Vestfirðir

Minjasvæði Vestfjarða nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
  • Árneshreppur
  • Bolungarvíkurkaupstaður
  • Ísafjarðarbær
  • Kaldrananeshreppur
  • Reykhólahreppur
  • Strandabyggð
  • Súðavíkurhreppur
  • Tálknafjarðarhreppur
  • Vesturbyggð

Minjavörður: Sigurður Bergsteinsson gegnir starfinu tímabundið
Starfsstöð: Suðurgata 39, Reykjavík

Í minjaráði Vestfjarða sitja:

Minjavörður Vestfjarða, formaður

Guðrún Stella Gissurardóttir, fulltrúi í bæjarstjórn Bolungavíkurkaupstaðar, og Ingibjörg Emilsdóttir, fulltrúi í sveitarstjórn Strandabyggðar, skipaðar af sambandi sveitarfélaganna

Jón Sigurpálsson, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða, og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands, skipuð af Þjóðminjasafni Íslands

Jón Jónsson, menningarfulltrúi Vestfjarða, og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri Grunnskóla Vesturbyggðar, skipuð af Minjastofnun Íslands