Útgáfa

2022

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir 2022. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2020 . Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Margrét Valmundsdóttir, Oddgeir Isaksen, Ómar Valur Jónasson og Sólrún Inga Traustadóttir. 2022. Eldsumbrot á Reykjanesskaga. Minjar í hættu og viðbrögð Minjastofnunar við náttúruvá - stöðuskýrsla. Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2022. " Verndarsvæði í byggð ". Austurglugginn, 10. febrúar. Neskaupstaður: Útgáfufélag Austurlands.

2021


2020

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. 2020. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2019 . Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Agnes Stefánsdóttir, Esther Anna Jóhannsdóttir og Kristín Huld Sigurðardóttir. Nóvember 2020. Fjármál og starfsemi Minjastofnunar. Greinagerð send til Mennta- og menningarmálaráðuneytis í nóvember 2020 og fjallar um fjárhagsþörf Minjastofnunar Íslands.

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2020. " Litabók Minjastofnunar ". Bóndavarðan, 19. október 2020. Djúpavogshreppur: Múlaþing.

2019

Agnes Stefánsdóttir, Ásta Hermannsdóttir, Sigurður Bergsteinsson og Sólrún Inga Traustadóttir. 2019. Skýrslugerð vegna leyfisskyldra fornleifarannsókna .  Leiðbeiningar Minjastofnunar Íslands 4. 

" Fjarvinnsluverkefni Minjastofnunar á Djúpavogi ". Bóndavarðan, 8. apríl 2019, 18. árgangur, bls 31. Djúpivogur: Djúpavogshreppur.

Guðlaug Vilbogadóttir, Guðný Gerður Gunnarsdóttir og María Gísladóttir. 2019. Húsaskráning - Huginn - Húsakönnun . Leiðbeiningar Minjastofnunar Íslands 2. 

2018

Agnes Stefánsdóttir (ritstjóri). Development-led Archaeology in Europe. Meeting the Needs of Archaeologist, Developers and the Public . EAC Occasional Paper no. 14. Proceedings of the International Conference Sofia, Bulgaria 22-23 March, 2018.

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. 2018. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2016 . Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. 2018. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2017. Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Einar Ísaksson, Guðmundur St. Sigurðarson, Magnús Freyr Gíslason, Þór Hjaltalín. 2018. Sandvík á Selströnd: Könnun á sjávarrofi í öskuhól . Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Kristinn Magnússon og Sigurður Bergsteinsson. 2018. Stjórnarráðsreiturinn í Reykjavík . Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Mannvirkjastofnun. 2018. 6.079 Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar og Minjastofnunar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum

Þuríður Elísa harðardóttir. 2018. " Um friðlýstar menningarminjar, séð frá Djáknadys ". Bóndavarðan, 15. október 2018, 17. árgangur, bls. 3. Djúpivogur: Djúpavogshreppur.

2017

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. 2017. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2015 . Reykjavík: Minjastofnun Íslands. 

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. 2017. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2014 . Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Kynningarbæklingur Minjastofnunar Íslands á íslensku.      

Kynningarbæklingur Minjastofnunar Íslands á ensku (english)

Minjastofnun Íslands. 2017. "Varðveisla menningarminja: almennt um menningarminjar og varðveislu þeirra". Saga, bls. 16-18.

Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 2017. Verndarsvæði í byggð. Tillaga og greinargerð . Leiðbeiningar Minjastofnunar Íslands 3. 

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2017. "Minjavörður Austurlands, staðsettur á Djúpavogi". Bóndavarðan, bls. 6.

2016

Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir. 2016. Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2013. Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Magnús A. Sigurðsson og Kristinn Magnússon. 2016. Flókatóftir á Barðaströnd. Rannsóknir 2004 og 2012. Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Oddgeir Isaksen. 2016. Skil á fornleifaskráningargögnum. Landupplýsingagögn: Punktaskrár, línu- og flákagögn . Leiðbeiningar Minjastofnunar Íslands 1. 

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2016. 18. nóvember. "Hér vissu allir hver ég var". Austurglugginn, bls. 6-7.

Þuríður Elísa Harðardóttir. 2016. "Strandminjar á Austurlandi". Fréttabréf Vitafélagsins 1. tbl. 2016.

