á einum launaseðli og nýs starfsmanns sem var ráðinn tímabundið í mars.  Yfirferð og samþykkt á rafrænum reikningum. EAJ
Frágangur á tölvupósti og öðrum gögnum eftir 4 vikna fjarveru. GV
Sími, póstur, reikningar, GoPro, innkaup. HJ
Almenn afgreiðslumál. Breyting á aðalskipulagi Dalabyggðar. MAS
Afgreiðslumál.  PHÁ
Innviðauppbygging. Undirbúningur jöklaverkefnis. RL
Almenn afgreiðslumál. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. SIT
NHHF - fundur, undirbúningur dagskrár. Undirbúningur erindis fyrir málþing Guðmundar Ólafssonar. ÞH
Umsagnir.  Vettvangsferð Hammersminni.  ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Fornminjasjóður - úthlutun tilkynnt. AS
Samskipti við Fjársýslu ríkisins vegna villu í vinnustund við lokun á tímabilum og útreikningum á tímafærslum.  Yfirferð og samþykkt á kostnaðarreikningum, greiðslubeiðnum og ferðareikningum. Uppsetning á nýju GoPro kerfi á tölvu hjá starfsmanni. EAJ
Minjavarðafundur í Suðurgötu, Reykjavík. GSS/GGG/
KM/MAS/
RL/UÆ/
ÞH/ÞEH
Frágangur á tölvupósti og öðrum gögnum eftir 4 vikna fjarveru. Fyrirspurnum um úthlutun húsafriðunarsjóðs svarað. Svarbréf vegna úthlutunar húsafriðunarsjóðs undirbúin. GV
Sími, póstur, reikningar og ýmis önnur skrifstofustörf. HJ
Almenn afgreiðslumál. Farið yfir línulagnir RARIK. MAS
Fundur í Hveragerði vegna varðveislu gróðurhúsa. PHÁ
Húsamál á Akureyri. RL
Aðalskipulag Vesturbyggðar. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. Dagbækur starfsmanna. Vefsíða. SIT
Fimmtudagur Starfsmaður
Fundur með ríkislögmanni vegna Hafnartorgs/Austurbakka. Úttekt Ríkisendurskoðunar. AS
Torf- og grjóthleðslunámskeið í Hveragerði. GSS/KM/
MAS/MG/
RL/UÆ/
ÞH/ÞEH
Svarbréf vegna úthlutunar húsafriðunarsjóðs undirbúin. Samskipti við forritara vegna breytinga á gagnagrunni húsaskráningar. GV
Sími, póstur, reikningar, ljósritun, skönnun, GoPro. HJ
Fundur með Minjavernd vegna endurbyggingar húsa. PHÁ
Skipulag Bíldudal. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. Dagbók forstöðumanns. Vefsíða. SIT
Föstudagur Starfsmaður
Matsfundur vegna Hafnartorgs / Austurbakka Úttekt Ríkisendurskoðunar. AS
Torf- og grjóthleðslunámskeið í Hveragerði. GSS/KM/
MAS/MG/
RL/UÆ/
ÞH/ÞEH
Frágangur á umsögnum vegna breytinga á húsum. Fyrirspurnum um úthlutun húsafriðunarsjóðs svarað. Samskipti við forritara vegna breytinga á gagnagrunni húsaskráningar. GV
Sími, póstur, reikningar, GoPro og önnur skrifstofutengd verkefni. HJ
Matsfundur vegna Hafnartorgs / Austurbakka. PHÁ
Fundur með John Steinberger v. verkefna í Skagafirði. Samskipti vegna lagnamála í Vesturbyggð. SJB
Yfirlitsskýrsla Minjastofnunar um fornleifarannsóknir árið 2016. Yfirlestur og lagfæringar. SIT

Vikan 26.03.2018 - 30.03.2018

Mánudagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. AS/EAJ/GGG
Yfirferð og samþykkt á tímaskráningarfærslum starfsmanna í vinnustund. EAJ
Vettvangsferð á Vatnsnes. GSS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. GGG
Skipulagsmál. Minjaráðsfundur undirbúinn og haft samband við meðlimi. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. MG
Úrvinnsla skráningargagna fyrir vefsjá. OI
Afgreiðslufundur / Listasafn Einars Jónssonar fundur v. gólfefna. PHÁ
Menningararfsár 2018. Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar. RL
Leyfisveitingar fornleifarannsókna frá 1990 - 2017 - yfirferð og tölfræði.  SIT
