Erindi og fyrirlestrar

2022

Oddgeir Isaksen. 2022, 5. maí. "Minjar í hættu vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga. Viðbrögð Minjastofnunar Íslands við náttúruvá". Erindi haldið á málþingi Bláa skjaldarins - "Vernd menningararfsins: Sameiginleg ábyrgð" sem fram fór í Þjóðskjalasafni og í beinu streymi á Zoom.

Sólrún Inga Traustadóttir. 2022, 16. mars. "Minjar í hættu vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga". Erindi flutt á fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga og Námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands - Nýjar rannsóknir í fornleifafræði. 

2021

Oddgeir Isaksen. 2021, 6. desember. "Minjar í hættu vegna eldsumbrota á Reykjanesskaga". Erindi flutt á málþingi til heiðurs Kristjáni Eldjárn á vegum Félags fornleifafræðinga.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2021, 2. desember. "Adapting Cultural Heritage to Climate Change". Erindi flutt á ráðstefnu Íslandsdeildar ICOMOS: "Climate Change and Cultural Heritage", haldin í Norræna húsinu.

Magnús A. Sigurðsson. 2021. 15. október. Leiðsögn og fyrirlestur fyrir Farskóla íslenskra safnmanna um sýnilegar minjar úr Eyrbyggju. Haldinn á toppi Helgafells.

Magnús A. Sigurðsson 2021. Þrjár leiðsagnir og fyrirlestrar vegna fyrirhugaðs Eyrbyggjuseturs í Helgafellssveit. 22. ágúst: Helgafell og Eyrbyggjuminjar þar í grennd. 29. ágúst: Berserkjagatan og Eyrbyggjuminjar þar í grennd. 5. september: Bólstaður og Eyrbyggjuminjar þar í grennd.

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2021, 29. maí. "Minjavernd nútímans - áskoranir framtíðar". Erindi flutt á ráðstefnunni "Vegamót" sem haldin var af Félagi þjóðfræðinga í Valaskjálf á Egilsstöðum.

Magnús A. Sigurðsson. 2021. 3. febrúar. "How Cultural Heritage Protection is Practiced in Iceland". Erindi haldið stafrænt fyrir University of Detroit Mercy School of Architecture.

2020

Sædís Gunnarsdóttir. 2020, 4. nóvember. „Nýting menningarminja” Fundur um nýtingu menningarminja í Öxarfjarðarhéraði . Opinn íbúafundur til kynningar á verkefnum tengdum byggðaáætlun, haldinn á Zoom.

Þór Hjaltalín. 2020, 12. nóvember. Souterrains. Erindi haldið fyrir minjavörsluna á Írlandi í gegnum Zoom.

Sædís Gunnarsdóttir. 2020, 19. nóvember. „Nýting menningarminja – tækifæri fyrir samfélagið ?” Opið hús hjá NÍN – tækifæri í náttúruvernd og nýtingu minja . Opinn íbúafundur fyrir íbúa í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit, haldinn á Zoom.

2019

Þór Hjaltalín. 2019, 2. febrúar. Minjar og minjavarsla. Erindi haldið á landvarðanámskeiði á vegum Umhverfisstofnunar, Mosfellsbæ.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 5. febrúar. Kynning á verkefninu “Fjarvinnsla á Djúpavogi” haldin í tilefni af undirritun samnings við Byggðastofnun á Sauðárkróki.

Þór Hjaltalín. 2019, 27. febrúar. Articulating Significance of Archaeological Sites – Working Group 1. Erindi haldið á vinnufundi EAC í Dublin.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 19. mars. Minjastofnun Íslands. Hlutverk og starfsemi. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Suðurlands á Selfossi.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 20. mars. Minjastofnun Íslands. Hlutverk og starfsemi. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Austurlands á Egilsstöðum.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 21. mars. Minjastofnun Íslands. Hlutverk og starfsemi. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Norðurlands eystra á Akureyri.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 26. mars. Minjastofnun Íslands. Hlutverk og starfsemi. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Vesturlands í Stykkishólmi.

Þór Hjaltalín. 2019, 2. maí. Fornleifar á friðlýstum svæðum. Erindi haldið á „Landvarðafundi 2019“ á vegum Umhverfisstofnunar, Mosfellsbæ.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 4. júní. “Cultural Heritage Management in Iceland”. Kynning fyrir portúgalska sendinefnd vegna EEA styrkja haldin í Þjóðminjasafni Íslands.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 13. júní. Minjastofnun Íslands. Hlutverk og starfsemi. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Norðurlands vestra á Hvammstanga.

Þór Hjaltalín. 2019, 18. júlí. Minjar í Húshólma á Reykjanesi. Erindi/leiðsögn með gönguhóp í Húshólma á vegum Reykjanes GeoPark.

Þór Hjaltalín. 2019, 20. ágúst. Íslenskir dýrlingar. Þorlákur helgi, Jón helgi og Guðmundur góði. Erindi haldið fyrir félagsskapinn Sturlungaslóð í Skagafirði, Kakalaskála í Kringlumýri í Skagafirði.

Agnes Stefánsdóttir. 2019, 18. september. “Framkvæmdarannsóknir í þéttbýli í evrópsku ljósi”. Málþing í Norræna Húsinu um verndun menningarminja í þéttbýli á vegum Íslandsdeildar Icomos. 

Þór Hjaltalín. 2019, 18. október. Cultural Heritage Management in Iceland. Erindi haldið á stjórnarfundi EAC í Reykjavík.  

Þór Hjaltalín. 2019, 15. nóvember. Skráning fornleifa, húsa og mannvirkja í tengslum við skipulag og framkvæmdir. Erindi haldið á haustfundi Samtaka tæknimanna sveitarfélaga á Íslandi (SATS) í Garðabæ.

Þór Hjaltalín. 2019, 28. nóvember. Minjar í hættu – herminjar og aðrar „ungar minjar“. Erindi haldið á ársfundi Minjastofnunar Íslands í Reykjavík.

2018

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 14. mars. „Iceland's Heritage in the shadow of Öræfajökull volcano”. Erindi flutt á íbúafundi í Inveraray í Skotlandi í tengslum við evrópuverkefnið Aðlögun menningararfs á norðurslóðum.

Pétur H. Ármannsson. 2018, 5. apríl . „Veglegasta og vandaðasta steinhús þessa lands“ : Safnahúsið frá sjónarhóli íslenskrar húsagerðarsögu. Fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af 200 ára afmæli Landsbókasafns Íslands. 

Agnes Stefánsdóttir. 2018, 7. apríl. “Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Upphaf nútíma fornleifaskráningar á Íslandi”. Erindi á málþingi í tilefni af 70 ára afmæli Guðmundar Ólafssonar. Ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 9. apríl. „Minjastofnun Íslands“. Kynning á starfsemi Minjastofnunar Íslands fyrir nemendur háskólans á Hólum í Hjaltadal.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 27. apríl. „Aðlögun menningarminja að loftlagsbreytingum“. Kynning á verkefninu Aðlögun menningararfs á norðurslóðum og prufustaðnum í Skaftártungu. Erindi flutt á Minjaþingi í Skaftárhreppi í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri.