2015

Veituframkvæmdir og fornleifar . Leiðbeiningarit Minjastofnunar Íslands. 2015. 

Hildur Gestsdóttir, Uggi Ævarsson, Guðrún Alda Gísladóttir og Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2015. Kumlateigur í Hrífunesi í Skaftártungu V.  Árbók hins íslenzka fornleifafélags 2014, bls. 7-34.

Kulturarv og ökosystemtjenester. Sammenhenger, muligheter og begrensninger . TemaNord 2015:540.

Rúnar Leifsson. 2015, 27. mars.  Minjastofnun Íslands opnar skrifstofu á Djúpavogi. Bóndavarðan, bls. 9.

Rúnar Leifsson. 2015, 9. janúar. Minjaráð Austurlands. Ný lög auka aðkomu heimafólks. Austurglugginn, bls. 11.

2014

Guðlaug Vilbogadóttir. 2014, janúar. Hver er saga Valhallar? Vefur Minjastofnunar Íslands. Minjastofnun Íslands, Reykjavík.  
Perrin, Brown o.fl. 2014. Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur við fornleifafræðilega gagnavörslu í Evrópu. EAC Guidlines 1 - The Standard and Guide to Best Practice in Archaeological Archiving in Europe.

2013

Agnes Stefánsdóttir, 2013, júlí. Fornminjasjóður. Skýrsla um úthlutun ársins 2013. Reykjavík: Minjastofnun Íslands.  
Kristín Huld Sigurðardóttir. 2013. „Ný lög um minjavernd - hugleiðingar um breytt umhverfi minjaverndar." Árbók hins íslenzka fornleifafélags 2012, bls. 181-196.  
Kristín Huld Sigurðardóttir. 2013. The Fight Against Nature. Í Agneta Lagerlöf ritstjóri, Who cares? Perspectives on Public Awareness, Participation and Protection in Archaeological Heritage Management, bls. 79-85. EAC Occasional Paper No. 8. Stokkhólmur: Riksantikvarieämbetet.  

Pétur H. Ármannsson. 2013. „Not Old Enough for Authenticity : Saveguarding of the Modern Movement.“ Cultural Heritage – Contemporary Challenge: The 4th Baltic Sea Region Cultural Forum in Riga 9-11 september 2010: Conference Proceedings, bls. 40-45. Riga: State Inspection for Heritage Protection of Latvia.


2012

Gunnar Bollason. 2012. „Grave slabs." Í Guðrún Sveinbjarnardóttir, Reykholt. Archaeological investigations at High Status Farm in Western Iceland, bls. 163-165. Þýtt á ensku af Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Snorrastofa og Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík.

Gunnar Bollason. 2012. Kjalarnesprófastsdæmi. Skráning og rannsókn á friðuðum minningarmörkum. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Gunnar Bollason. 2012. „Þú sæla heimsins svala lind.“ Bautasteinn, 1. tbl., 17. árg., bls. 7-8. Kirkjugarðasamband Íslands. 

 

Jónas Kristjánsson, Bjarni F. Einarsson, Kristján Jónasson, Kevin McAleese og Þór Hjaltalín. 2012.  „Falling into Vínland. Newfoundland Hunting Pitfalls at the Edge of the Viking World“.  Acta Arcaeologica, vol 83 2012. Kaupmannahöfn, bls. 145-177.

Kristinn Magnússon. 2012. Dalamót í Mosfellsdal, Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristinn Magnússon. 2012, 27. september. Hvar var kirkja og kirkjugarður á Reykjum ?  Mosfellingur, 12. tbl., 11. árg, bls. 34.

Kristinn Magnússon. 2012. Reykir í Mosfellsbæ. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2012. Fornleifavernd ríkisins 2001-2012. Eldjárn - rit fornleifafræðinema við Háskóla Íslands, 1.tbl. 6. árg.

Nikulás Úlfar Másson og Guðlaug Vilbogadóttir. 2012. Steinbæir og steinhlaðin hús í Reykjavík." Ársskýrsla Húsafriðunarnefndar 2011, bls. 16-17. Húsafriðunarnefnd, Reykjavík.

