Húsakannanir og -skráningar

Allir Íslendingar kunna að lesa bækur. En hversu margir kunna að lesa hús? Það er meiri íþrótt að kunna að lesa hús, en að geta lesið bækur. Húsið er hugsun, sem hefur hæð, lengd og breidd. Bókin er vöntun á hugsun, sem aðeins hefur lengd. Húsið er sannleikurinn um líf kynslóðanna. Bókin er lygin um líf þeirra.

                   Þórbergur Þórðarson. Ofvitinn

Í 16. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 segir m.a.:

Skráning fornleifa, húsa og mannvirkja skal fara fram áður en gengið er frá aðalskipulagi eða deiliskipulagi. Áður en deiliskipulag er afgreitt eða leyfi til framkvæmda eða rannsókna er gefið út skal skráning ætíð fara fram á vettvangi. Minjastofnun Íslands setur reglur um lágmarkskröfur sem gera skal til skráningar fyrir hvert skipulagsstig og er heimilt að gera samkomulag við skipulagsyfirvöld um framvindu skráningarstarfsins enda sé tryggt að því verði lokið innan hæfilegs tíma.

Eftirtaldar húsakannanir og -skráningar eru til í gagnasafni Minjastofnunar Íslands (skýrslunum er raðað í tímaröð - þær nýjustu efst í hverjum kafla):

Reykjavík

221. Alma Sigurðardóttir. 2022. KR-svæðið - Frostaskjól 2-6. Húsakönnun. Skýrsla nr. 221. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

220. Salvör Jónsdóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2022. Stúdentagarðar við Eggertsgötu. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 220. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

216. Drífa Kristín Þrastardóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir, Margrét Björk Magnúsdóttir og María Gísladóttir. 2021. Byggðakönnun. Borgarhluti 6 - Breiðholt . Skýrsla nr. 216. Reykjavík: Borgarsögusafn  Reykjavíkur.

214. Drífa Kristín Þrastardóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2021. Holtsgata 10-12 og Brekkustígur 16. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 214. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

211. Alma Sigurðardóttir og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2021. Ártúnshöfði. Svæði 1-4. Húsakönnun . Skýrsla nr. 211. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

208. Alma Sigurðardóttir og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2021. Veðurstofuhæð. Húsakönnun . Skýrsla nr. 208. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

204. Drífa Kristín Þrastardóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2021. Nýi-Skerjafjörður. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 204 . Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

203. Anna Lísa Guðmundsdóttir, Alma Sigurðardóttir, Margrét Björk Magnúsdóttir og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2020. Elliðaárdalur. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 203 . Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

Bragi Bergsson. 2020, 13. júlí. Eddufell 2-8, Drafnarfell 6-18 og Völvufell 7-21 - Húsakönnun. Húsaskrá og varðveislumat . Reykjavík: Borgarsögusafn.

Bragi Bergsson. 2020, 26. júní. Arnarbakki 2, 4-6 og 8 - Húsakönnun: Húsaskrá og varðveislumat . Reykjavík: Borgarsögusafn. 

Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2020. Nesvík á Kjalarnesi: Húsakönnun vegna deiliskipulags Nesvíkur . Fornleifastofnun Íslands ses., skýrsla FS786-20051.

200. Anna Lísa Guðmundsdóttir, Drífa Kristín Þrastardóttir og Margrét Björk Magnúsdóttir. 2019.Nauthólsvík og Nauthólsvíkurvegur. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 200. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

198. Anna Sofía Kristjánsdóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2019. Sjómannaskólareitur. Nóatún - Háteigsvegur - Vatnsholt - Skipholt. Fornleifaskrá og húsakönnun.Skýrsla nr. 198. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

196. Anna Sofía Kristjánsdóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2019 (lagfærð 02.11.2021). Dunhagi - Hjarðarhagi - Tómasarhagi. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 196. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

Kanon arkitektar, 2019, október. Reykjavík. Húsakönnun - Vatnsstígsreitur staðgreinireitur 1.152.5. sem afmarkast af Hverfisgötu, Vatnsstíg, Lindargötu og Frakkastíg .

Úrbanistan. 2019. Ármúli 31 / Suðurlandsbraut 34. Húsakönnun.

193. Anna Sofía Kristjánsdóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og Margrét Björk Magnúsdóttir. 2018. Köllunarklettur Þ47. Héðinsgata - Köllunarklettsvegur - Sundagarðar - Sæbraut. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 193. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

Dagný Harðardóttir og Guðlaug Erna Jónsdóttir. 2018, 20. ágúst. Húsakönnun. Stjörnugróf 7, 9 og 11 og Bústaðablettur 10. Reykjavík: Reykjavíkurborg. Umhverfis- og skipulagssvið.

Drífa Kristín Þrastardóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og María Karen Sigurðardóttir. 2018. Bústaðavegur 151-153. Húsaskrá og varðveislumat. Fornleifaskrá. Reykjavík: Borgarsögusafn.

Drífa Kristín Þrastardóttir. Anna Sofia Kristjánsdóttir og María Karen Sigurðardóttir. 2018. Héðinsreitur. Endurskoðuð húsakönnun: húsaskrá og varðveislumat. Reykjavík: Borgarsögusafn.

Drífa Kristín Þrastardóttir, María Karen Sigurðardóttir og Guðbrandur Benediktsson. 2018. Furugerði 23 - Húsakönnun. Reykjavík: Borgarsögusafn.

185. Anna María Bogadóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2017. Skeifan. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 185. Reykjavík: Borgarsögusafn og Úrbanistan.

184. María Gísladóttir. 2017. Húsakönnun. Heklureitur. Bolholt - Brautarholt - Laugavegur - Nóatún - Skipholt . Skýrsla nr. 184. Borgarsögusafn Reykjavíkur.

183. Drífa Kristín Þrastardóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og María Gísladóttir. 2017. Byggðakönnun. Borgarhluti 7 - Árbær . Skýrsla nr. 183 . Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

182. Drífa Kristín Þrastardóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2017. Elliðaárdalur. Svæðið norðan Stekkjarbakka. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 182. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

181. María Gísladóttir. 2017. Borgartún 34-36. Fornleifaskrá og húsakönnun . Skýrsla nr. 181. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

Landslag. 2017, 15. maí. Bústaðavegur 151-153 . Húsakönnun. Reykjavík: Reykjavíkurborg. Umhverfis- og skipulagssvið.

Landslag og Plúsarkitektar. 2017, 8. desember. Gufunes - Húsakönnun . Reykjavík: Reykjavíkurborg. Umhverfis- og skipulagssvið.

176. Drífa Kristín Þrastardóttir. 2016. Húsakönnun. Keilugrandi - Boðagrandi - Fjörugrandi . Skýrsla nr. 176. Borgarsögusafn Reykjavíkur.

