Áhugavert efni
Á þessari síðu má finna áhugavert efni af ýmsum toga, svo sem efni frá ársfundum Minjastofnunar, skýrslur rannsóknarverkefna sem fengið hafa styrki úr þeim sjóðum sem Minjastofnun úthlutar úr o.fl.Á undirsíðum, Kynningarefni og Minjar mánaðarins , má finna annars vegar stafrænt kynningarefni sem sumarstarfsmenn hjá Minjastofnun unnu sumarið 2020 og hins vegar mánaðarleg innlegg um áhugaverðar minjar vítt og breitt um landið.
Hér má einnig finna Youtube rás Minjastofnunar þar sem m.a. hafa verið birtar upptökur af ársfundum stofnunarinnar.
Skýrslur verkefna sem styrkt voru af fornminjasjóði eða húsafriðunarsjóði
Fornbátaskrá og Leiðarvísir við mat á varðveislugildi eldri báta og skipa. Útgefið af Sambandi íslenskra sjóminjasafna í janúar 2020. Fornminjasjóður og safnasjóður styrktu verkefnin.
Garðar - lifandi minjar. Aðferðir við verndarmat og skráningu gamalla garða. Greinargerð með niðurstöðum Garðsöguhóps Félags íslenskra landslagsarkitekta - maí 2019. Rannsóknarverkefni styrkt af fornminjasjóði.
Lelarge, Astrid. 2019. Hringbraut og sammiðja brautir í Evrópu. Reykjavík í samanburði við Brussel og Genf frá 1781 til 1935 . Rannsóknaverkefni styrkt af húsafriðunarsjóði.
Bessastaðakirkja, tillaga að endurgerð kirkjunnar hið innra. Greinargerð - Myndband .
Efni af ýmsum toga
Svalir og útlitsbreytingar. Útfærslur og breytingar á svölum, gluggum og öðru ytra byrði húsa . Reykjavíkurborg. Umhverfis- og skipulagssvið. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur.
Friðþór Eydal. 2020. Hermannaskálar (braggar) á Íslandi í síðari heimsstyrjöld .
Orri Vésteinsson. 2020. Menningar- og búsetulandslag. Greinargerð unnin fyrir Minjastofnun Íslands. Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í fornleifafræði: Reykjavík.
Byggingarlist með börnum. Vefur sem nýtist kennurum og fjölskyldum með upplýsingum og verkefnum sem tengjast íslenskri byggingarlist. Höfundur vefsins er Alma Sigurðardóttir, sem er með BA gráðu í arkitektúr frá Glasgow School of Art, MSc gráðu í varðveislu bygginga frá University of Strathclyde og MA gráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands. NORM - Nomina Rerum Mediævalium - samræmd nafnaskrá um norræna miðaldahluti
Áhugaverð grein um veggjatítlur: Woodworm - Anobium Punctatum, eftir Tim Hutton.
2019: Ársfundur Minjastofnunar Íslands, 28. nóvember
2017: Ársfundur Minjastofnunar Íslands, 23. nóvember
Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2017. " Verndarsvæði í byggð "
Ásta Hermannsdóttir. 2017. " Stefna Minjastofnunar Íslands "
Sigrún Magnúsdóttir. 2017. " Sjö húsakynni Schevings "
2015: Ársfundur Minjastofnunar Íslands, 4. desember
Arne Høi. 2015. "Listed buildings in Denmark"
2015: Ráðstefnan Strandminjar í hættu - lífróður, 18. apríl
Upptökur af ráðstefnunni Strandminjar í hættu – lífróður, sem haldin var af Minjastofnun Íslands og áhugafólki um minjar í hættu :
1/7: Opnun ráðstefnunnar - Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra ( https://vimeo.com/126057171 )
2/7: Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur - Sjór nemur land: eyðing fornleifa við sjávarsíðuna ( https://vimeo.com/126057172 )
3/7: Þór Hjaltalín, minjavörður Norðurlands vestra - Eyðing strandminja: hver er staðan og hvað er til ráða? ( https://vimeo.com/126062290 )
4/7: Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur - Verstöðvar og verskálaminjar á Austfjörðum ( https://vimeo.com/126062291 )
5/7: Egill Ibsen, Fornminjafélagi Súgandafjarðar - Kaldur veruleikinn í myndum ( https://vimeo.com/126064960 )
6/7: Tom Dawson, fornleifafræðingur og framkvæmdastjóri SCAPE í Skotlandi - The Scotland's Coastal Heritage at Risk Project (https://youtu.be/l-0gbrd12NQ)
7/7: Umræður þátttakenda undir stjórn Eyþórs Eðvarðssonar - Hvað svo? (https://youtu.be/-6INSZGdKBc)
2013: Morgunverðarfundur Minjastofnunar Íslands, 28. nóvember
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar. Viðhorf og væntingar sveitarstjórnarmanna til minjavörslu.
Deborah Lamb Director of National Advice and Information hjá English Heritage. Verndarsvæði í byggð á Englandi (Conservation Areas).
Kristín Huld Sigurðardóttir. Áherslur og framtíðarsýn Minjastofnunar Íslands næstu árin.