Norðurland eystra

Minjasvæði Norðurlands eystra nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
 • Akureyrarkaupstað
 • Dalvíkurbyggð
 • Eyjafjarðarsveit
 • Fjallabyggð
 • Grýtubakkahrepp
 • Hörgársveit 
 • Langanesbyggð
 • Norðurþing
 • Skútustaðahrepp
 • Svalbarðshrepp
 • Tjörneshrepp
 • Þingeyjarsveit

Minjavörður: Rúnar Leifsson
Starfsstöð: Borgum v/Norðurslóð 4, 600 Akureyri


Í minjaráði Norðurlands eystra sitja:

Rúnar Leifsson, formaður, minjavörður Norðurlands eystra

Steinunn María Sveinsdóttir, fulltrúi í bæjarstjórn Fjallabyggðar, og Sif Jóhannesdóttir, fulltrúi í bæjarstjórn Norðurþings, skipaðar af sambandi sveitarfélaganna

Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, og Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri, skipaðir af Þjóðminjasafni Íslands

Hjörleifur Finnsson, þjóðgarðsvörður í Vatnajökulsþjóðgarði – starfsstöð í Ásbyrgi, og Baldur Daníelsson, framkvæmdastjóri Urðarbrunns, skipaðir af Minjastofnun Íslands


Fundargerðir minjaráðs Norðurlands eystra:

5. fundur, 11. desember 2018

4. fundur, 31. maí 2017

3. fundur, 23. nóvember 2016

2. fundur, 26. mars 2015

1. fundur, 11. nóvember 2014