175. María Gísladóttir. 2016. Húsakönnun. Bólstaðarhlíð - Stakkahlíð - Háteigsvegur. Skýrsla nr. 175. Reykjavík: Borgarsögusafn.

173. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Anna María Bogadóttir. 2016. Kirkjusandur. Borgartún 41 og Kirkjusandur 2. Byggðakönnun. Fornleifaskrá og húsakönnun.  Skýrsla nr. 173. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

171. Drífa Kristín Þrastardóttir, Anna María Bogadóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2016. Vogabyggð. Svæði 1-3. Byggðakönnun. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 171. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

170. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2015. Skrauthólar á Kjalarnesi. Byggðakönnun. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 170. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

167. Anna Lísa Guðmundsdóttir, Drífa Kristín Þrastardóttir og Margrét Björk Magnúsdóttir. 2014. Vallá á Kjalarnesi. Byggðakönnun. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 167. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

166. Drífa Kristín Þrastardóttir, Margrét Björk Magnúsdóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2014. Arnarholt á Kjalarnesi. Byggðakönnun. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 166. Reykjavík: Borgarsögusafn Reykjavíkur.

164. Drífa Kristín Þrastardóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir, Gunnþóra Guðmundsdóttir, María Gísladóttir, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2013. Byggðakönnun. Borgarhluti 5 - Háaleiti. Skýrsla nr. 164. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

163. Drífa Kristín Þrastardóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir, Helga Maureen Gylfadóttir, Gunnþóra Guðmundsdóttir, María Gísladóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2013. Byggðakönnun. Borgarhluti 3 - Hlíðar. Skýrsla nr. 163. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

162. Helga Maureen Gylfadóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir, Gunnþóra Guðmundsdóttir, María Gísladóttir, Sigurlaugur Ingólfsson og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2013. Byggðakönnun. Borgarhluti 4 – Laugardalur. Skýrsla nr. 162. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

161. Helga Maureen Gylfadóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2013. Vatnsmýri – Seljamýri – Öskjuhlíð. Byggðakönnun. Fornleifaskrá og húsakönnun. Skýrsla nr. 161. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

157. Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2011. Ingólfstorg og nágrenni. Skrá yfir fornleifar og hús í vesturhluta Kvosar. Skýrsla nr. 157. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

156. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2011. Húsakönnun. Grundarstígur - Skálholtsstígur - Þingholtsstræti - Spítalastígur. Skýrsla nr. 156. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

154. Drífa Kristín Þrastardóttir, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2010. Húsakönnun. Vesturvallagata - Sólvallagata - Framnesvegur - Holtsgata. Skýrsla nr. 154. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

151. Helga Maureen Gylfadóttir, Drífa Kristín Þrastardóttir, Pétur H. Ármannsson og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2010. Húsakönnun. Vogahverfi. Skýrsla nr. 151. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

150. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2009. Húsakönnun. Laugarnesvegur - Sundlaugavegur - Laugalækur - Hrísateigur - Otrateigur. Skýrsla nr. 150. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

149. Guðfinna Ósk Erlingsdóttir og Bragi Bergsson. 2009. Húsakönnun. Hagamelur - Hofsvallagata - Hringbraut - Furumelur. Skýrsla nr. 149. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

148. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2009. Húsakönnun. Samtún - Nóatún - Miðtún - Hátún - Höfðatún. Skýrsla nr. 148. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

146. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2009. Húsakönnun. Örfirisey og Grandinn. Skýrsla nr. 146. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

144. Drífa Kristín Þrastardóttir, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2009. Húsakönnun. Skólavörðustígur - Njarðargata - Þórsgata - Baldursgata - Lokastígur - Týsgata. Skýrsla 144. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

143. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2008. Húsakönnun. Urðarstígur - Njarðargata - Bergstaðastræti – Baldursgata. Skýrsla nr. 143. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

142. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2008. Húsakönnun. Túngata - Hofsvallagata - Hávallagata – Bræðraborgarstígur. Skýrsla nr. 142. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur

140. Drífa Kristín Þrastardóttir, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2008. Húsakönnun. Grímsstaðaholtið og nágrenni. Skýrsla nr. 140. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

138. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2008. Húsakönnun. Baldursgata - Þórsgata - Njarðargata – Freyjugata. Skýrsla nr. 138. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

137. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2007. Húsakönnun. Skólavörðustígur - Kárastígur – Frakkastígur. Skýrsla nr. 137. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

135. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2007. Húsakönnun. Seljavegur - Ánanaust - Holtsgata – Vesturgata. Skýrsla nr. 135. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

134. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2007. Húsakönnun. Lindargata 50 – 62. Skýrsla nr. 134. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

133. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2006. Húsakönnun. Kringlan - Listabraut - Kringlumýrarbraut – Miklabraut. Skýrsla nr. 133. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

132. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2006. Húsakönnun. Austur· stræti - Pósthússtræti - Hafnarstræti – Lækjargata. Skýrsla nr 132. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

131. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2006. Húsakönnun. Frakkastígur - Grettisgata - Vitastígur – Bergþórugata. Skýrsla nr. 131. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

129. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2006. Húsakönnun. Frakka· stígur - Bergþórugata – Vitastígur. Skýrsla nr. 129. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

Anna Lísa Guðmundsdóttir og Helga Maureen Gylfadóttir. 2006. Rammaskipulag Elliðaárvogs: Fornleifaskráning og aldur húsa á svæðinu. Greinargerð: Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Helga Maureen Gylfadóttir og Anna Lísa Guðmundsdóttir. 2006. Húsa- og fornleifakönnun. Síðumúlareitir 1.291 - 1.295. Síðumúli - Fellsmúli - Grensásvegur - Ármúli.

Nikulás Úlfar Másson. 2006. Húsakönnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla. Ármúli 12. Reykjavík.

128. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2005. Húsakönnun. Hverfisgata - Laugavegur - Rauðarárstígur – Skúlagata. Skýrsla nr. 128. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

127. Drífa Kristin Þrastardóttir, Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Pétur H. Ármannsson. 2005. Húsakönnun. Grettisgata - Snorrabraut - Laugavegur – Rauðarárstígur. Skýrsla nr. 127. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

126. Drífa Kristín Þrastardóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2005. Húsakönnun. Vonarstræti - Templarasund - Kirkjutorg - Skólabrú – Lækjargata. Skýrsla nr. 126. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

125. Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2005. Húsakönnun. Aðalstræti - Vallarstræti - Thorvaldsensstræti – Kirkjustræti. Skýrsla nr. 125. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

124. Helga Maureen Gylfadóttir, Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Pétur H. Ármannsson. 2005. Húsakönnun. Ægisíða 50 - 98 (sléttar tölur). Skýrsla nr. 124. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

123. Páll V. Bjarnason og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2005. Húsakönnun. Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. Skýrsla nr. 123. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

Helga Maureen Gylfadóttir og Pétur H. Ármannsson. 2005. Húsakönnun. Lögreglustöðvarreitur 1.222.0. Hverfisgata - Snorrabraut - Skúlagata - Rauðarárstígur. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

Húsakönnun. Sundin. 2005. Húsakönnun þessi er samstarfsverkefni Skipulags- og byggingarsviðs (NUM), Byggingarlistadeildar Reykjavíkur (PHÁ) og Minjasafns Reykjavíkur (HMG). Reykjavík.