Sigurður Bergsteinsson og Þór Hjaltalín. 2012. Þiðriksvellir við Steingrímsfjörð. Fornleifarannsókn haustið 2000. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þór Hjaltalín, Guðmundur St. Sigurðarson o.fl. 2012 Vík í Víkurtorfu. Neyðarrannsókn 2012. Rannsóknarskýrslur 2012:128. Byggðasafn Skagfirðinga, Skagfirðinga.

Þór Hjaltalín og Sólborg Una Pálsdóttir. 2012. Fornleifar við Siglunes. Úttekt. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

2011

Guðlaug Vilbogadóttir. 2011. Hringbraut 35 til 49." Ársskýrsla Húsafriðunarnefndar 2010, bls. 13-14. Húsafriðunarnefnd, Reykjavík.

Guðlaug Vilbogadóttir. 2011. Með hús í farangrinum. Flutningur íbúðarhúsa á Íslandi til 1950. M.A.-ritgerð í fornleifafræði við Háskóla Íslands, Reykjavík. Óútgefið.

Gunnar Bollason. 2011. „Barokkmeistarinn í Bjarnastaðahlíð.“ Bautasteinn, 1. tbl., 16. árg., bls. 8-9. Kirkjugarðasamband Íslands.

Kristinn Magnússon og Uggi Ævarsson. 2011. Landspítalalóð. Rannsóknarskýrsla. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þór Hjaltalín. 2011. Borgarvirki.  Textaskrif og kortagerð á upplýsingaskilti sem sett var upp við Borgarvirki (friðlýstar minjar) á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Vegagerðar ríkisins.

Þór Hjaltalín. 2011. Hof í Vatnsdal. Textaskrif og kortagerð á upplýsingaskilti sem sett var upp við friðlýstar minjar á Hofi á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Landnáms Ingimundar gamla. 

Þór Hjaltalín. 2011. „Íslendingasögur og minjaheildir í Húnaþingi.“ Húnvetnsk náttúra 2010. Málþing um náttúru Húnavatnssýsla. Gauksmýri 10. apríl 2010. Ágrip erinda, bls. 67-73.

Þór Hjaltalín. 2011  „Íslensk jarðhús. Umfjöllun miðaldahöfunda og vitnisburður fornleifa.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags2010-2011, bls. 141-183.

Þór Hjaltalín. 2011. Selvík á Skaga. Textaskrif og kortagerð á upplýsingaskilti sem sett var upp við Selvík á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Á slóð Sturlungasögu.

2010

Agnes Stefánsdóttir. 2010. NET-HERITAGE. European Network on Research Programme Applied to the Protection of Tangible Cultural Heritage. Deliverable 1.3. Recommendations on Common approaches

Guðmundur Lúther Hafsteinsson. 2010. Sómastaðir við Reyðarfjörð." Ársskýrsla Húsafriðunarnefndar 2009,  bls. 11-12. Húsafriðunarnefnd, Reykjavík.

Gunnar Bollason. 2010. „Legsteinasmíðar Sverris Runólfssonar“, Bautasteinn, 1. tbl., 15. árg., bls. 4-8. Kirkjugarðasamband Íslands.

Gunnar Bollason. 2010. „Myndir af bræðrum – leiðrétting.“ Árbók hins íslenska fornleifafélags 2010 , bls. 233-235.

Magnús A. Sigurðsson. 2010. Sauðafell, Dalabyggð. Vettvangsathugun í ágúst 2010. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík. 

Magnús A. Sigurðsson. 2010. Stafholt, Borgarbyggð. Vettvangsathugun í ágúst 2008 og september 2010. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík. Óútgefið.

Nikulás Úlfar Másson. 2010, 30. september. „Með húsvernd upp úr lægð." Fréttablaðið, bls. 30.

Ragnar Edvardsson. 2010. Fornleifakönnun á neðarsjávarminjum á völdum stöðum á Vestfjörðum. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þór Hjaltalín. 2010 Haugsnes. Textaskrif og kortagerð á upplýsingaskilti sem sett var upp við Haugsnes í Skagafirði á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Á slóð Sturlungasögu.

Þór Hjaltalín. 2010. „Íslensk jarðhús – Umfjöllun miðaldahöfunda og vitnisburður fornleifa“. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 2010, bls. 141-184.

