Stafrænt kynningarefni

Sumarið 2020 störfuðu þrír háskólanemar hjá Minjastofnun Íslands og unnu tveir þeirra að verkefnum tengum miðlun. Þau Jakob Hermannsson og Arna Inga Arnórsdóttir eru bæði nemar við Listaháskóla Íslands og fengu þau það verkefni að vinna að miðlunartengdum verkefnum, ekki síst að gerð kynningarefnis fyrir Minjastofnun og menningarminjar almennt. Hér að neðan má skoða afurðir sumarsins hjá þeim Jakobi og Örnu.


Kynningarmyndband fyrir starfsemi Minjastofnunar Íslands (Jakob)

Kort með upplýsingum um minjasvæði og minjaverði (Jakob)

Kynningarmyndband fyrir verndarsvæði í byggð (Jakob)

Litabók með myndum af menningarminjum - Litað í kringum landið (Arna)

Tilgátumyndband af Öndverðarnesi á Snæfellsnesi (Jakob)

Myndband sem sýnir drónaflug yfir nokkra minjastaði á landinu (Jakob)

Teikningar af friðlýstum húsum og mannvirkjum (Jakob): Bokhladan-2

- Seljavallalaug

 - Bókhlaðan í Flatey

- Garðskagaviti yngri

- Gamla sjúkrahúsið á Ísafirði

- Ísólfsskáli

- Norræna húsið