122. Páll V. Bjarnason og Guðfinna Ósk Erlingsdóttir. 2004. Húsakönnun. Barónsstígur - Bergþórugata - Vitastígur – Njálsgata. Skýrsla nr. 122. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

121. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Hverfisgata - Ingólfsstræti - Lindargata – Klapparstígur. Skýrsla nr. 121. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

120. Páll V. Bjarnason og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2004. Húsakönnun. Holtsgata - Bræðraborgarstígur - Sólvallagata – Vesturvallagata. Skýrsla nr 120. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

119. Páll V. Bjarnason og Guðfinna Ósk Erlingsdóttir. 2004. Húsakönnun. Laufásvegur - Hringbraut - Smáragata – Njarðargata. Skýrsla nr. 119. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

117. Anna Lísa Guðmundsdóttir, Páll V. Bjarnason, Helga Maureen Gylfadóttir og Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2006. Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn. Skýrsla nr. 117. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

114. Páll V. Bjarnason og Drífa Kristín Þrastardóttir. 2004. Húsakönnun. Grandavegur - Eiðsgrandi - Hringbraut – Framnesvegur. Skýrsla nr. 114. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

113. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Snorrabraut - Hverfisgata - Rauðarárstígur – Laugavegur. Skýrsla nr. 113. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

111. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Hamarsgerði - Langagerði - Sogavegur – Tunguvegur. Skýrsla nr. 111. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

110. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Bergstaðastræti - Bjargarstígur - Grundarstígur - Óðinsgata – Spítalastígur. Skýrsla nr. 110. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

109. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Framnesvegur - Holtsgata - Seljavegur – Vesturgata. Skýrsla nr. 109. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

108. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Mæðragarðurinn og Tjörnin í Reykjavík. Bókhlöðustígur - Laufásvegur - Skálholtsstígur - Fríkirkjuvegur - Skothúsvegur - Tjarnargata - Vonarstræti – Lækjargata. Skýrsla nr. 108. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

107. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Austurstræti - Lækjargata - Skólabrú – Pósthússtræti. Skýrsla nr. 107. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

106. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Ásholt - Brautarholt - Einholt - Háteigsvegur - Laugavegur - Mjölnisholt - Stakkholt – Þverholt. Skýrsla nr. 106. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

105. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2004. Húsakönnun. Snorrabraut - Grettisgata - Rauðarárstígur – Njálsgata. Skýrsla nr. 105. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

Nikulás Úlfar Másson. 2004. Húsakönnun. Háskóli Íslands. Deiliskipulag vestan Suðurgötu. Reykjavík: Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar í samráði við borgarminjavörð.

Nikulás Úlfar Másson. 2004. Húsakönnun. Lágmúli 5, 7 og 9. Reykjavík.

Nikulás Úlfar Másson. 2004. Húsakönnun. Vogaskóli - Menntaskólinn við Sund.

102. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2003. Húsakönnun. Sólvallagata - Blómvallagata - Hávallagata - Garðastræti – Hólatorg. Skýrsla nr. 102. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

100. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2003. Umhverfi Rafstöðvar og Ártúns. Húsakönnun. Skýrsla nr. 100. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

99. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2003. Skildinganes. Húsakönnun. Skýrsla nr. 99. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur.

98. Páll V. Bjarnason, Helga Maureen Gylfadóttir, Anna Lísa Guðmundsdóttir og Jóna Kristín Ámundadóttir. 2003. Mýrargötusvæði. Húsakönnun og fornleifaskráning. Skýrsla nr. 98. Reykjavík: Minjasafn Reykjavíkur. 

97. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2002. Húsakönnun. Bykó-reitur.

Framnesvegur - Sólvallagata – Hringbraut. Skýrslur Árbæjarsafns 97. Reykjavík: Árbæjarsafn.

96. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2002. Húsakönnun. Valssvæði og umhverfi. Hringbraut - Bústaðavegur - Flugvallarvegur og Hlíðarfótur. Skýrslur Árbæjarsafns 96. Reykjavík: Árbæjarsafn.

95. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2002. Húsakönnun. Heiðargerði – Hvammsgerði. Skýrslur Árbæjarsafns 95. Reykjavík: Árbæjarsafn.

94. Anna Lísa Guðmundsdóttir, Helgi M. Sigurðsson og Páll V. Bjarnason. 2002. Sjóminjar í Reykjavík - lausar minjar, fornleifar og mannvirki. Skýrsla unnin fyrir starfshóp um stofnun sjóminjasafns í Reykjavík af deildarstjórum Árbæjarsafns. Skýrslur Árbæjarsafns 94. Reykjavík: Árbæjarsafn.

93. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2002. Húsakönnun. Snorrabraut - Egilsgata - Barónsstígur – Bergþórugata. Skýrslur Árbæjarsafns 93. Reykjavík: Árbæjarsafn.

92. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2002. Húsakönnun. Lokastígur - Baldursgata - Þórsgata – Týsgata. Skýrslur Árbæjarsafns 92. Reykjavík: Árbæjar· safn.

89. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2002. Húsakönnun. Brautarholt - Skipholt – Nóatún. Skýrslur Árbæjarsafns 89. Reykjavík: Árbæjarsafn.

88. Páll V. Bjarnason og Helga Maureen Gylfadóttir. 2001. Húsakönnun. Vesturgata - Norðurstígur - Tryggvagata – Grófin. Skýrslur Árbæjarsafns 88. Reykjavík: Árbæjarsafn.

87. Nikulás Úlfar Másson. 2001. Húsakönnun. Ölgerðarreitur. Skýrslur Árbæjarsafns 87. Reykjavík: Árbæjarsafn.

86. Nikulás Úlfar Másson og Helga Maureen Gylfadóttir. 2001. Húsakönnun. Laugavegsreitir – miðsvæði. Skýrslur Árbæjarsafns 86. Reykjavík: Árbæjarsafn.