Kristín Huld Sigurðardóttir, Agnes Stefánsdóttir og María Gísladóttir. 2018, 8. júní. “Cultural Heritage Administration in Iceland”. Kynning fyrir kínverska sendinefnd.

Agnes Stefánsdóttir. 2018, júlí. Ávarp við setningu norræna málþingsins “Forum om bevaring av gamla träbåtar och skepp” á strandmenningarhátíð á Siglufirði. Haldið í Gránu/Síldarminjasafninu . 

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 23. ágúst. „Adapt Northern Heritage“. Kynning á evrópuverkefninu Aðlögun menningararfs á norðurslóðum á vinnufundi aðildarfélaga verkefnisins í Ballinskelligs á Írlandi.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 23. ágúst. „Heritage Management in Iceland in Times of Changing Climate”.  Erindi flutt á íbúafundi Ballinskelligs á Írlandi í tengslum við evrópuverkefnið Aðlögun menningararfs á norðurslóðum.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 26. september. „Climate Change and Cultural Heritage Management in Iceland“. Erindi flutt á ráðstefnu Félags norrænna forvarða í Hörpu, NKF2018.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2018, 6. október. „Aðlögun minjavörslu að loftlagsbreytingum“. Erindi flutt í Gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Kynning á verkefninu Aðlögun menningararfs á norðursóðum (Adapt Northern Heritage) og hluti af dagskrá Evrópska menningarminjaársins 2018.

2017

Guðmundur St. Sigurðarson. 2017, 8. febrúar. „Strandminjar í hættu“. Erindi flutt fyrir Lionsklúbb Sauðárkróks á Mælifelli í Skagafirði.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2017, 5. apríl. „Strandminjar í hættu“. Erindi flutt fyrir Hið íslenska vitafélag í Reykjavík.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2017, 4 maí. „Heritage Management in Iceland in Times of Changing Climate“. Erindi flutt á alþjóðlegri ráðstefnu Forum för klimat och kulturarv 2017 á vegum Riksantikvarieämbetet í Gautaborg í Svíþjóð. 

Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Pétur H. Ármannsson. 2017, 5. maí.  "Verndarsvæði í byggð og málefni húsverndar". Erindi á vorfundi samtaka tæknimanna sveitarfélaga, Félags byggingarfulltrúa, Samtaka garðyrkju- og umhverfisstjóra og Félags skipulagsfulltrúa sveitarfélaga, Hótel Kötlu, Höfðabrekku við Vík í Mýrdal.

Magnús A. Sigurðsson. 2017, 22. júlí. " Flatey 1993: Fyrsti neðansjávaruppgröftur á Íslandi". Erindi haldið á málþinginu Horft um öxl í frystihúsinu í Flatey á Breiðafirði.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2017, 14. október. „Menningarminjar og loftlagsbreytingar“. Erindi flutt á á málþingi á Reykjarhóli í Fljótum sem hluti af dagskrá Evrópska Menningarminjadagsins 2017.

Agnes Stefánsdóttir og Ármann Guðmundsson (frá Þjóðminjasafni Íslands). 2017, 8. desember. „Fornleifauppgröftur – og hvað svo?“ Erindi á málþingi Félags fornleifafræðinga.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2017, 8. desember. „Menningarminjar og Náttúruvá“ Erindi flutt á málþingi Félags Fornleifafræðinga.

Pétur H. Ármannsson. 2017, 9. desember.  "Guðshús nýrra tíma. Glerárkirkja og byggingarsagan". Erindi í Glerárkirkju, Akureyri í tilefni af 25 ára vígsluafmæli kirkjunnar.

Agnes Stefánsdóttir. 2017, 12.-13. desember. "Regelverk og rettspraksis. Erfaringer fra Island – aktuelle utfordringer" (um lagaumhverfið á Íslandi, leyfi til útflutnings menningarminja og brot á lögum um menningarminjar). Fyrirlestur á norrænni ráðstefnu um menningararfsglæpi, haldin í Oslo.

2016

Oddgeir Isaksen. 2016, 13. janúar. „Strandminjar í hættu“. Erindi haldið á fræðslufundi Vitafélagsins.

Sigurður Bergsteinsson. 2016, 21. janúar. „The Mountainlady - Research of the remains of an 10th century remains in the mountains north of Vestdalsheiði in Eastern Iceland“. Erindi haldið á fundinum „Buried Things – Recent Discoveries of Viking Graves in Iceland and Western Norway“.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2016, 5. apríl. „Rannsókn járnvinnsluminja á Skógum í Fnjóskadal“. Erindi flutt á fundi Lions klúbbs Skagafjarðar í félagsheimilinu Skagaseli.

Agnes Stefánsdóttir. 2016, 11. maí. “Fornleifafræði” Kynning fyrir 5. bekk í  Stóru Vogaskóla.

Rúnar Leifsson. 2016, 11. júní. „Menningarminjar og hlutverk minjavarðar“. Erindi haldið á aðalfundi Hins þingeyska fornleifafélags í Safnahúsinu á Húsavík.

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2016, 3. september. „Fundnar fornminjar“. Erindi haldið á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á Djúpavogi.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2016, 7. nóvember. „Strandminjar í hættu“. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Norðurlands Vestra á Hvammstanga.

Agnes Stefánsdóttir. 2016, 21. nóvember. “Inn- og útflutningur menningarminja”. Tollskólinn.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2016, 23. nóvember. „Strandminjar í hættu“. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Norðurlands Eystra í Borgum á Akureyri.

Guðmundur St. Sigurðarson. 2016, 7. desember. „Strandminjar í hættu“. Erindi flutt á fundi Minjaráðs Suðurlands á Selfossi.

Agnes Stefánsdóttir. 2016, 8. desember. “Illegal handel med kulturföremål från länder i krig“. Kynning á norrænum fundi um ólöglegan innflutning minja frá stríðshrjáðum löndum í Stokkhólmi, Svíþjóð.

2015

Rúnar Leifsson. 2015, 22. janúar. Heritage Communities in EHD. Erindi haldið á aðalfundi Evrópsku menningarminjadaganna í húsakynnum Evrópuráðsins í Strassborg.

Agnes Stefánsdóttir. 2015, 18. mars. “Archaeological Archiving in Iceland.” Kynning á fundi ARCHES vinnuhópsins í Lissabon, Portúgal. 

Sigurður Bergsteinsson. 2015, 20. mars. Gosaska og fornleifafræði. Erindi haldið á ráðstefnunni „Eldsumbrot og samfélag“ á vegum Háskólans á Akureyri og Akureyrarakademíunnar í Háskólanum á Akureyri.

