Reykjavík og nágrenni

Höfuðstöðvar Minjastofnunar Íslands eru á Suðurgötu 39, 101 Reykjavík.

Skrifstofan er opin frá kl. 9 til 12 og 13 til 16.

Á Suðurgötu 39 er einnig skrifstofa ritstjóra ritraðarinnar Kirkjur Íslands,  Þorsteins Gunnarssonar arkitekts,  sími 570 1309. Netfang: thorsteinn@husafridun.is.

Minjasvæði Reykjavíkur og nágrennis nær yfir eftirtalin sveitarfélög:

  • Reykjavíkurborg
  • Kópavogsbæ
  • Seltjarnarnesbæ
  • Garðabæ
  • Hafnarfjörð
  • Mosfellsbæ
  • Kjósarhrepp

Minjavörður: Guðný Gerður Gunnarsdóttir

Starfsstöð: Suðurgata 39, 101 Reykjavík
Minjaráð Reykjavíkur og nágrennis er þannig skipað:

Guðný Gerður Gunnarsdóttir, formaður, minjavörður Reykjavíkur og nágrennis. 

Nikulás Úlfar Másson, arkitekt og byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar, og Sólveig Jóhannsdóttir, verkefnastjóra hverfisáætlunar á skipulags- og byggingardeild Kópavogsbæjar, skipuð af sambandi sveitarfélaganna

Björn Pétursson, forstöðumaður Byggðasafns Hafnarfjarðar, og Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur skipuð af Þjóðminjasafni Íslands

Margrét Pálsdóttir, formaður umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar, og Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri Garðabæjar, skipuð af Minjastofnun Íslands