Suðurland

Minjasvæði Suðurlands nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
 • Ásahrepp
 • Bláskógabyggð
 • Flóahrepp
 • Grímsnes- og Grafningshrepp
 • Hrunamannahrepp
 • Hveragerðisbæ
 • Mýrdalshrepp
 • Rangárþing eystra
 • Rangárþing ytra
 • Skaftárhrepp
 • Skeiða- og Gnúpverjahrepp
 • Sveitarfélagið Árborg
 • Sveitarfélagið Ölfus
 • Vestmannaeyjar

Minjavörður: Uggi Ævarsson
Starfsstöð: Fjölheimar, Bankavegi (gamla Sandvíkurskóla), 800 Selfossi

Í minjaráði Suðurlands sitja:

Uggi Ævarsson, formaður, minjavörður Suðurlands

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, og Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu, skipuð af sambandi sveitarfélaganna

Linda Ásdísardóttir, safnvörður í Húsinu á Eyrarbakka, og Sverrir Magnússon, framkvæmdastjóri Skógasafns, skipuð af Þjóðminjasafni Íslands

Ólafía Jakobsdóttir, forstöðumaður Kirkjubæjarstofu, og Hreinn Óskarsson, skógarvörður Suðurlands, Skógrækt ríkisins, skipuð af Minjastofnun Íslands


Fundargerðir minjaráðs Suðurlands:

5. fundur, 30. nóvember 2017

4. fundur, 7. desember 2016

3. fundur, 6. maí 2016

1. fundur, 24. febrúar 2015