Gunnþóra Guðmundsdóttir. 2015, 20. -21. mars. Erindi á námskeiði Húsverndarstofu á Patreksfirði – Viðhald og viðgerðir gamalla húsa.

Þór Hjaltalín. 2015, 18. apríl. Eyðing strandminja: hver er staðan og hvað er til ráða?  Erindi haldið á málþinginu "Strandminjar í hættu - lífróður" sem haldið var á Hótel Sögu á vegum áhugafólks um minjar í hættu og Minjastofnunar Íslands.

Þór Hjaltalín. 2015, 11.-12. júní. Erindi haldin á málþingi og ráðstefnu sérfræðinga og minjavörslufólks um varðveislu torfbygginga og handverks í Errol í Skotlandi.

Sigurður Bergsteinsson. 2015, 21. júní. Erindi við opnun sýningarinnar "Loksins kom rafmagnið", í tilefni samvinnu Minjastofnunar Íslands og Síldarminjasafns Íslands um menningarminjadaga Evrópu.

Sigurður Bergsteinsson. 2015, 14. júlí. Erindi á kynningardegi fornleifarannsókna að Hofstöðum í Mývatnssveit.

Þór Hjaltalín. 2015, 29. júlí. Íslenskir dýrlingar. Erindi haldið á málþingi á vegum söguslóðaverkefnisins "á Sturlungaslóð í Skagafirði", sem haldið var í Auðunnarstofu á Hólum í Hjaltadal.

Guðlaug Vilbogadóttir. 2015, 5. september. Minningarmörk í Múlaprófastsdæmi. Erindi haldið á málþingi á Egilsstöðum í tilefni útgáfu tveggja binda um friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi í ritröðinni Kirkjur Íslands.

Pétur Ármannsson. 2015, 5. september. Friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi. Erindi haldið á málþingi á Egilsstöðum í tilefni útgáfu tveggja binda um friðaðar kirkjur í Múlaprófastsdæmi í ritröðinni Kirkjur Íslands.


Kynningarefni um verndarsvæði í byggð:

Erindi Sigurðar Arnar Guðleifssonar, forsætisráðuneyti

Erindi Péturs Ármannssonar og Gunnþóru Guðmundsdóttur, Minjastofnun Íslands - glærur

Erindi Péturs Ármannssonar og Gunnþóru Guðmundsdóttur, Minjastofnun Íslands - texti

2014

Sigurður Bergsteinsson. 2014, 7. febrúar. Fornleifar og minjavarsla. Erindi fyrir Rotaryklúbb Akureyrar haldið á samkomustað þeirra.

Pétur H. Ármannsson. 2014, 12. febrúar. Skálholtskirkja á teikniborðinu. Málþing Skálholtsfélagsins, Þjóðminjasafninu.

Magnús A. Sigurðsson. 2014, 14. febrúar. Námskeið fyrir skógræktarbændur: Verndun fornminja og náttúru í skógrækt. Hvanneyri.

Magnús A. Sigurðsson. 2014, 18. mars. Námskeið fyrir nemendur í Umhverfisskipulagi: Þáttur fornminja í skipulagsgerð. Hvanneyri.

Sigurður Bergsteinsson. 2014, 3. apríl. Fornleifar í Jökulsárgljúfrum verndun og miðlun. Erindi á málþingi í tilefni 40 ára afmælis þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum haldið á Hótel Húsavík.

Agnes Stefánsdóttir. 2014, 4. apríl. “Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna, ARCHES verkerfnið og LoCloud” Kynning á samráðsfundi með fornleifafræðingum á Þjóðminjasafni Íslands.

Uggi Ævarsson. 2014, vor. Fyrirlestur um hugsanlegar mótvægisaðgerðir í minjavernd á Íslandi vegna loftslagsbreytinga á ráðstefnu CERCMA (Cultural Environment as Resource in Climate Change Mitigation and Adaption) í Helsinki.

Sigurður Bergsteinsson. 2014, 17. maí. Sjávarminjar á Norðurlandi eystra. Erindi haldið á „Hafið Fjaran og Fólkið“ málþingi Vitavinafélagsins, haldið í Grasrót Iðngörðum á Akureyri.

Magnús A. Sigurðsson. 2014, 2. júní. Fyrirlestur hjá Hafrannsóknarstofnun fyrir fjölþjóðlegan vinnuhóp sem hefur skammstöfunina ICES WGEXT, en ICES stendur fyrir International Council for the Exploration of the Sea. Kynning á fornleifum á hafsbotni hér við land.

Pétur H. Ármannsson. 2014, 8. nóvember. Þáttur varðveislu. Saga-varðveisla-framtíð, málstofa um gamla bæinn í Múlakoti, Goðalandi, Fljótshlíð.

Sigurður Bergsteinsson. 2014, 25.-26. apríl. Námskeið fyrir skógabændur á Austurlandi um minjar í skógrækt dagana. Námskeiðið er hluti af röð námskeiða á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands.

Uggi Ævarsson kenndi fornleifafræðinemum á vettvangsnámskeið í fornleifafræði við Háskóla Íslands fyrstu vikuna í september.

Agnes Stefánsdóttir. 2014. Minjar frá Víkingaöld í Norður Evrópu. Alþjóðleg tilnefning á Heimsminjaskrá UNESCO. Kynning á fundi Þingvallanefndar.

2013

Pétur H. Ármannsson. 2013, 18. desember. Reykjanesbær og friðlýst hús. Fyrirlestur og fyrirspurnum svarað á fundi Menningarmálaráðs Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík.

Pétur H. Ármannsson. 2013, 5. desember. The Mountains Are Their Castles: Contemporary Architecture and Local Traditions. Fyrirlestur haldinn í Archipel, Universiteit Gent, Ghent, Belgíu.

Kristín Huld Sigurðardóttir, 2013, 28. nóvember. Áherslur og framtíðarsýn Minjastofnunar Íslands næstu árin. Erindi haldið á morgunverðarfundi Minjastofnunar Íslands á Hótel Sögu.

Þór Hjaltalín. 2013, 21. nóvember. Norrænir menn og minjar á Grænlandi.  Erindi flutt fyrir Rótaryfélag Sauðárkróks.

Pétur H. Ármannsson. 2013, 10. nóvember. Spor Guðjóns Samúelssonar í Hafnarfirði.  Fyrirlestur haldinn í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar.

Pétur H. Ármannsson. 2013, 20. október. Jarðfastar skýjaborgir - safnhúsið og fleiri byggingar Einars Jónssonar. Erindi haldið á málþingi um höfundarverk Einars Jónsonar í tilefni þess að 90 ár voru liðin frá opnun Listasafns Einars Jónssonar.

Pétur H. Ármannsson. 2013, 19. október. Framtíðarsýn minjavörslu í Skálholti.  Erindi haldið á málþingi Skálholtsfélagsins í Skálholtsskóla, „Skálholt – hvað ætlar þú að verða?"