85. Nikulás Úlfar Másson og Ágústa Kristófersdóttir. 2001. Húsakönnun. Landspítalalóð. Skýrslur Árbæjarsafns 85. Reykjavík: Árbæjarsafn.

84. Nikulás Úlfar Másson og Helga Maureen Gylfadóttir. 2001. Húsakönnun. Stgr. 1.190.1 Vitastígur, Grettisgata, Barónsstígur, Njálsgata. Skýrslur Árbæjarsafns 84. Reykjavík: Árbæjarsafn.

83. Nikulás Úlfar Másson og Ágústa Kristófersdóttir. 2001. Húsakönnun. Borgartún og nágrenni. Skýrslur Árbæjarsafns 83. Reykjavík: Árbæjarsafn.

82. Nikulás Úlfar Másson og Helga Maureen Gylfadóttir. 2001. Húsakönnun. Bernhöftstorfa og nágrenni. Skýrslur Árbæjarsafns 82. Reykjavík: Árbæjarsafn.

80. Nikulás Úlfar Másson. 2001. Húsakönnun. Skógarhlíð. Skýrslur Árbæjarsafns 80. Reykjavík: Árbæjarsafn.

Nikulás Úlfar Másson og Pétur H. Ármannsson. 2001. Húsakönnun. Breiðagerði, Bakkagerði, Teigagerði og Steinagerði. Reykjavík: Árbæjarsafn og Kjarvalsstaðir.

Nikulás Úlfar Másson og Pétur H. Ármannsson. 2001. Húsakönnun. Dalbrautarreitur. Reykjavík: Árbæjarsafn og Kjarvalsstaðir.

Nikulás Úlfar Másson og Pétur H. Ármannsson. 2001. Húsakönnun. Heiðargerði 1 - 65, oddatölur. Reykjavík: Árbæjarsafn og Kjarvalsstaðir.

Nikulás Úlfar Másson og Pétur H. Ármannsson. 2001. Húsakönnun. Skeifan. Reykjavík: Árbæjarsafn og Kjarvalsstaðir.

Nikulás Úlfar Másson og Pétur H. Ármannsson. 2001. Húsakönnun. Suðurlandsbraut / Ármúli. Reykjavík: Árbæjarsafn og Kjarvalsstaðir.

Nikulás Úlfar Másson og Pétur H. Ármannsson. 2001. Húsakönnun. Vatnagarðar. Reykjavík: Árbæjarsafn og Kjarvalsstaðir.

79. Nikulás Úlfar Másson. 2000. Byggingasaga. Grjótaþorp. Skýrslur Árbæjarsafns 79. Reykjavík: Árbæjarsafn.

78. Nikulás Úlfar Másson. 2000. Byggingasaga. Vestanvert Skólavörðuholt. Skýrslur Árbæjarsafns 78. Reykjavík: Árbæjarsafn.

77. Nikulás Úlfar Másson og Ágústa Kristófersdóttir. 2000. Byggingasaga. Hluti Skuggahverfis. Skýrslur Árbæjarsafns 77. Reykjavík: Árbæjarsafn.

76. Nikulás Úlfar Másson og Ágústa Kristófersdóttir. 2000. Byggingasaga. Grófin . Skýrslur Árbæjarsafns 76. Reykjavík: Árbæjarsafn.

74. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónsdóttir. 1999. Byggingasaga. Stgr. 1.173.0, 1.174.0, 1.154.3, 1.174.1, 1.174.3, Frakkastígur, Hverfisgata, Vitastígur, Skúlagata, Barónsstígur, Laugavegur, Snorrabraut og Grettisgata. Skýrslur Árbæjarsafns 74. Reykjavík: Árbæjarsafn.

72. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1999. Byggingasaga Stjórnarráðsreita. Stgr. 1.150.1, 1.150.2 og 1.150.3, Ingólfsstræti, Klapparstígur, Lindargata, Skúlagata og Sölvhólsgata. Skýrslur Árbæjarsafns 72. Reykjavík: Árbæjarsafn.

70. Anna Lísa Guðmundsdóttir og Sólveig María Heiðberg. 1998. Borgarhluti 8. Grafarvogur. Minjar og saga. Skýrslur Árbæjarsafns 70. Reykjavík: Árbæjarsafn.

69. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1998. Byggingasaga. Ölgerðin Egill Skallagrímsson við Njálsgötu. Skýrslur Árbæjarsafns 69. Reykjavík: Árbæjarsafn.

66. Nikulás Úlfar Másson. 1998. Byggingasaga. Teigahverfi. Skýrslur Árbæjarsafns 66. Reykjavík: Árbæjarsafn.

53. Nikulás Úlfar Másson. 1996. Miðbæjarskólinn. Nútímaskóli. Skýrslur Árbæjarsafns 53. Reykjavík: Árbæjarsafn.

51. Bjarni F. Einarsson, Helgi M. Sigurðsson og Nikulás Úlfar Másson. 1995. Borgarhluti 7. Árbær. Byggingar og minjar. Skýrslur Árbæjarsafns 51. Reykjavík: Árbæjarsafn.

48. Nikulás Úlfar Másson. 1995. Byggingasaga. Hegningarhússreitur. Skýrslur Árbæjarsafns 48. Reykjavík: Árbæjarsafn.

45. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1994. Byggingasaga. Alþingisreitur. Skýrslur Árbæjarsafns 45. Reykjavík: Árbæjarsafn.

43. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1994. Byggingasaga. Menntaskólareitur . Skýrslur Árbæjarsafns 43. Reykjavík: Árbæjarsafn.

42. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1994. Byggingasaga. Landakotsreits og nágrennis. Stgr. 1.137.2 og 1.160.1, Öldugata, Ægisgata, Túngata, Hólavallagata, Hávallagata, Hofsvallagata og Hrannarstígur . Skýrslur Árbæjarsafns 42. Reykjavík: Árbæjarsafn.

40. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1994. Byggingasaga. Stgr. 1.171.1 Hverfisgata, Klapparstígur, Laugavegur, Smiðjustígur. Skýrslur Árbæjarsafns 40. Reykjavík: Árbæjarsafn.

34. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1994. Byggingasaga. Stgr. 1.171.2, Skólavörðustígur, Bergstaðastræti, Hallveigarstígur, Ingólfsstræti, Bankastræti. Skýrslur Árbæjarsafns 34. Reykjavík: Árbæjarsafn.

30. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1993. Byggingasaga. Stgr. 1.131.0 og 2, 1.130.2 og Vesturgata í stgr. 1.135.0 og 1, 1.134.0. Vesturgata, Seljavegur, Nýlendugata, Bakkastígur og Ægisgata. Skýrslur Árbæjarsafns 30. Reykjavík: Árbæjarsafn.