Þór Hjaltalín. 2010. Nautabú í Vatnsdal. Textaskrif og kortagerð á upplýsingaskilti sem sett var upp við friðlýstar minjar á Nautabúi á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Landnáms Ingimundar gamla.

2009

Gunnar Bollason. 2009. „Ágrip af sögu minningarmarka og steinsmíði á Íslandi frá öndverðu fram á 20. öld." Árbók hins íslenska fornleifafélags 2008-2009 , bls. 5-41.

Gunnar Bollason. 2009. „Milli Inn- og Útnesja, hugleiðingar að lokinni skráningu eldri  minningarmarka  í Kjalarnesprófastsdæmi.” Bautasteinn, 1. tbl. , 14. árg., bls. 4-8. Kirkjugarðasamband Íslands.

Kristinn Magnússon. 2009. Hjálmsstaðir. Rannsóknarskýrsla. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristín Huld Sigurðardóttir (ritstj.). 2009. Tillaga vinnuhóps mennta- og menningarmálaráðherra að stefnu um framhald rannsókna, varðveislu og sýningu á Alþingisreit og nágrenni.  Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristín Huld Sigurðardóttir og Sólborg Una Pálsdóttir. 2009. „Listing of archaeological sites—the Icelandic case.” Listing Archaeological Sites, Protecting the Historical Landscape. Edited by Peter A.C. Schut. EAC, Brussel.

Kulturarv och natur som resurs för hållbar utveckling och tillväxt. En nordisk översikt. TemaNord 2009:513. 2009. Agnes Stefánsdóttir lagði til efni í ritið. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn. 

Magnús Skúlason. 2009. „A prominent national building made accessible for all.“ Accessibility to Cultural Heritage. Nordic Perspectives.  TemaNord 2009:572, bls. 69-79. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn.

Magnús Skúlason. 2009. „Accessibility to Icelandic churches for people with mobility impairment.“ Accessibility to Cultural Heritage. Nordic Perspectives.  TemaNord 2009:572. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn.

Sigurður Bergsteinsson og Sólborg Una Pálsdóttir. 2009. Friðlýstar fornleifar í Dalvíkurbyggð. Úttekt. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þorsteinn Gunnarsson. 2009. „Um Nesstofu, byggingarlist hennar og húsameistara." Ársskýrsla Húsafriðunarnefndar, bls. 6-7. Húsafriðunarnefnd, Reykjavík.

Þór Hjaltalín. 2009.  Faxabrandsstaðir í Vatnsdal.  Textaskrif og kortagerð á skilti sem sett var upp við friðlýstar minjar á Faxabrandsstöðum á vegum Fornleifaverndar ríkisins og Landnáms Ingimundar gamla. 

Þór Hjaltalín. 2009 „The archaeological environment - the landscapes of the sagas.“ Accessibility to Cultural Heritage. Nordic Perspectives.  TemaNord 2009:572, bls. 21-26. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn.

Þór Hjaltalín. 2009. „The Historic Landscape of the Saga of the People of Vatnsdalur: Exploring the Saga Writer´s Use of the Landscape and Archaeological Remains to Serve Political Interests.”Medieval Archaeology. Journal of the Society for Medieval Archaeology,  nr. 53. Maney Publishing, York.

Þór Hjaltalín, Inger Karlberg og Gert Magnusson. 2009. „Accessible heritage sites - a theoretical model from experience to insight.“ Accessibility to Cultural Heritage. Nordic Perspectives.  TemaNord 2009:572, bls. 17-20. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn.

2008

Agnes Stefánsdóttir. 2008. BrennisteinsfjöllFornleifaskráning. 2008:4. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir. 2008. Krýsuvík. Fornleifa­skráning. 2008:16. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir. 2008. Svartsengi—Eldvörp. Fornleifaskráning. 2008:7. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir. 2008. Umhverfi Reykjanes­virkjunar. Fornleifaskráning. 2008:3. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir og Kristín Huld Sigurðar­dóttir. 2008. 25. mars. „Er tími háspennulína liðinn?”Morgun­blaðið, bls. 5.

