Minjavefsjá
Landupplýsingar Minjastofnunar Íslands
Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um fornleifaskráningu og friðlýst hús og mannvirki í landinu.
Athugið að í Minjavefsjánni er ekki tæmandi listi yfir friðuð og friðlýst fornleifar, hús og mannvirki á landinu þar sem skráning hefur einungis farið fram á hluta landsins.
OPNA MINJAVEFSJÁ
Hér má finna notendaleiðbeiningar fyrir Minjavefsjána .