Gunnþóra Guðmundsdóttir. 2013, 18. og 19. október. Kennt á námskeiði á Akureyri um viðhald og viðgerðir gamalla timburhúsa, sem haldið var af Minjasafni Akureyrar og Iðunnar fræðsluseturs.

Pétur H. Ármannsson, 2013, 6. september.  „Það er andlaust verk að vera byggingameistari" : Rögnvaldur Ólafsson og tíðarandi heimastjóraráranna. Erindi haldið á ráðstefnunni Í byrjun tveggja alda" á Hrafnseyri.

Þór Hjaltalín. 2013, 6. september. Kyrkogård från tidig kristendom på Island. Arkeologiska undersökningar i Keldudalur. Verdier, kvalitet och omställning. Ráðstefna kirkjugarðasambanda á Norðurlöndum í Osló. 

Uggi Ævarsson. 2013, 2. til 6. september. Kennt á vettvangsnámskeiði í Skálholti fyrir nýnema í fornleifafræði við Háskóla Íslands.

Sólborg Una Pálsdóttir. 2013, 28. ágúst. Heritage management and tourism. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Hugmynd í framkvæmd – orð í verki / From idea to reality – words in action, sem haldin var á Sauðárkróki á vegum Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.

Pétur H. Ármannsson. 2013, 21. ágúst. Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur - ljóð arkitekts um sigur lífsins. Erindi haldið á málþingi í Norræna húsið í tengslum við sýninguna Ofanleitiskapella Högnu Sigurðardóttur.

Þór Hjaltalín. 2013, 17. ágúst. Sögudagur á Sturlungaslóð. Erindi og leiðsögn um Hegranes á vegum félagsins Sturlungaslóðar. 

Þór Hjaltalín. 2013, 24. júlí. Sögustund á Víðimýri. Erindi og leiðsögn á Víðimýri á vegum félagsins Sturlungaslóðar haldið á Víðimýri. 

Þór Hjaltalín. 2013, 14. maí. Sagas, Archaeology and Tourism. Erindi haldið á Sauðárkróki fyrir aðila úr minjavörslunni á Skotlandi. 

Agnes Stefánsdóttir. 2013, 29. apríl. Fyrirlestur fyrir tollverði á Keflavíkurflugvelli um inn- og útflutning menningarverðmæta.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2013, 24. apríl. Iceland's Contribution to World Heritage. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni NORDIC TAG XIII í Háskóla Íslands, sem haldin var í Reykjavík 21. til 25. apríl.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2013, 11. apríl. Ný lög um menningarminjar nr. 80/2012 og áhrif á skipulagsgerð. Fyrirlestur haldinn á samráðsfundi Skipulagsstofnunar með sveitarfélögum á Hótel Cabin í Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir. 2013, 9. apríl. Fyrirlestur fyrir tollverði í Tollskóla ríkisins um inn- og útflutning menningarverðmæta.

Pétur H. Ármannsson. 2013, 21. mars. Áherslur Minjastofnunar Íslands á verndun húsa og umhverfis. Erindi á málþingi um húsaminjar á Hvanneyri, haldið í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. 

Þór Hjaltalín. 2013, 15. febrúar. Landslag örnefni og minjar í ljósi Íslendingasagna. Erindi haldið á málþingi Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu (SSF) á ársfundi samtakanna á Sauðárkróki.

Agnes Stefánsdóttir. 2013, 12. febrúar. Haldinn fyrirlestur um fornleifar í ljósi fundarins á Fjallkonunni á Opnu húsi Blindrafélags Íslands.


2012

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2012, 6. janúar. Hugleiðingar um yfirbyggingar minja og endurgerð þeirra. Fyrirlestur haldinn á opnum fundi Fornleifaverndar ríkisins að Suðurgötu 39.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2012, 16. mars. The Fight Against Nature. Erindi haldið á ráðstefnu EAC (European Archaeological Council) í París.

Agnes Stefánsdóttir. 2012, 25. apríl. Viking Age Monuments and Sites. A transnational serial nomination to the UNESCO World Heritage List. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Viking Route Heritage Sites in Russia í St. Pétursborg í Rússlandi, sem haldinn var af The Northern Dimension Partnership og Culture (NCDP).

Agnes Stefánsdóttir. 2012, 3. maí. Forngripir og sýni úr fornleifauppgröftum, lausafundir og kirkjugripir. Fyrirlestur á fræðslufundi fyrir tollverði: Menningarverðmæti og náttúruminjar – ólöglegur inn- og útflutningur, haldinn hjá Tollstjóra.

Kristinn Magnússon. 2012, 9. júní. Leiðsögn í Þjórsárdal fyrir þátttakendur í norrænu ráðstefnunni Nordisk seminar om landskap sem haldin var á Selfossi af Skipulagsstofnun.

Þór Hjaltalín. 2012, 13. júní. Sagas, Archaeology and Tourism. Erindi haldið á Sauðárkróki fyrir ferðaþjónustuaðila frá Bretlandseyjum.

Gunnar Bollason. 2012, 18. ágúst. Gleymt og grafið í Hólavallagarði. Leiðsögn Hólavallagarð í Reykjavík á menningarnótt.

2011

Þór Hjaltalín. 2011, 15. desember. Vík í Víkurtorfu. Neyðarrannsókn 2010.  Erindi haldið á fundi Rótarýklúbbs Sauðárkróks.

Magnús A. Sigurðsson. 14. nóvember. Menningarlandslag Eyrbyggju. Fyrirlestur á námskeiði um Eyrbyggju sem haldið var af Snorrastofu í Reykholti.

Þór Hjaltalín. 2011, 29. september. Sögutengd ferðaþjónusta og gildi minja. Erindi haldið á fundi Rótarýklúbbs Sauðárkróks. 

Guðlaug Vilbogadóttir. 2011, 9. september. Húsafriðunarnefnd – starf og stefna. Erindi haldið að Suðurgötu 39 í Reykjavík fyrir nemendur Háskólans á Hólum. 

Þór Hjaltalín. 2011, 8. september. Landnám Kollsveins hins ramma. Fyrirlestur og leiðsögn á Kollsveinsstað með nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á menningarminjadegi Evrópu.

Magnús A. Sigurðsson. 2011, 8. september. Sýnilegar minjar úr Eyrbyggju. Fyrirlestur í Stykkishólmi á menningarminjadegi Evrópu.

Sigurður Bergsteinsson. 2011, 20. júní. Eruð þér vísindakona? Rannsókn á leifum 10. aldar konu á fjöllum norðan Vestdalsvatns. Erindi haldið á Fólkvanginum „Vitið þér enn eða hvað“ á Akureyri. 

Þór Hjaltalín. 2011, 8. júní. Kulturarv och turism på Island. Fyrirlestur á seminari á fundi þjóðminjavarða Norðurlanda í Þórhöfn í Færeyjum. 

