Áhugaverðir staðir

Á síðustu árum hefur Minjastofnun Íslands sett upp ný skilti á nokkrum minjastöðum vítt og breitt um landið í tengslum við uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum. Með því að smella á staðarheitin hér til vinstri má finna textana á flestum þessara skilta auk ítarefnis í sumum tilfellum.