Gagnasafn

Í gagnasafni Minjastofnunar má m.a. finna fréttabréf stofnunarinnar, yfirlit yfir erindi og fyrirlestra sem starfsmenn stofnunarinnar hafa flutt, upplýsingar um verndarsvæði í byggð, verndaráætlanir og leiðbeiningarit ýmiskonar, t.a.m. um glugga og útveggi í gömlum húsum.  Sjá stikuna hér til vinstri.