Þór Hjaltalín. 2011, 21. maí. Ásbirningaríkið. Fyrirlestur fyrir Háskólalestina á Skagaströnd. 

Uggi Ævarsson. 2011, 25. mars.  Menningarminjar og menningartengd ferðaþjónusta – hvar eru brúarsmiðirnir?  Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands.

Þór Hjaltalín. 2011, 24. mars. Chiefs and Landscape – The Ideology and Manifestation of Land Dominance in 13th Century Iceland. The Case of Ásbirningaríki. Fyrirlestur fluttur á miðaldaseminari við háskólann í Þrándheimi. 

Þór Hjaltalín. 2011, 22. mars. Guðmundur biskup góði. Fyrirlestur við sagnfræðideild Oslóarháskóla. 

Þór Hjaltalín. 2011, 9. mars. Höfðingjar og ríki. Erindi í fyrirlestrarröðinni Vísindi og grautur á vegum Háskólans á Hólum. 

Nikulás Úlfar Másson. 2011, 11. febrúar. Húsafriðunarnefnd – starf og stefna. Erindi haldið fyrir embættismenn hjá Reykjavíkurborg á Grand Hóteli í Reykjavík. 

2010

Þór Hjaltalín. 2010, 23. nóvember. Með kurt og pí. Riddaramennska á Sturlungaöld. Erindi haldið fyrir félagið Á Sturlungaslóð í Víðimýrarkirkju í Skagafirði. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2010, 6. nóvember. Fornleifarannsóknir á Íslandi. Erindi á málþinginu Fornleifarannsóknir síðustu ára og ný sýn á sögu Íslands, haldið í Reykjavik af Félagi um 18. aldar fræði. 

Þór Hjaltalín. 2010, 6. nóvember. Byggingar og búsetuminjar frá landnámi til 18. aldar í ljósi fornleifarannsókna síðustu ára. Erindi á málþinginu Fornleifarannsóknir síðustu ára og ný sýn á sögu Íslands, haldið í Reykjavik af Félagi um 18. aldar fræði. 

Magnús A. Sigurðsson. 2010, 17. október. Á fortíðin sér einhverja framtíð? Minjar og umgengni við þær, hvað ber að varast!  Fyrirlestur haldinn fyrir þátttakendur í námskeiði í menningarmiðlun sem haldið var í Reykholti. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2010, 24. september. Söguþjóðin og víkingaímyndin. Erindi flutt á málþingi um víkinga og víkingaímyndina, „Eins og sannir víkingar … “ í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ, haldið af Minjasafni Reykjavíkur í samvinnu við námsleið í hagnýtri menningarmiðlun í HÍ og Samtök um sögutengda ferðaþjónustu.

Agnes Stefánsdóttir. 2010, 21. september. Deliverable 1.3. Benchmarking and recommendations on common approaches. Kynning á niðurstöðum skýrslu á fundi Net-Heritage í London.

Pétur H. Ármannsson. 2010, 9. september. Not old enough for Authenticity. Saveguarding of the modern movement. Erindi haldið á Baltic Sea Region Cultural Heritage Forum í Riga í Lettlandi. 

Magnús A. Sigurðsson. 2010, 5. september. Neðansjávarminjar og strandminjar. Fyrirlestur haldinn í Stykkishólmi menningarminjadegi Evrópu. 

Þór Hjaltalín. 2010, 13. ágúst. Chiefs and Landscape. The Ideology and Manifestation of Land Dominance in 13th Century Iceland – The case of Ásbirningaríki.  Past and Present in the Middle Ages.  Háskólinn í Bergen, Noregi. 

Þór Hjaltalín. 2010, 21. júlí. Buildings in Iceland. Erindi um íslenska byggingararfleifð á vettvangsskóla fornleifafræðinema, Hólum í Hjaltadal. 

Sólborg Una Pálsdóttir. 2010, 27. júní. The Digital Culture Heritage – Iceland. Fyrirlestur haldinn fyrir þátttakendur á þjóðminjavarðafundi Norðurlanda í Stykkishólmi. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2010, 27. maí. Tiltak for utslippsreduksjoner og tilpasninger til klimaendringer i andre sektorer som kan få konsekvenser for kulturminneforvaltningen i landet. Fyrirlestur haldinn á fundi Norðurlandaverkefnisins „Effekter av klimaendringer på kulturminner og kulturmiljø“, í Kaupmannahöfn. 

Þór Hjaltalín. 2010, 8. maí. Björgunarrannsóknir og þjónusturannsóknir. Hugleiðing um stjórnsýsluna. Erindi haldið á ráðstefnu í Reykjavík um björgunar- og framkvæmdatengdar fornleifarannsóknir á vegum Félags íslenskra fornleifafræðinga. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2010, 20. apríl. Friðlýstar fornleifar á Héraði. Fyrirlestur haldinn á málstofu Vísindagarðsins á Egilsstöðum. 

Þór Hjaltalín. 2010, 10. apríl. Íslendingasögur og minjaheildir í Húnaþingi.  Erindi á málþingi Náttúrustofu Norðurlands vestra sem haldið var á Gauksmýri í V-Húnavatnssýslu. 

Agnes Stefánsdóttir. 2010, 4. febrúar. Menningararfurinn til atvinnuuppbyggingar. Reykjanes og Reykjanesviti. Fyrirlestur haldinn hjá Íslenska vitafélaginu á Sjóminjasafninu í Reykjavík. 

2009

Sigurður Bergsteinsson. 2009, 13. nóvember Landnám og aldursgreining. Erindi haldið fyrir Rótarýklúbb Akureyrar, á Hótel KEA á Akureyri. 

Guðlaug Vilbogadóttir, 2009, 9. nóvember. The National Architectural Heritage Board. Erindi haldið á Digitisation Workshop í Osló. 

Nikulás Úlfar Másson. 2009, 6. nóvember. Húsafriðunarnefnd – starf og stefna. Erindi haldið að Suðurgötu 39 í Reykjavík fyrir nemendur í Háskólanum á Hólum. 

Uggi Ævarsson. 2009, 5. nóvember. Starf minjavarðar. Erindi haldið á 60 ára afmælismálþingi Byggðasafnsins í Skógum. 

Gunnar Bollason. 2009, 24. september. Borgfirskir legsteinar. Erindi flutt á ráðstefnu um ritröðina Kirkjur Íslands sem haldið var í Þjóðminjasafni Íslands á vegum Húsafriðunarnefndar, Þjóðminjasafns Íslands og Biskupsstofu. 

Þór Hjaltalín. 2009, 17. september. Húsvernd og hlutverk safna. Erindi haldið á Farskóla safnamanna á Hvolsvelli. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2009, 14-15. september. Áhrif uppblásturs á fornleifar. Fyrirlestur haldinn á samnorrænum fundi um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á fornleifar í Reykjavík. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2009, 6. september. Heiðarbýlin á Háreksstöðum. Fyrirlestur haldinn á vettvangi á menningarminjadegi Evrópu. 