Gunnar Bollason. 2008. Skráning friðaðra minningar­marka. Kynning á tilgangi, áherslum og fram­kvæmd. Kynningarbæklingur. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Gunnar Bollason. 2008. „Þegar dómklukka Drottins slær. Jakob á Húsafelli og síra Jón lærði á Möðruvöllum skiptast á legsteinum.” Bauta­steinn, 1. tbl., 13. árg., bls. 4-7. Kirkjugarðasamband Íslands.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008. Askja og Sigurðar­skarð. Úttekt á fornleifum. 2008:6. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008. FremrinámurForn­leifaskráning. 2008:10. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008. HrúthálsarÚttekt á fornleifum. 2008:8. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008. Krafla—NámafjallFornleifaskráning. 2008:12. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2008. Kverkfjöll. Úttekt á fornleifum. 2008:14. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristinn Magnússon. 2008. Hengill og umhverfi. Fornleifaskráning. 2008:9. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.
Kristín Huld Sigurðardóttir og Agnes Stefánsdóttir. 2008. „Stöng in Thjorsardalur." Regenerating Europe, bls. 20-21. European Heritage Heads Forum. 
Magnús A. Sigurðsson. 2008. Geysir. Fornleifa­skráning. 2008:2. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Magnús A. Sigurðsson og Sólborg Una Páls­dóttir. 2008.Torfajökull og umhverfi. Fornleifa­skráning. 2008:1. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Magnús Skúlason. 2008. „Traditional turf buildings and historic landscapes: the core of cultural tourism in rural Iceland.” Cultural Heritage and Tourism. Potential, Impact, Partnership and Governance. The presentations on the III Baltic Sea Region Cultural Heritage Forum 25-27 September in Vilnius, Lithuania. Department of Cultural Heritage under Ministry of Culture, Lithuania.

Sigurður Bergsteinsson. 2008 Þeistareykir. Fornleifaskráning. 2008:13. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Sigurður Bergsteinsson. 2008. Gjástykki. Úttekt á fornleifum. 2008:15. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Sólborg Una Pálsdóttir. 2008. Vonarskarð og Hágöngur. Úttekt á fornleifum. 2008:11. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þorsteinn Gunnarsson. 2008. „Sjónarmið húsafriðunar á 21. öld." Þá þú gengur í Guðshús inn. Erindi flutt á málþingi um varðveislu og breytingar á kirkjum haldið í Kelfavíkurkirkju 19. apríl 2009. Kjalarnessprófastsdæmi.

Þór Hjaltalín. 2008. „Friðlýstar minjar og minjaheildir í Austur– og Vesturdal, Skagafirði.” Fræðslu­þing um Skagafjörð 12. apríl 2008. Náttúrustofa Norðurlands vestra, Sauðárkróki.

Þór Hjaltalín. 2008. Hveravellir og Kerlingarfjöll. Fornleifaskráning. 2008:5. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík. 

2007

Agnes Stefánsdóttir og Kristín Huld Sigurðardóttir. 2007. „Fornleifar og eftirlíkingar.”Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006. Ráðstefnurit. Ritstj. Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson, bls. 103-107. Sagnfræðingafélag Íslands, Reykjavík.

Inga Sóley Kristjönudóttir. 2007. Grafreitur á Rangá í Fljótsdalshéraði. 2007:1. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Jón Geir Pétursson, Agnes Stefánsdóttir og fl. 2007. „Guide to good afforestation practice in Iceland – An interdisciplinary approach.” Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference, Reykholt, Iceland, June 18-22, 2005. TemaNord 2007:508, bls. 321-323. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn.

Þór Hjaltalín. 2007. „Preventive Archaeology in Iceland.”European Preventive Archaeology.  Papers of the EPAC Meeting, Vilnius 2004, bls. 123-135.  National Office of Cultural Heritage, Hungary – Council of Europe, Búdapest.

Þór Hjaltalín. 2007. „Kulturminnen och värdeskapande på Island.”Kulturminner og verdiskaping i Norden. Nordisk workshop, Oslo 2.-3. mai 2007. TemaNord 2007:609, bls. 56-70. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn. 