28. Áslaug Sverrisdóttir, Bjarni F. Einarsson, Hefna Róbertsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Margrét Jónasdóttir, Nikulás Úlfar Másson og Sigríður Halldórsdóttir. 1993. Aðalstræti. Saga byggðar. Rannsóknarverkefni. Skýrslur Árbæjarsafns 28. Reykjavík: Árbæjarsafn.

26. Nikulás Úlfar Másson og Helga Maureen Gylfadóttir. 1993. Byggingasaga. 1.174.2. Laugavegur, Barónsstígur, Grettisgata og Vitastígur. Skýrslur Árbæjarsafns 26. Reykjavík: Árbæjarsafn.

18. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1993. Byggingasaga. Stgr. 1.161.1 og 2. Suðurgata, Kirkjugarðsstígur, Garðastræti og Túngata. Skýrslur Árbæjarsafns 18. Reykjavík: Árbæjarsafn.

17. Nikulás Úlfar Másson og Margrét Jónasdóttir. 1993. Byggingasaga. Bergþórugata, Vitastígur, Njálsgata og Barónsstígur. Skýrslur Árbæjarsafns 17. Reykjavík: Árbæjarsafn.

13. Nikulás Úlfar Másson. 1992. Borgarhluti 3. Byggingar og minjar. Skýrslur Árbæjarsafns 13. Reykjavík: Árbæjarsafn.

11. Hrefna Róbertsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir og Nikulás Úlfar Másson. 1992. Aðalstræti. Byggðasaga Reykjavíkur frá öndverðu. Fornleifar, landnáms- og miðaldabyggð. Hús Innréttinganna. Geysishúsið. Skýrslur Árbæjarsafns 11. Reykjavík: Árbæjarsafn.

9. Nikulás Úlfar Másson. 1993. Húsakönnun í Blesugróf. Skýrslur Árbæjarsafns 9. Reykjavík: Árbæjarsafn.

7. Hanna Rósa Sveinsdóttir. 1991. Byggingasaga. Stgr. 1.172.0 Hverfisgata, Vatnsstígur, Laugavegur og Klapparstígur og stgr. 1.1740 Hverfisgata, Barónsstígur, Laugavegur og Vitastígur. Skýrslur Árbæjarsafns 7. Reykjavík: Árbæjarsafn.

6. Margrét Hallgrímsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir. 1991. Steinbæir og lítil steinhús í Reykjavík. Könnun á ástandi þeirra 1991. Skýrslur Árbæjarsafns 6. Reykjavík: Árbæjarsafn.

5. Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi M. Sigurðsson og Hrefna Róbertsdóttir. 1990. Borgarhluti 2. Fyrsta greinargerð frá Árbæjarsafni. Skýrslur Árbæjarsafns 5. Reykjavík: Árbæjarsafn.

4. Margrét Hallgrímsdóttir, Þorvaldur S. Þorvaldsson og Þórður Þ. Þorbjarnarson. 1990. Greinargerð um tillögu húsafriðunarnefndar um friðun 24 húsa í Reykjavík. Skýrslur Árbæjarsafns 4. Reykjavík: Árbæjarsafn.

2. Hrefna Róbertsdóttir. 1989. Gamli Austurbærinn. Timburhúsabyggð í norðanverðu Skólavörðuholti frá byrjun 20. aldar. Skýrslur Árbæjarsafns 2. Reykjavík: Árbæjarsafn.

Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. 1987. Kvosin. Byggingasaga miðbæjar Reykjavíkur. Reykjavík: Torfusamtökin.

Júlíana Gottskálksdóttir og Nanna Hermansson. 1977. Grjótaþorp 1976. Könnun á sögu og ástandi húsanna. Reykjavík: Árbæjarsafn.

Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson. 1967. Reykjavík, gamli borgarhlutinn. Varðveizla.

Seltjarnarnes

Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2021. Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Húsakönnun vegna deiliskipulags . Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands ses.

ASK arkitektar. 2015, júní. Strandir Seltjarnarnesi. Húsakönnun. Lóðaskrá.

Hornsteinar arkitektar. 2015, desember. Seltjarnarnes. Deiliskipulag vestursvæðanna. Húsakönnun.

ASK arkitektar. 2014, mars. Kolbeinsstaðamýri Seltjarnarnesi. Húsakönnun. Lóðaskrá.

Batteríið arkitektar. 2014, nóvember. Bollagarðar & Hofgarðar. Deiliskipulag. Greinargerð, skilmálar og húsakönnun.

Kanon arkitektar. 2014, nóvember. Melhúsatún Seltjarnarnesi. Húsakönnun.

Frumhönnun ehf. og VA Arkitektar. 2012, október. Bygggarðar - deiliskipulag. Húsakönnun.

Valdís Bjarnadóttir og Orri Gunnarsson. 2009. Bakkahverfi - Húsakönnun með deiliskipulagi. Seltjarnarnes: Seltjarnarnesbær. 

Kópavogur

PK arkitektar. 2020, október. Miðbær Kópavogs. Fannborgarreitur B1-1. Traðarreitur-vestur B4. Húsaskráning .

T.ark arkitektar. 2019, nóvember.  Traðarreitur-austur, Digranesi Kópavogi. Áður Álftröð 1-7 og Skólatröð 2-8. Húsakönnun .

Garðabær

Gláma-Kím. 2022, 21. ágúst. Húsakönnun. Álftanes - Norðurnes .

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar. 2021. Húsakönnun. Móar, Garðabæ .

Batteríið - Arkitektar. 2020, október. Garðabær. Vífilsstaðir. Húsakönnun.

Gláma-Kím. 2019. Garðabær. Húsakönnun. Álftanes - Suðurnes. Deiliskipulagssvæði: Helguvík, Skógtjörn og Breiðamýri .

Garðabær. Tækni- og umhverfissvið. 2019. Garðabær. Húsakönnun. Lundir.

Batteríið - Arkitektar. 2019, ágúst. Garðabær. Lyngássvæði. Húsakönnun

Batteríið - Arkitektar. 2019. Garðabær - Grundir. Húsakönnun .

Landslag. 2019. Garðabær - Holtstún. Húsaskráningar vegna nýs deiliskipulags .

Hornsteinar arkitektar. 2018. Garðabær. Deiliskipulag Arnarness. Húsakönnun .

Garðabær og Alta. 2016, desember. Húsakönnun Garðahverfi á Álftanesi

Bergljót Jónsdóttir. 2015. Ásbúð og Holtsbúð. Húsakönnun í tengslum við deiliskipulagsgerð. Meginskjal og fylgiskjal. Garðabær.   

