Vestfirðir

Minjasvæði Vestfjarða nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
  • Árneshreppur
  • Bolungarvíkurkaupstaður
  • Ísafjarðarbær
  • Kaldrananeshreppur
  • Reykhólahreppur
  • Strandabyggð
  • Súðavíkurhreppur
  • Tálknafjarðarhreppur

  • Vesturbyggð

Minjavörður: enginn starfandi minjavörður er á svæðinu.

Magnús A. Sigurðsson, minjavörður Vesturlands, sinnir málum í Barðastrandasýslum.

Inga Sóley Kristjönudóttir, verkefnastjóri, sinnir málum í Ísafjarðasýslum og Strandasýslu. Í minjaráði Vestfjarða sitja:

Minjavörður Vestfjarða, formaður

Upplýsingar um minjaráðsfulltrúa eru væntanlegar.