Reykjanes

Minjasvæði Reykjaness nær yfir eftirtalin sveitarfélög:

  • Garðabæ
  • Hafnarfjarðarbæ
  • Grindavíkurbæ
  • Reykjanesbæ
  • Suðurnesjabæ
  • Sveitarfélagið Voga

Minjavörður: Þór Hjaltalín
Starfsstöð: Suðurgata 39, Reykjavík


Í minjaráði Reykjaness sitja:

Þór Hjaltalín, formaður, minjavörður Reykjaness.

Eysteinn Eyjólfsson, varabæjarfulltrúi hjá Reykjanesbæ, og Eydís Mary Jónsdóttir, staðgengill forstöðumanns Þekkingarseturs Suðurnesja, skipuð af sambandi sveitarfélaganna

Sigrún Ásta Jónsdóttir, forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar, og Eyrún Helga Ævarsdóttir, forstöðumaður Byggðasafns Garðskaga, skipaðar af Þjóðminjasafni Íslands

Eggert S. Jónsson, verkefnastjóri hjá Reykjanes Geopark, og Helga Ragnarsdóttir, Minja- og sögufélagi Vatnsleysustrandar, skipuð af Minjastofnun ÍslandsFundargerðir minjaráðs Reykjaness:  


6. fundur, 17. október 2018 

5. fundur,12. október 2017 

4. fundur, 23. nóvember 2016 

3. fundur, 18. maí 2016 

2. fundur, 10. desember 2015

1. fundur, 27. febrúar 2015