Úti og inni arkitektar.  2012, mars. Deiliskipulag Silfurtúns í Garðabæ. Húsakönnun

Hafnarfjörður

Málfríður Kristjánsdóttir. 2022. Setberg Hafnarfirði. 1. hluti. Húsakönnun.

Gláma-Kím. 2021, 15. janúar. Vesturbær Hafnarfjarðar. Húsakönnun . Hafnarfjörður. Umhverfis- og skipulagssvið. (ATH. Stór skrá, 120 MB.)

Málfríður Kristjánsdóttir, Björn Pétursson og Rósa Karen Borgþórsdóttir. 2021. Flensborgarhöfn Hafnarfirði. Húsakönnun . Hafnarfjörður: Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar.

Málfríður Kristjánsdóttir og Rósa Karen Borgþórsdóttir. 2021. Suðurgata 41 og Hlíðarbraut 10 Hafnarfirði. Húsakönnun (St. Jósefsspítali).  Hafnarfjörður: Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar.

Málfríður Kristjánsdóttir, Björn Pétursson og Rósa Karen Borgþórsdóttir. 2020. Kinnar, íbúðahverfi. Hafnarfirði. Hafnarfjörður: Umhverfis- og skipulagsþjónusta Hafnarfjarðarbæjar.

Málfríður Kristjánsdóttir, Björn Pétursson og Rósa Karen Borgþórsdóttir. 2019. Miðbær Hafnarfjarðar. Húsakönnun .

Batteríið arkitektar. 2017. Hraun vestur, Hafnarfirði, Húsakönnun .

Málfríður Kristjánsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Björn Pétursson o.fl.  2015 (kort uppfærð 2020). Hafnarfjörður. Húsaskráning Miðbær Hraun vestur

Málfríður Kristjánsdóttir. 2013. Hafnarfjörður. Húsakönnun Suðurbær .

Karl Rúnar Þórsson. 2009. Deiliskipulag. Suðurgata - Hamarsbraut. Húsaskráning Byggðasafns Hafnarfjarðar. Hafnarfjörður: Byggðasafn Hafnarfjarðar - húsvernd.

Karl Rúnar Þórsson. 2008. Austurgata. Húsaskráning Byggðasafns HafnarfjarðarHafnarfjörður: Byggðasafn Hafnarfjarðar – húsvernd.

Sigurður Harðarson, Pétur H. Ármannsson og Karl Rúnar Þórsson. 2002. Húsverndun í Hafnarfirði. Stefnumörkun. Tillaga vinnuhóps. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarbær.

Reykjanes

JeES arkitektar og Reykjanesbær. 2020. Reykjanesbær, Innri-Njarðvík, kirkjugarður og Thorkellinsgarður. Breyting á deiliskipulagi. Húsakönnun .

Helgi Biering o.fl. 2020. Húsakönnun Westend .

Glóra ehf.  2020, nóvember. Klapparstígsreitur. 230 Reykjanesbæ. Húsakönnun .

Kanon arkitektar. 2020, nóvember. Njarðvíkurhöfn - Suðursvæði. Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Húsakönnun. 

JeES arkitektar og Reykjanesbær. 2019. Hafnargata, Suðurgata, Skólavegur og Vatnsnesvegur. Húsakönnun.  Reykjanesbær.

Helgi Biering o.fl. 2019. Húsakönnun Duusgata, Keflavík .

Helgi Biering. 2019. Húsakönnun Valgerðarhús , Grindavík .

Helgi Biering. 2019. Húsakönnun Patterson.

Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. 2018. Húsakönnun í Þórkötlustaðahverfi: Verndarsvæði í byggð. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands ses, Gullinsnið ehf.

Helgi Biering o.fl. 2018. Húsakönnun Háaleitishlað, Keflavíkurflugvelli .

Helgi Biering o.fl. 2018. Húsakönnun Vesturhlaðs, Keflavíkurflugvelli .

Kanon arkitektar ehf. 2018, desember. Suðurnesjabær. Húsakönnun í Útgarði .

Kanon arkitektar ehf. 2018, september. Sandgerðisbær. Byggða- og húsakönnun

Kanon arkitektar. 2018, mars. Sveitarfélagið Garður. Byggða- og húsakönnun við Skagabraut og Iðngarða febrúar 2018 .

Efla verkfræðistofa. 2015, janúar. Húsakönnun. Gamli bærinn í Grindavík .

Kanon arkitektar ehf. 2012, febrúar. Reykjanesbær. Byggða- og húsakönnun - áfangaskýrsla.


Mosfellsbær

Kanon arkitektar ehf. 2018, ágúst. Flugumýri. Mosfellsbær. Húsakönnun .

Vesturland

Sigurður Grétar Jónasson. 2021. Húsakönnun. Stykkishólmur. Deiliskipulagssvæði: austan Aðalgötu . Stykkishólmi: Stykkishólmsbær.

Hjörleifur Stefánsson og Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2018. Húsakönnun í Framdal Skorradals. Verndarsvæði í byggð. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands ses, Gullinsnið ehf.

Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur. 2014. Eyja- og Miklaholtshreppur. Húsa- og mannvirkjakönnun 2012-2014.

Guðmundur L. Hafsteinsson og Guðlaug Erna Jónsdóttir. 2012. Hvanneyrartorfan. Byggða- og húsakönnun 2012 .

Guðmundur L. Hafsteinsson. 2009. Perla Faxaflóa. Bæja- og húsakönnun á Skipaskaga. Akranesi: Akraneskaupstaður.

Guðmundur L. Hafsteinsson. 2006. Þorpið í Flatey á Breiðafirði. Byggða- og húsakönnun. Reykhólahreppur.

Margrét Guðjónsdóttir og Stefán Ólafsson. 1999. Beinagrind að skýrslu um hús byggð í Mýrasýslu 1940 og fyrr.

Hörður Ágústsson. 1978. Húsakönnun Stykkishólmi. Unnin með styrk frá Húsa­friðunar­nefnd, Skipulagsstjóra ríkisins og Stykkishólmshreppi. Reykjavík.

Vestfirðir

Efla verkfræðistofa. 2022, 6. apríl. Húsakönnun. Hreggnasasvæði í Bolungarvík .

GINGI teiknistofa. 2019, ágúst. Patreksfjörður. Vatneyri - Húsakönnun .

GINGI teiknistofa. 2018, nóvember. Uppfærð maí 2019. Patreksfjörður. Hólar - Mýrar. Deiliskipulag íbúðarbyggðar og ofanflóðavarnargarða. Húsakönnun .

Kjartan Árnason og Gláma-Kím arkitektar. 2013. Húsakönnun fyrir Aðalstræti, hluta Vallargötu, Hafnarstræti, Fjarðargötu, Brekkugötu og Kirkjugötu, Þingeyri.