Magnús A. Sigurðsson. 2009, 6. september. Öndverðarnes. Fyrirlestur haldinn á vettvangi á menningarminjadegi Evrópu. 

Sigurður Bergsteinsson. 2009, 6. september. Íslenski torfbærinn - uppruni og þróun. Fyrirlestur haldinn í Laufási á menningarminjadegi Evrópu. 

Þór Hjaltalín. 2009, 6. september. Sögulandslag Vatnsdælasögu. Erindi og leiðsögn um Vatnsdal og Þing á menningarminjadegi Evrópu. 

Þór Hjaltalín. 2009, 3. september og 28. ágúst. Sturlungaslóð. Erindi fyrir breska og norræna blaðamenn um sögu- og minjalandslag Sturlungu ásamt leiðsögn. Á vegum samtaka um sögutengda ferðaþjónustu. 

Þór Hjaltalín. 2009, 23. júní. Landscape, Sites and Ruins in the Sagas of Icelanders. How does landscape and archaeological remains matter in the saga-writing, ca. 1200-1450?  Erindi haldið á seminari við Háskólann á Hólum. 

Þór Hjaltalín. 2009, 19. maí. Landslag og minjar í Íslendingasögum. Erindi á þekkingarþingi á Norðurlandi vestra á Skagaströnd. 

Nikulás Úlfar Másson. 2009, 15. maí. Húsafriðunarnefnd – starf og stefna. Erindi haldið að Suðurgötu 39 í Reykjavík fyrir minjaverði Fornleifaverndar ríkisins.

Þór Hjaltalín. 2009, 20. apríl. Kirkjugarðar og minjavernd. Erindi haldið hjá  Kirkjugörðum Reykjavíkur í Reykjavík. 

Nikulás Úlfar Másson. 2009, 7. apríl. Húsafriðunarnefnd – starf og stefna. Erindi haldið að Suðurgötu 39 í Reykjavík fyrir nemendur í fornleifafræði í Háskóla Íslands.

2008

Nikulás Úlfar Másson. 2008, 27. október. Stefnumörkun í húsvernd og skipulagi. Erindi flutt fyrir Skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008, 24. október. Staða loftlagsbreytinga og áhrif þeirra á fornleifar á Íslandi. Erindi flutt í Kaupmannahöfn, á vegum norræns samstarfsverkefnis. 

Kristinn Magnússon. 2008, 24. október. Frá sjónarhóli umsagnaraðila. Fornleifar og umhverfismat. Fyrirlestur haldinn á málþingi Skipulagsstofnunar í Reykjavík um mat á umhverfisáhrifum. 

Þór Hjaltalín. 2008, 22. október. Kirkjugarðar og minjavernd.  Erindi haldið á Kirkjubæjarklaustri á vegum Kirkjugarðaráðs og Biskupsstofu. 

Þór Hjaltalín. 2008, 15. október Sagnaarfurinn á Norðurlandi vestra.  Erindi á málþingi á vegum vaxtarsamnings Norðurlands vestra á Löngumýri í Skagafirði. 

Þór Hjaltalín. 2008, 9. október. Landslag og minjar í Íslendingasögum. Sögulandslag Vatnsdælasögu.  Erindi haldið í Akureyrarakademíunni. 

Þór Hjaltalín. 2008, 23. ágúst. Värdeskapande på grund av kulturarv.Erindi flutt á fundi þjóðminjavarða Norðurlanda í Árósum. 

Þór Hjaltalín. 2008, 22. júní. Vatnsdæluverkefnið. Erindi við opnun sýningar á Þingeyrum. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008, 19. júní. Lagaumhverfi minjavörslunnar. Fyrirlestur haldinn fyrir Skálanes. Náttúru- og menningarsetur á Seyðisfirði. 

Þorsteinn Gunnarsson. 2008, 19. apríl. Sjónarmið húsafriðunar á 21. öld. Erindi flutt á málþinginu Þá þú gengur í Guðshús inn, um varðveislu og breytingar á kirkjum, haldið í Kelfavíkurkirkju af Kjalarnessprófastsdæmi. 

Þór Hjaltalín. 2008, 17. apríl. Sögustaðir og minjar í Grettissögu.Fyrirlestur haldinn í Brekkulæk, V-Húnavatnssýslu, á vegum Menningarhringsins, Húnaþingi vestra. 

Þór Hjaltalín. 2008, 12. apríl. Friðlýstar minjar og minjaheildir í Austur- og Vesturdal. Erindi haldið á ráðstefnu Náttúrustofu Norðurlands vestra, Fræðsluþing um Skagafjörð haldið á Sauðárkróki. 

Magnús A. Sigurðsson. 2008, 1. mars. Minjar og minjavernd. Fyrirlestur á námskeiði fyrir skógræktarbændur, Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008, 25. febrúar. Staða loftlagsbreytinga og áhrif þeirra á fornleifar á Íslandi. Erindi flutt í Helskinki, Finnlandi, á vegum norræns samstarfsverkefnis. 

Sigurður Bergsteinsson. 2008, 23. febrúar. Fjallkonan. Vitnisburður um handverk. Fyrirlestur haldinn á Akureyri á vegum Laufáshópsins.

2007

Þór Hjaltalín. 2007, 9. nóvember. Verðmætasköpun á grundvelli menningarminja.Málþing í tilefni 20 ára starfsafmælis Sigríðar Sigurðardóttur safnstjóra á Byggðasafni Skagfirðinga, á Hólum í Hjaltadal. 

Agnes Stefánsdóttir. 2007, 5. október. Fornminjar við strendur landsins – staða og tækifæri.  Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Strandmenning Íslands, staða hennar og framtíð, Hótel Sögu, Reykjavík.

Magnús Skúlason. 2007, 5. október. Vitar - saga og byggingarlist.  Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Strandmenning Íslands, staða hennar og framtíð, Hótel Sögu, Reykjavík.

Magnús Skúlason. 2007, 26. september. Traditional turf buildings and historic landscape. A core of cultural tourism in rural Iceland. Erindið haldið á III Baltic Sea Region Cultural Heritage Forum í Vilnius í Litháen. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2007, 6. september. Járngerð á landnámsöld. Fyrirlestur haldinn á vegum Þekkingarnets Austurlands á Skriðuklaustri.

Þór Hjaltalín. 2007, 3. september. Tilgängelighet til kulturminner och kulturmiljöer/landskap. Erindi flutt fyrir vinnuhóp um bætt aðgengi að menningarminjum í Stokkhólmi. 

Þór Hjaltalín. 2007, 19. ágúst. Sögur, landslag og minjar í Vatnsdal og Þingi. Erindi haldið á Þingeyraþingi, á Þingeyrum á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2007, 8. júní. Lagaumhverfi fornleifaverndar á Íslandi.  Málþing um túlkun og viðhald menningarminja á Íslandi haldið á Egilsstöðum.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2007, 5. júní. Lög og regluverk Fornleifaverndar ríkisins. Málstofa á vegum ICHI-hópsins um aðgengi almennings að Skriðuklaustri haldin á Skálanesi.