Afgreiðslufundur / Strandgata 6, Hf, Sundhöll Keflavíkur. NHHF - fundur á Íslandi 2018 - samskipti við tengla á Norðurlöndum. ÞH
Tölvupóstum svarað og farið yfir skipulagsmál. ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. AS/EAJ/GGG
Yfirlestur ofl. Gengið frá reikningum í tengslum við ANH-verkefnið. GSS
Sími, afgreiðsla, póstur, flugbókanir og fl. vegna starfsmanna, GoPro málaskrá. HJ
Ýmis skipulagsmál. Vettvangsferð um Snæfellsnes. MAS
Almenn afgreiðslumál vegna húsamála. Skoðunarferðir og úttektir á húsum. MG
Úrvinnsla skráningargagna fyrir vefsjá. OI
Fundur með Páli Bjarnasyni v Stóra Núps. PHÁ
Deiliskipulag Kringlumýrar á Húsavík. Vettvangsvinna í Dalvíkurbyggð. RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Hljóðleiðsögn. SIT
NHHF- mál og EAC-mál - samskipti. Staðarhverfi í Grindavík - bygging smáhýsa í landi Stóragerðis - skipulag. Viðtal við RÚV um málefni Sundhallar Keflavíkur. ÞH
Miðvikudagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. AS/EAJ/GGG
Farið yfir fornleifaskráningu í tengslum við fyrirhugaðar framkvæmdir. GSS
Sími, afgreiðsla, póstur, ferðareikningar, GoPro málaskrá o.fl. HJ
Tölvupóstum svarað og farið yfir væntanleg skipulagsmál. Yfirferð á friðlýstum minjum, hvað er búið og hvað er eftir. MAS
Almenn afgreiðslumál vegna húsa. Skoðunarferðir og úttektir á ýmsum húsum. MG
Ýmis skipulagsmál á höfuðborgarsvæði. Úrvinnsla skráningargagna. OI
Menningararfsár 2018. Deiliskipulag Hálanda á Akureyri. RL
Vefsíða Minjastofnunar - Dagbækur starfsmanna. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. Hljóðleiðsögn. SIT
Strandgata 6, Hafnarfirði - breytingartillögur við friðlýst hús. ÞH
Umssgnum vegna skipulagsmála. ÞEH
     
Skírdagur Starfsmaður
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. EAJ
Föstudagurinn langi Starfsmaður
Yfirferð á tímaskráningum starfsmanna/lokun tímabila 2017 í vinnustund vegna ársreiknings/útreikninga á orlofsskuldbindingu um áramót. Samantekt á skýringum fjárheimilda undanfarinna ára o.fl. vegna skýrslu ríkisendurskoðunar. EAJ

Vikan 19.03.2018 - 23.03.2018

Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Sviðsstjórafundur. Fundur um skýrslu Ríkisendurskoðunar. Undirbúningur EAC fundar og ráðstefnu í Sofia í Búlgaríu. Leyfi til útflutnings menningarminja. AS/ÞH
Samskipti vegna ábendinga um minjar í hættu v. sjávarrofs. Vinnsla á gögnum úr vettvangsferðum.  GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla ofl. HJ
Vettvangsferð að Búðum vegna skipulagsmáls. MAS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. MG
Yfirlitskort yfir fornleifarannsóknir 2016 fyrir ársskýrslu. OI
Afgreiðslufundur og fundur með rekstraraðilum í Iðnó vegna breytinga á friðlýstu húsi. PHÁ
Umsögn um Stefnumarkandi landsáætlun og verkefnaáætlun. RL
Vefsíða Minjastofnunar - Dagbækur starfsmanna. Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Unnið í skipulagsmálum, samskipti vegna funda í vikunni og gagnasöfnun.  ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. Samantekt ítarupplýsinga um verkefni vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneyti. EAJ
Afgreiðsla skipulagsmála. Fundur í starfshópi um neðansjávarminjar. GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla póstur og fl.   HJ
Unnið í skipulagsmálum. Fundur í starfshópi um neðansjávarminjar. MAS
Fundur í Keflavík með bæjarráðsfulltrúum í Reykjanesbæ vegna Sundhallarmálsins. Fundur vegna minnismerkis um holdsveikraspítalann í Laugarnesi. MG