Tæknideild Ísafjarðarbæjar. 2013, 19. ágúst. Reykjanes, Ísafjarðardjúpi. Húsakönnun .

Arinbjörn Vilhjálmsson. 1997-2000. Húsakönnun Hólmavíkur. Handrit. Hólmavík / Reykjavík.

Elísabet Gunnarsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir. Ódags. Skutulsfjarðareyri. Húsakönnun á Ísafirði 1992-3. Handrit. Húsafriðunarnefnd ríkisins, Skipulagsstjórn ríkisins og Bæjarstjórn Ísafjarðar.

Akureyri

Bjarki Jóhannesson. 2021, febrúar. Húsakönnun fyrir Oddeyri 2020. Akureyrarbær. (ATH > 100 MB)

AVH - Arkitektúr-Verkfræði-Hönnun. 2020, 7. desember. Húsakönnun. Holtahverfi norður .

Teiknistofa Arkitekta. 2018. Norðurbrekkan - neðri hluti. Húsakönnun 2015 , 5. útg. 2018.

Landslag. 2017, febrúar. Akureyrarbær - Hrísey. Hafnar- og miðsvæði. Húsakönnun.

Minjasafnið á Akureyri og Landslag. 2016. Akureyrarbær - Menntaskólinn á Akureyri og aðliggjandi íbúðarsvæði. Húsakönnun 2016.

Landslag. 2014, apríl. Akureyrarbær - Miðbær. Húsakönnun.

Hanna Rósa Sveinsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. 2012, maí. Húsakönnun - Fjaran og innbærinn 2012. Endurskoðun könnunar frá 1982 og deiliskipulags frá 1986.

X2 Hönnun - skipulag. 2012, maí. Akureyrarbær - Húsakönnun. Stórholt - Lyngholt.

X2 Hönnun - skipulag. 2012, júní. Akureyrarbær - Húsakönnun. Vestursíða.

Arkitektastofan Form. 2012, ágúst. Hlíðarhverfi suðurhluti. Akureyri - Húsakönnun.

Árni Ólafsson. 2012. Drottningarbrautarreitur - Hafnarstræti. Akureyri.

X2 Hönnun - skipulag. 2011, ágúst. Akureyrarbær - Húsakönnun. Laxagata - Hólabraut.

X2 Hönnun - skipulag. 2011. Akureyrarbær - Húsakönnun. Suðurbrekka - Lundarhverfi. Grenilundur - Kjarrlundur - Barrlundur - Hlíðarlundur - Heiðarlundur - Hjarðarlundur - Háilundur - Þrastarlundur - Espilundur - Birkilundur - Einilundur.

Hanna Rósa Sveinsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. 2009. Byggða- og húsakönnun við Spítalaveg á Akureyri.

Hanna Rósa Sveinsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. 2009. Húsakönnun í miðbæ Akureyrar.

Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. 1995. Oddeyri. Húsakönnun 1990-1994 Í samvinnu við Skipulagsdeild Akureyrarbæjar. Akureyri: Minjasafnið á Akureyri.

Hjörleifur Stefánsson. 1986. Akureyri - Fjaran og innbærinn. Byggingarsaga. Torfu­samtökin.

Akureyrarbær. Skipulagsdeild. 1984. Oddeyri. Byggðarkönnun.

Þorsteinn Gunnarsson. 1979. Miðbær Akureyrar 1979. Varðveizla og húsvernd.

Norðurland

Arnhildur Pálmadóttir. 2020. Húsakönnun. Svæði heilbrigðisstofnana á Húsavík við Auðbrekku

Úrbanistan. 2020. Blöndustöð. Mannvirkjaskráning .

Úrbanistan. 2020. Þeistareykjastöð. Mannvirkjaskráning .

Ágúst Hafsteinsson. 2020, febrúar. Hóla- og Túnahverfi Dalvík. Dalvíkurbyggð. Húsakönnun .

Eyrún Sævarsdóttir og Sólborg Una Pálsdóttir. 2019, september. Húsakönnun Sauðárkróks. Suðurgata . Sauðárkrókur: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.

Teiknistofa Norðurlands. 2019, 17. júlí. Byggðakönnun. Skólasvæðið Hvammstanga . Sveitarfélagið Húnaþing vestra.

TGJ. 2019, 6. maí. Húsakönnun í Húnavatnshreppi .

Birna Lárusdóttir og Birkir Einarsson. 2018. Verndarsvæði í byggð. Þormóðseyri Siglufirði. Skráning fornleifa, húsa og mannvirkja . Fjallabyggð (ATH. 50 MB).

Eyrún Sævarsdóttir, Sigrún Fossberg Arnardóttir, Sólborg Una Pálsdóttir og Sólveig Olga Sigurðardóttir. 2018, 29. desember. Húsakönnun Sauðárkróks. Norðurhluti gamla bæjar . Sauðárkrókur. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.

Eyrún Sævarsdóttir, Sigrún Fossberg Arnardóttir, Sólborg Una Pálsdóttir og Sólveig Olga Sigurðardóttir. 2018. 19. desember. Húsakönnun Hofsóss. Plássið og Sandurinn . Sauðárkrókur: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.

TGJ. 2018, júní. Dreifbýli Blönduósbæjar. Húsakönnun.

Kanon arkitektar. 2017, desember. Húsaskráning Siglufjarðar. 1. áfangi 2012/2013. Uppfært desember 2017 . Fjallabyggð (ATH. 100 MB).

Landsvirkjun. 2017, júlí. Mannvirkjaskráning í Bjarnarflagi og Kröflustöð .

Teiknistofa arkitekta. 2017, nóvember. Húsakönnun á Hjalteyri , 2. útg. Hörgársveit.

Landsvirkjun og Kanon arkitektar. 2017, desember. Mannvirkjaskráning í Laxárvirkjun.

Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur. 2016. Húsakönnun á Blönduósi 2015.

Arnhildur Pálmadóttir. 2015. Húsakönnun. Búðarvöllur (áður Öskjureitur) í miðbæ Húsavíkur.

Ágúst Hafsteinsson, Teiknistofa arkitekta. 2012, útg. apríl 2013. Eyrin Svalbarðsstrandarhreppi. Húsakönnun

Byggðasafnið Hvoll, Dalvík. 2012. Húsaskráning í Dalvíkurbyggð. 1. áfangi. Dalvík: Dalvíkurbyggð.

Arnhildur Pálmadóttir. 2012. Húsakönnun. Ásgarðsvegur - Búðará, Húsavík.

Arnhildur Pálmadóttir. 2012. Húsakönnun. Miðhafnarsvæðið á Húsavík. Hafnarstétt og Garðarsbraut.