Þór Hjaltalín. 2007, 2. maí. Värdiskapning och Islänningasagornas kulturlandskap. Verdiskaping, verdier og bærekraft. Nordisk workshop om kulturell, ökonomisk og social verdiskaping basert på kulturminner og kulturmiljöer í Osló. 

Sólborg Una Pálsdóttir. 2007, 29. apríl. Strandminjar. Fyrirhaldinn á málþingi Vitavarðafélagsins á Akureyri.

Þór Hjaltalín. 2007, 23. apríl. Kulturminnesvården och tillgängelighet til kulturarven på Island. Erindi flutt fyrir vinnuhóp um bætt aðgengi að menningarminjum í Osló. 

Þór Hjaltalín. 2007, 11. apríl. Kirkjugarðar og minjavernd. Erindi flutt að ósk Kirkjugarðaráðs og Biskupsstofu fyrir sóknarnefndir á Norðurlandi vestra á Löngumýri í Skagafirði. 

Þór Hjaltalín. 2007, 30. mars. Keldur á Rangárvöllum. Viðgerð og lærdómur. Torf í arf. Þverfaglegt málþing um íslenska torfbæinn á Löngumýri í Skagafirði. 

Þór Hjaltalín. 2007, 24. mars. Tækifæri í menningarferðaþjónustu. Hvatningar- og hugmyndaþing ferðaþjónustu í Austur-Húnavatnssýslu á Húnavöllum. 

Agnes Stefánsdóttir. 2007, 10. mars. Fornleifar í skipulagi, Laki.  Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu um skipulagsmál fyrir Lakasvæðið á vegum ráðgjafanefndar um skipulag þjóðgarðsins við Lakagíga í Skaftárhreppi, á Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustri.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2007, 26. febrúar.  Fornleifavernd og fornleifarannsóknir. Fyrirlestur haldinn fyrir nemendur í ferðamálafræðum og staðarvörslu við Háskólann á Hólum í Hjaltadal.

Agnes Stefánsdóttir. 2007, 31. janúar.  Strandminjar á Íslandi. Minjar um útgerð og lífið við sjóinn frá fornleifafræðilegusjónarhorni. Fyrirlestur haldinn í fyrirlestraröð Íslenska vitafélagsins, sjóminjasafninu Víkinni, Grandagarði 8 Reykjavík.

2006

Þór Hjaltalín. 2006, 9. nóvember. Sögulandslag Vatnsdælasögu.  Erindi flutt á Hofi í Vatnsdal á þingi ferðaþjónustuaðila. 

Gunnar Bollason. 2006, 3. september. Kirkjustaðir og kirkju­byggingar í Ölfusi. Fyrirlestur haldinn á vegum Fornleifaverndar ríkisins í Kotstrandarkirkju í Árnesprófastdæmi, á evrópska menningar­minjadeginum. 

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2006, 3. september. Kláfferjur í fortíð og nútíð.  Fyrirlestur haldinn á vegum Forn­leifaverndar ríkisins, að Brú á Jökuldal, á evrópska menningarminjadeginum. 

Kristinn Magnússon. 2006, 3. september. Kapellan í Kapelluhrauni. Fyrirlestur haldinn á vegum Fornleifaverndar ríkisins, við Straumsvík, Hafnarfirði, á evrópska menningarminjadeginum. 

Magnús A. Sigurðsson. 2006, 3. september. Guðríður Þorbjarnar­dóttir, víðförlasta kona miðalda.  Fyrirlestur haldinn á vegum Fornleifaverndar ríkisins, að Laugarbrekku á Snæfellsnesi, á evrópska menningarminjadeginum. 

Sigurður Bergsteinsson. 2006, 3. september. Gásir, hinn forni verslunarstaður.  Fyrirlestur haldinn á vegum Fornleifaverndar ríkisins, að Gásum í Eyjafirði, á evrópska menningarminjadeginum. 

Sólborg Una Pálsdóttir. 2006, 3. september. Menningarminjar á Borðeyri. Fyrirlestur haldinn á vegum Forn­leifaverndar ríkisins, að Borðeyri í Hrútafirði, á evrópska menningarminjadeginum. 

Gunnar Bollason. 2006, 19. ágúst. Hólavallagarður, gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu. Fyrirlestur á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma, haldinn af tilefni Menningarnætur í Reykjavík. 

Þór Hjaltalín. 2006, 13. ágúst. Sagas, “popular antiquarianism” and landscape.  The case of Vatnsdælasaga.  Erindi flutt á ráðstefnu fornleifafræðinga á Hólum í Hjaltadal. 

Þór Hjaltalín. 2006, 13. júní. Viðgerðir torfhúsa. Erindi flutt fyrir nemendur í fornleifafræði á Hólum í Hjaltadal. 

Þór Hjaltalín. 2006, 12. júní. Island – historia, folket och landet.  En liten blick.  Erindi á norrænu vinabæjarmóti á Sauðárkróki. 

Kristín Huld Sigurðardóttir og Agnes Stefánsdóttir. 2006, 19. maí. Fornleifar og eftirlíkingar.  Fyrir­lestur haldinn á Þriðja íslenska söguþinginu 18.-21. maí 2006 sem haldið var í Háskóla Íslands og Sagnfræðistofnun, Reykjavíkur-Akademían, Sögufélag, Sagnfræðingafélag Íslands og Félag sögukennara stóðu að. 

Þór Hjaltalín. 2006, 15. maí. How can the Icelandic Sagas be used as sources in historic landscape analysis.  The case of Vatnsdælasaga.  Erindi flutt á málþingi miðaldafornleifafræðinema í York á Englandi. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2006, 29. mars. Öryggismál í kirkj­um. Kynningarerindi haldið á prófastafundi í Há­teigskirkju í Reykjavík. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2006, 2. mars. Fornleifar frá Víkingaöld. Kynningarfundur hjá leiðsögu­mönnum á Kaffi Reykjavík. 

2005

Sigurður Bergsteinsson. 2005, 27. október. Skovdyrkning og kulturminder i Island. Love og administration. Erindi flutt í fundi norræns verkefnahóps um skógrækt og minjar í Osló. 

Sigurður Bergsteinsson. 2005, 21. október. Fjallkonan. Erindi hjá Rótarýklúbbi Akureyrar á Akureyri. 

Agnes Stefánsdóttir. 2005, 7.-9. september. Verndun strandminja. Staða mála á Íslandi. Erindi flutt á norrænni ráðstefnu um strandmenningu sem haldin var í Bergen í Noregi. 

Þór Hjaltalín. 2005, 10. júní. Representativt utval av arktiska kulturmiljöer.  Erindi flutt á fundi þjóðminjavarða Norðurlanda í Reykjavík. 