Yfirlitskort yfir fornleifarannsóknir 2016 fyrir ársskýrslu. Fundur með Alan Miller vegna skráningarapps. Fundur með GG og Oddfellow vegna minnismerkis um holdsveikraspítalann í Laugarnesi. OI
Fundur í Keflavík með bæjarráðsfulltrúum í Reykjanesbæ vegna Sundhallarmálsins. PHÁ
Krossastaðir - Menningararfsár Evrópu 2018. Deiliskipulag Torfunefsbryggju. RL
Menningararfsár 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands - Smáforrit um Reykjavíkurhöfn. SIT
Fundargerð skype-fundar 8. mars vegna NHHF á Íslandi sumarið 2018. ÞH
Unnið í skipulagsmálum. Fundur í starfshópi um neðansjávarminjar. Heimsókn á Náttúrufræðistofnun Austurlands. ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. Yfirfarin drög að nýjum stofnefnahagsreikningi 1.1.2017 fyrir Minjastofnun Íslands, frá Fjársýslu ríkisins, vegna nýrra laga um opinber fjármál LOF. EAJ
Samskipti vegna skipulagsmála og framkvæmda. Úttektir á byggingareitum. GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla, póstur og fl.   HJ
Væntanleg skipulagsmál. Athugasemdir gerðar við deiliskipulag á Búðum. MAS
Fundur vegna læsinga í búningsklefum Sundhallarinnar í Reykjavík. PHÁ
Menningararfsár Evrópu 2018. Deiliskipulag Jarðbaðshóla - breyting á aðalskipulagi Skútustaðahrepps. RL
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna frá 1990 - 2001 - yfirferð og skipulag.  SJB
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna frá 1990-2001 - yfirferð og skipulag.  Fundur með starfsmanni Borgarsögusafns - texti og gerð smáforrits um Reykjavíkurhöfn í tilefni 100 ára fullveldisafmæli Íslands. SIT
Gengið frá umsögn varðandi aðalskipulag.  Tiltekt og yfirferð á gögnum.  ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir. Blaðamannafundur umhverfis- og auðlindaráðherra ásamt ferðamála- iðnaða- og nýsköpunarráðherra vegna úthlutunar styrkja til uppbyggingar innviða á ferðamannastöðum. EAJ
Samskipti vegna skipulagsmála og framkvæmda.  Vinnsla á uppmælingum og drónamyndum. GSS
GoPro málaskrá, afgreiðsla, póstur og fl.   HJ
Ýmis skipulagsmál. Vettvangsferð í Grundarfjörð vegna skipulags við Kirkjufellsfoss. MAS
Fundur í Hannesarholti vegna Laxabakka við Sog. PHÁ
Fyrirlestur og umræður í Safnahúsinu á Húsavík um Skála á Langanesi. Undirbúningur vegna innviðauppbyggingar - breyting á aðalskipulagi Hörgársveitar vegna Glæsibæjar. RL
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna frá 1990 - 2012 - yfirferð og skipulag.  SJB
Leyfisveitingar fornleifarannsókna frá 1990 - 2012 - yfirferð og tölfræði.  Vefsíða Minjastofnunar. SIT
Föstudagur Starfsmaður
EAC fundur og ráðstefna í Sofia í Búlgaríu. AS/ÞH
Fundur minjavarða. GSS/RL/UÆ
Póstur, almenn afgreiðsla og reikningar. Undirbúningur vegna funda, tiltekt o.fl. HJ
Fundur á Suðurgötu vegna kynningar á væntanlegum rannsóknarkafbát til landsins. Tölvupóstum svarað og farið yfir væntanleg skipulagsmál. MAS, OI
Fundur með fulltrúum hollvinasamtaka Sundhallarinnar í Keflavík. Kynning á aðaluppdráttum v. hótels við Laugaveg 12. MG
Unnið úr skráningargögnum. OI
Fundur á Suðurgötu vegna Sundhallar í Keflavík og Íslandshótela við Lækjargötu 12. PHÁ
Umsögn um 3. áfanga Hálanda. RL
Vísndaferð nemenda HÍ í fornleifafræði á Minjastofnun. SJB/OI/SIT/UÆ
Skil á gripum og gögnum fornleifarannsókna 2002-2012 - yfirferð og skipulag.  SIT
Laugardagur Starfsmaður

Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur og athugasemdir.