Bryndís Zoëga, Gísli Þór Ólafsson, Guðmundur St. Sigurðarson, Sigríður Sigurðardóttir og Unnar Ingvarsson. 2007. Suðurgata 5 á Sauðárkróki, húsakönnun. Skýrsla 2007/66. Sauðárkrókur: Byggðasafn Skagfirðinga og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.

Unnar Ingvarsson og Sigríður Sigurðardóttir. 2005. Undirbúningur húsakönnunar í Skagafirði. Áfangaskýrsla 2. nóvember 2005. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og Byggðasafn Skagfirðinga. 

Áslaug S. Árnadóttir og Árni Ragnarsson. 2001. Bæjar- og húsakönnun fyrir gamla bæinn á Sauðárkróki. Húsafriðunarnefnd ríkisins og Sveitarfélagið Skagafjörður.

Áslaug S. Árnadóttir og Árni Ragnarsson. 1999. Hofsós. Bæjar- og húsakönnun. Brekkan – Sandurinn – Plássið – Bakkinn. Húsafriðunarnefnd ríkisins og Sveitarfélagið Skagafjörður

Hrefna Róbertsdóttir. 1993. „Timburhús fornt“ Saga Hillebrandtshúss á Blönduósi. Skýrslur Árbæjarsafns 20. Reykjavík: Árbæjarsafn.

Hörður Ágústsson. Húsakönnun á Sauðárkróki 1976-1977 .

Austurland

Efla verkfræðistofa. 2022, 12. maí. Byggðin við Jörfa og Dagsbrún á Borgarfirði eystri. Húsaskráning vegna deiliskipulags.

Efla verkfræðistofa, 2021, 1. nóvember. Húsakönnun - Miðbær Egilsstaða. Skýrsla .

Úrbanistan. 2020. Fljótsdalsstöð. Mannvirkjaskráning .

Efla verkfræðistofa. 2020, 1. október. Háhóll og Dilksnes í Sveitarfélaginu Hornafirði. Húsakönnun vegna deiliskipulags.

Efla verkfræðistofa. 2020, júlí. Húsakönnun. Borgarfjörður eystri. Tvö svæði við Bakkaveg .

Atli Rúnarsson og Hermann Jakob Hjartarson. 2020, maí. Kambanes. Húsaskráning vegna deiliskipulags .

Efla verkfræðistofa. 2019, ágúst. Húsakönnun fyrir Hlíðarveg og nálægt svæði við Garðarsveg og Múlaveg á Seyðisfirði .

Yrki arkitektar ehf. 2019, maí. Húsakönnun fyrir miðhluta hafnarsvæðis á Vopnafirði .

Guðrún Jónsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Páll Jakob Líndal. 2014. Húsakönnun í Djúpavogshreppi 2014. Reykjavík: Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur.

Þóra Guðmundsdóttir. 1995. Húsasaga Seyðisfjarðarkaupstaðar. Seyðisfjörður: Safna· stofnun Austurlands og Seyðisfjarðarkaupstaður.

Hörður Ágústsson. 1980. Húsakönnun á Eskifirði. Unnin með styrk frá Húsafriðunar­nefnd, Skipulagsstjóra ríkisins og Eskifjarðarkaupstað.

Suðurland

Urban arkitektar. 2022, maí. Mýrdalshreppur. Húsakönnun Túnahverfi.

Efla verkfræðistofa. 2022, 8. mars. Húsakönnun. Deiliskipulag fyrir Laugarás í Bláskógabyggð .

Efla verkfræðistofa. 2022, 4. febrúar. Húsakönnun. Deiliskipulag Borg í Grímsnesi.

Landform. 2021, mars. Sveitarfélagið Bláskógabyggð. Laugarvatn - Skólasvæði. Húsakönnun .

Efla verkfræðistofa. 2020, 1. desember. Kirkjuhvolsreitur í Rangárþingi eystra. Húsakönnun vegna deiliskipulags .

Landform. 2020, mars. Húsakönnun fyrir húseignir Áss dvalar- og hjúkrunarheimilis við Hverahlíð, Bröttuhlíð og Klettahlíð í Hveragerði .

Anna María Bogadóttir, Úrbanistan. 2019. Aflstöðvar á Þjórsár- og Tungnaársvæði: Mannvirkjaskráning . Reykjavík: Landsvirkjun.

Kristín Una Sigurðardóttir. 2019. Vesturhluti Víkur í Mýrdal. Húsakönnun .

Landmótun. 2019, nóvember. Miðbær Hvolsvallar. Deiliskipulag miðbæjar Hvolsvallar. Húsakönnun .

Anna María Bogadóttir, Úrbanistan. 2018. Aflstöðvar á Sogssvæði: Mannvirkjaskráning . Reykjavík: Landsvirkjun.

Guðlaug Erna Jónsdóttir. 2012. Reykir í Ölfusi. Byggða- og húsakönnun 2012 .

Guðmundur L. Hafsteinsson. 2011. Stokkseyri. Byggða- og húsakönnun 2010. Sveitarfélagið Árborg.

Gata ehf. arkitektaþjónusta. 1999. Húsakönnun Mýrdalshrepps. Könnun og mat á húsum. Nústandandi hús byggð fyrir 1950. Þéttbýli. Víkurkauptún.

Lilja Árnadóttir. 1989. Eyrarbakki. Húsakönnun. Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands. 

Annað

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Árnessýslu, Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Vestmannaeyjum sumarið 2014. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Norður-Múlasýslu, og Suður-Múlasýslu sumarið 2014. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Öll þessi hús. Skráning á húsum og byggingum Skógræktar ríkisins 2012-2013. Hallgrímur Indriðason annaðist skráningu og myndatöku. 2013. Skógrækt ríkisins.

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Austur-Barðastrandarsýslu, Vestur-Barðastrandarsýslu, Vestur-Ísafjarðarsýslu, Norður-Ísafjarðarsýslu og Strandasýslu sumarið 2013. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Skagafjarðarsýslu, Austur-Húnavatnssýslu og Vestur-Húnavatnssýslu sumarið 2013. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Dalasýslu, Snæfells- og Hnappadalssýslu, Mýrasýslu og Borgarfjarðarsýslu sumarið 2012. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Norður-Þingeyjarsýslu, Suður-Þingeyjarsýslu og Eyjarfjarðarsýslu sumarið 2012. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Eyðibýli á Íslandi. Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Austur-Skaftafellssýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu sumarið 2011. Reykjavík: Eyðibýli - áhugamannafélag.

Fundarhús og skólar í sveitum landsins. Könnun á fjölda og ástandi varðveittra húsa frá fyrri hluta 20. aldar. Áfangaskýrsla fyrir Húsafriðunarnefnd, desember 2010. Reykjavík: Gláma - Kím.