Sigurður Bergsteinsson. 2005, 3.-4. júní. Var fjallkonan íslensk?  Opnunarerindi á landsbyggða­ráð­stefnu Sagnfræðingafélags Íslands og Þjóð­fræðinga­félags Íslands á Eiðum. 

Sólborg Una Pálsdóttir. 2005, 20. maí. Minjar og landupp­lýsingar. Ráðstefna ArcÍS, Reykjavík. 

Sólborg Una Pálsdóttir. 2005, 5. apríl. Menning og miðlun. Fyrirlestraröð Náttúrustofu Norðurlands vestra og Fornleifaverndar ríkisins um sögu, náttúru og menningu. Sauðárkróki. 

Sigurður Bergsteinsson. 2005, 9. mars. Um Fjallkonufundinn. Fyrirlestur fyrir Stoð, stuðningshóps Minja­safnsins á Akureyri. 

Þór Hjaltalín. 2005, 8. febrúar. Torfbæjarinns margbreytilega náttúra – viðhald og verndun.  Erindi flutt á fyrirlestraröð Náttúrustofu Norðurlands vestra og minjavarðar Norðurlands vestra, Saga, náttúra og menning, á Sauðárkróki. 

Sigurður Bergsteinsson. 2005, 29. janúar. Fjallkonan. Erindi flutt á ráðstefnu Félags íslenskra fornleifafræðinga í Þjóðminjasafni Íslands.

2004

Þór Hjaltalín. 2004, 16. desember. Preventive Archaeology in Iceland.  Erindi á ráðstefnu EPAC í Vilníus, Litháen. 

Þór Hjaltalín. 2004, 15. október. Minjar og menningararfur, kynning og varðveisla.  Erindi flutt fyrir starfsmenn Landsvirkjunar í Blöndustöð. 

Þór Hjaltalín. 2004, 15. september. Minjar og menningararfur.  Fyrirlestur haldinn í Byggðastofnun á Sauðárkróki. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2004, 10. september. Fornleifavernd og miðlun fornleifa. Erindi flutt á málþingi um miðlun fornleifa í Reykholti. Að málþinginu stóðu Snorrastofa, Fornleifavernd ríkisins, Þjóðminjasafn Íslands og Háskólinn á Hólum. 

Þór Hjaltalín. 2004, 8. mars. Minjar og menningartengd ferðaþjónusta.  Erindi flutt fyrir nemendur á ferðamálabraut Hólaskóla, Hólum í Hjaltadal. 

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2004, 3. mars. Fornleifavernd og forvarsla kirkjugripa. Erindi flutt á málþingi um skráningu kirkjugripa á héraðsfundi Eyjafjarðarprófastsdæmis sem haldið var á Öngulsstöðum í Eyjafirði. 

Sigurður Bergsteinsson. 2004, 3. mars. Jarðfastar fornminjar. Erindi flutt á málþingi um skráningu kirkjugripa á héraðsfundi Eyjafjarðarprófastsdæmis sem haldið var á Öngulsstöðum í Eyjafirði. 

Þór Hjaltalín. 2004, 10. febrúar. Minjavernd á Norðurlandi vestra.  Hús, fornleifar og gripir.  Saga, náttúra og menning.  Flutt á fyrirlestraröð NNv og MNv á Sauðárkróki.

2003

Agnes Stefánsdóttir. 2003, 5. nóvember. Skaftafell. Erindi haldið á málþinginu Hvað er Heimsminjaskrá UNESCO? í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. 

Agnes Stefánsdóttir. 2003, 30. ágúst. Fornleifavernd ríkisins. Stofnunin kynnt á þemafundi sem haldinn var á Borgarfirði eystri um aðalskipulag Borgarfjarðar eystri, Loðmundarfjarðar og Víka. 

Þór Hjaltalín. 2003, 13. júlí. Nýibær á Hólum.  Erindi flutt á Hólum í Hjaltadal í tilefni safnadagsins. 

Þór Hjaltalín. 2003, 30. maí. Íslendingasögur, staðarvitund og minjar. Erindi flutt á ráðstefnu Sagnfræðingafélags Íslands og Félags Þjóðfræðinga um staðarvitund á Akureyri. 

Sigurður Bergsteinsson. 2003, 29. maí. Á leiksvið sögunnar.  Erindi haldið á landsbyggðaráðstefnu Félags þjóðfræðinga á Íslandi og Sagnfræðingafélags Íslands á Akureyri. 

Agnes Stefánsdóttir. 2003, 26. apríl. Strandminjar. Erindi haldið á stofnfundi Íslenska vitafélagsins í húsnæði Siglingamálastofnunar við Vesturvör í Kópavogi. 

Þór Hjaltalín. 2003, 19. mars. Minjavarsla og fornleifarannsóknir.  Erindi flutt fyrir nemendur Hólaskóla í Glaumbæ í Skagafirði. 

Þór Hjaltalín. 2003, 19. mars. Skipulag þjóðminjavörslunnar á héraðs- og landsvísu.  Erindi flutt fyrir fornleifafræðinemendur í HÍ á Hólum í Hjaltadal. 

Þór Hjaltalín. 2003, 6. mars. Minjavernd á Norðurlandi vestra og störf minjavarða.  Erindi flutt á fundi Rótarýfélags Sauðárkróks á Sauðárkróki. 

Agnes Stefánsdóttir. 2003, 27. febrúar. Fornleifar í skógrækt. Erindi flutt á ráðstefnunni Landsýn sem haldin var á vegum Suðurlandsskóga á Kirkjubæjarklaustri. 

Þór Hjaltalín. 2003, 25. febrúar. Samstarf í minja og menningarmálum á Norðurlandi vestra.  Erindi flutt á fundi ýmissa hagsmunaaðila í Skagafirði sem haldinn var í Glaumbæ í Skagafirði.

2002

Þór Hjaltalín. 2002, 8. nóvember Menningarminjar og skipulag.  Erindi haldið á Skipulagsþingi í Reykjavík. 

Þór Hjaltalín. 2002, 8. september. Menningarminjadagur Evrópu – friðlýstar minjar á Þingeyrum.  Erindi og leiðsögn, haldið á menningarminjadegi Evrópu á Þingeyrum. 

Þór Hjaltalín. 2002, 30. júní. Skagfirski barokkmeistarinn. Guðmundur frá Bjarnastaðarhlíð. Erindi haldið á Hólum í Hjaltadal í tengslum við opnun sýningar á verkum hans. 

Þór Hjaltalín. 2002, 22. júní. Fornleifarannsóknir á Hólum 2002-2005.  Erindi og leiðsögn á Hólum í Hjaltadal. 

Þór Hjaltalín. 2002, 18. júní. Minjar, minjavarsla og skólastarf.  Erindi á námskeiði samfélagsfræðikennara í Skagafirði haldið á Sauðárkróki.