  EAJ

Vikan 12.03.2018 - 16.03.2018


Mánudagur Starfsmaður
Starfsmannafundur. ALLIR
Undirbúningur ráðstefnu EAC í Sofia, Búlgaríu. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2016 - yfirlestur. AS
Yfirferð og skipulag verkefna með nýjum starfsmanni Minjastofnunar. ÁH
Svörun fyrirspurnar frá Alþingi: Samantekt upplýsinga um launagreiðslur, endurgreiddan aksturskostnað, dagpeningagreiðslur, greiddan símakostnað, fatapeninga o.fl. EAJ
Flug til Glasgow og ferðalag til Inveraray vegna vinnufundar með aðildarfélögum evrópuverkefnisins ANH-Adapt Northern Heritage. GSS
Fundur húsafriðunarnefndar. Gerð tillaga nefndarinnar að úthlutun stykja úr húsafriðunarsjóði. GGG/PHÁ/MG
Afgreiðsla, ýmis starfsmanna- og skrifstofumál;  reikningar gerðir tilbúnir til undirritunar og skipulag vegna vinnuferðar starfsmanna erlendis.  HJ
Umsagnir um deiliskipulagstillögur. KM
Yfirferð skipulagsmála og umsagnir. Vettvangsferð á sunnanvert Snæfellsnes. MAS
Fundur á Reyðarfirði með starfsmönnum Fjarðabyggðar vegna línulagnamála. OI
Unnið að málefnum Hofstaða. Rifós - deiliskipulag vegna fiskeldis í Kelduhverfi. RL
Farið yfir ýmis verkefni næstu vikna með starfsmanni Minjastofnunar og skipulag þeirra, m.a. vefsíðu og smáforrit. SIT
Vettvangsfundur um framtíð Þingskála á Rangárvöllum.
RARIK - verklagsreglur um línulagnir. ÞH
Fundur á Reyðarfirði með starfsmönnum Fjarðabyggðar vegna línulagnamála. ÞEH
Þriðjudagur Starfsmaður
Fundur með Faxaflóahöfnum og Borgarsögusafni vegna Menningararfsárs 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Reykjavíkurhöfn smáforrit. ÁH
Ráðstafanir vegna fyrirhugaðrar þátttöku minjavarða o.fl. í 2ja daga námskeiði "Torf- og grjóthleðslur á ferðamannastöðum" á Reykjum í Ölfusi. Yfirfarnar tillögur að úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði og útreikningar á upphæðum styrkja. Yfirfarin drög að nýjum stofnefnahagsreikningum 1.1.2017 fyrir sjóði, frá Fjársýslu ríkisins, vegna nýrra laga um opinber fjármál LOF.  EAJ
Vinnufundur með aðildarfélögum evrópuverkefnisins ANH-Adapt Northern Heritage, þ.e. Historic Environment Scotland (HES) Riksantikvaren í Noregi og NIKU og auka aðildarfélögum Riksantikvariembetet í Svíþjóð og fulltrúa frá tengdu evrópuverkefni CINE. GSS
Afgreiðslufundur umhverfis- og skipulagssviðs. Tillaga húsafriðunarnefndar um úthlutun úr húsafriðunarsjóði yfirfarin með fjármálastjóra og forstöðumanni.  GGG/MG/PHÁ
Starfsmannahald og skrifstofumál; reikningar útbúnir til undirritunar. HJ
Úttekt á skipulagssvæðum á Suðurlandi. KM
Fyrirspurn frá Hvanneyri svarað, farið yfir skipulagsmál og vettvangsferð í Dalabyggð undirbúin. MAS
Unnið úr skráningargögnum fyrir vefsjá. Verndarsvæði í byggð Skorradal. OI
Úthlutun úr húsafriðunarsjóði. Frágangur fundargerðar, samræming gagna. PHÁ
Vinna vegna samnings um skráningu menningarminja vegna nýs aðalskipulags á Akureyri. Breyting á aðalskipulagi Svalbarðseyrarhrepps vegna fjögurra byggingarsvæða á Geldinsá. RL
Sviðsfundur Rannsóknarsviðs. Umsagnir Vestfjörðum. SJB
Fundur með Faxaflóahöfnum og Borgarsögusafni vegna Menningararfsárs 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Reykjavíkurhöfn smáforrit. SIT
Strengir stilltir vegna námskeiðs um grjót- og torfhleðslu sem minjaverðir og fleiri ætla að sækja hjá LBHÍ að Reykjum í Ölfusi. Vinna við drög að dagskrá fyrir "Minjadag í Skaftárhreppi" sem Kirkjubæjarstofa gengst fyrir í lok apríl um menningarminjar í Skaftárhreppi.
EAC - undirbúningur fyrir stjórnarfund og ráðstefnu sem haldin verður í Sofíu, Búlgaríu í næstu viku. Staðarhverfi í Grindavík - farið yfir tillögur að skipulagi - bygging smáhýsa í landi Stóra-Gerðis. ÞH
Yfirferð á gögnum í tengslum við friðlýstar minjar. Skipulagsmál.  Skipulagsmál. ÞEH
Miðvikudagur Starfsmaður
Yfirlit um fornleifarannsóknir 2016 - yfirlestur og frágangur. AS
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. - yfirlestur. AS/EAJ
Yfirfarnir rafrænir kostnaðarreikningar til samþykktar. Greiðslubeiðnir vegna styrkja úr fornminjasjóði og húsafriðunarsjóði. EAJ
Vinnufundur með aðildarfélögum ANH fyrir hádegi og fyrirlestrar eftir hádegi. Eftir hádegi bættust við fulltrúar bæjarins Inveraray, National Trust for Scotland,  CINE og University of Glasgow. Kvölderindi flutt á íbúafundi fyrir hönd Minjastofnunar og Marte Boro fyrir Riksantikvaren í Noregi. GSS
Umsagnir um erindi.   GGG
Fjölmörg skrifstofustörf og afgreiðsla, reikningar útbúnir til undirritunar, skipulag vegna vinnuferða starfsmanna erlendis. HJ
Fundur í Árnesi með sveitarstjóra/oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps og ferðamálastjóra uppsv. Árnessýslu um ýmsar framkvæmdir í Þjórsárdal. Kirkjan og íbúðarhús á Stóra - Núpi skoðuð.
KM/MG/SIT/UÆ
Skipulagsmál. Vettvangsferð í Dalabyggð frestað vegna veðurs. Farið yfir fyrirhugaðar strenglagnir Rarik á Vesturlandi 2018. Settur upp tölvuhugbúnaður. MAS
Unnið úr skráningargögnum fyrir vefsjá. Uppsetning á Pathfinder o.f.l fyrir ýmsa starfsmenn. Verndarsvæði í byggð Skorradal. OI
Vinna vegna Menningararfsár Evrópu 2018. Þingey - vinnufundur vegna nýs deiliskipulags með fulltrúum hérðasnefndar Þingeyinga, sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, Landslags ehf, Hins þingeyska fornleifafélags og landeigenda. RL
Umsagnir: Vestfirðir. SJB
Undirbúningur erindis fyrir íbúafund í Grindavík. Kvölderindi á íbúafundi í Grindavík um gamla bæinn og gildi hans. ÞH
Skipulagsmál og fyrirspurnum svarað.  ÞEH
Fimmtudagur Starfsmaður
Tölvumál. AS
Yfirferð á kostnaðarreikningum o.fl. bókhaldstengt. Drög að skýrslu ríkisendurskoðunar "Stjórnsýsla fornleifaverndar" yfirlestur hafinn. EAJ
Vinnufundur aðildarfélaga ANH fyrir hádegi, lagt af stað áleiðis til Glasgow. GSS
Umsagnir um erindi. Verndarsvæði í byggð - yfirferð yfir stöðu verkefna.  Tilkynningar um styrki úr húsafriðunarsjóði undirbúnar.  GGG
Margvísleg skrifstofustörf og afgreiðsla, reikningar útbúnir til undirritunar og skipulag í GoPro.  HJ
Umsögn um deiliskipulagstillögu og fyrirspurn um matsskyldu framkvæmdar. KM
Ýmis afgreiðslumál. Fyrirhugaðar strenglagnir Rarik á Vesturlandi 2018 bornar saman við fornleifaskrár og vettvangsathugun skipulögð. Yfirferð á skipulagsbreytingum á Aðalskipulagi Dalabyggðar og undirbúningur vegna kynningar á því máli fyrir sviðsfund minjavarða. MAS
Yfirferð húsakannana, tilkynningar um húsafriðunarsjóð, ýmis afgreiðslumál. MG
Unnið úr skráningargögnum fyrir vefsjá. Verndarsvæði í byggð Skorradal. OI
Fundur vegna Sundhallar Keflavíkur. Ræddir kostir til að tryggja varðveislu hússins. PHÁ/ÞH
Nýtt deiliskipulag vegna Hálanda -Menningararfsár Evrópu 2018. Breyting á aðalskipulagi Skútustaðahrepps vegna Hólasands. RL
Fundur með Bjarna F. Einarssyni um fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði. SJB/AS/ÞEH
Úthlutanir úr húsafriðunarsjóði 2018: tilkynningar til umsækjenda sem ekki fengu styrk. Fundur með starfsmanni Borgarsögusafns vegna smáforrits í tengslum við Menningararfsárið 2018 og 100 ára fullveldisafmæli Íslands. SIT
Sögutorg í Höskuldsstaðakirkjugarði - röksemdir með umsókn í fornleifasjóð.  ÞH
Skipulagsmál. Uppsetning á tölvu.  ÞEH
Föstudagur Starfsmaður
Stjórnsýsla fornleifaverndar - farið yfir drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar. AS
Fundur vegna umsagnar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða.  EAJ
Sviðsfundur minjavarða. GGG/MAS/RL/ UÆ/ÞH
Fundur stjórnar Íslandsdeildar ICOMOS. Umsagnir og afgreiðsla erinda. GGG
Afgreiðsla, ýmis starfsmannamál, m.a. skipulag vegna vinnuferðar starfsmanna erlendis og fundargerðir.  HJ
Umsagnir um deilskipulagstillögur. KM
Yfirferð á skipulagstillögum. MAS
Ýmis afgreiðslumál. MG
Námsstefnan Leikum okkur með menningararfinn. Fyrirlestrar, málstofur og kynning á Minjavefsjánni.  OI
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum - yfirlestur. RL/EAJ
Námsstefnan Leikum okkur með menningararfinn SJB/OI/ÞEH
Úthlutanir úr húsafriðunarsjóði 2018: Vefsíðubirting styrkja. SIT
Vettvangsferð vegna skemmda á fornleifum á Eyrarbakka.
Fundur í Mennta- og menningarmálaráðuneyti um fund forstöðumanna minjastofnanar á Norðurlöndum (NHHF). ÞH/AS
Laugardag og sunnudag: Verkefnafundir um CINE-verkefnið á Skriðuklaustri.  ÞEH