2006

Gunnar Bollason. 2006 „Fátt eitt um eirmyndir í Hólavallagarði.“ Bautasteinn, 1. tbl. 11. árg., bls. 20-21. Kirkjugarðasamband Íslands.

Gunnar Bollason. 2006. Hólavallagarður við Suðurgötu. Flokkun og lýsing minningarmarka og leiðisumgjarða með tilliti til menningarsögulegs gildis þeirra. 2006:1. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Gunnar Bollason. 2006. „Land fyrir stafni!“ Evrópski menningarminjadagurinn 2006. Komu- og brott­fararstaðir. Riksantikvarieämbetet, Stokkhólmi.

Gunnar Bollason. 2006, 31. ágúst. „Sögustund í Kotstrandar­kirkju.“ Sunnlenska fréttablaðið.

Hákon Jensson, Katrín Gunnarsdóttir og Kristinn Magnússon. 2006. Hamarsbraut 17 í Hafnarfirði. Fornleifarannsókn. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Magnús A. Sigurðsson. 2006. Árstekkur í landi Ytri - Drápuhlíðar, Helgafellsveit. Fornleifa­vernd ríkisins, Reykjavík. Óútgefið.

Sigurður Bergsteinsson. 2006. „„Fjallkonan”. Fundnar leifar konu frá 10. öld ofan Vestdalsheiðar,” Ráðstefnurit: sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi: haldin á Eiðum 3-5. júní 2005. Ritstj. Hrafnkell Lárusson, bls. 7-13. Héraðsnefnd Múlasýslna og Sagnfræðingafélag Íslands, Egilsstöðum.

Þór Hjaltalín. 2006. Borðeyri.  Textaskrif á skilti sem sett var upp á Borðeyri við Hrútafjörð. 

Þór Hjaltalín. 2006. Flugumýri. Textaskrif á skilti sem sett var upp á Flugumýri í Skagafirði í jan. 2006. 

Þór Hjaltalín. 2006.  The Historic Landscape of the Saga of the People of Vatnsdal (Vatnsdæla-saga). Dissertation submitted in partial ful­filment of the requirements for the M.A. in Medieval Archaeology.  University of York.  Dep. of Archaeology. Óútgefið.

Þór Hjaltalín. 2006. Örlygsstaðir. Textaskrif á skilti sem sett var upp á Örlygsstöðum í Skagafirði í jan. 2006. 

2005

Gunnar Bollason. 2005. „Gamlar myndir.“ Bauta­steinn, 1. tbl. 10. árg., bls. 15. Kirkjugarða­samband Íslands.

Gunnar Bollason. 2005. Hólavallagarður, gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu.  Kynningarbæklingur. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma, Reykjavík. 

Gunnar Bollason. 2005. Hólavallagarður, gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu. Textaskrif á upplýsingaskilti sem sett voru upp í garðinum 2005. 

Gunnar Bollason. 2005. „Lágmyndir Thorvaldsens í Hólavallagarði, gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu.“ Bautasteinn, 1. tbl. 10. árg., bls. 10-11. Kirkjugarðasamband Íslands.

Gunnar Bollason. 2005, 8. september. „Leiðsögn um Útskála­kirkjugarð.“ Víkurfréttir.

Kulturmiljøer i Arktis. Prinsipper for bærekraftig forvaltning. Tema­Nord 2005:552. 2005. Þór Hjaltalín lagði til efni í ritið. Norræna ráðherranefndin, Kaupmannahöfn.

Magnús A. Sigurðsson og Kristinn Magnússon. 2005. Granastaðir í Borgarbyggð. Forrannsókn í júlí 2005. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Sigurður Bergsteinsson. 2005. „Fjallkonan. Fundnar leifar 10. aldar konu við Afréttarskarð”, Glettingur , 1. tbl., 15. árg., bls. 32-36.

Sólborg Una Pálsdóttir. 2005. „Fornleifafræðileg gögn og landupplýsingakerfi." Tímarit íslenskra háskólakvenna, 2005:1, bls. 7-9. 

Sólborg Una Pálsdóttir. 2005. Víðimýri í Skagafirði. Fornleifaskráning. 2005:1. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þór Hjaltalín. 2005. Jökulsstaðir. Textaskrif á skilti sem sett var upp á Jökulsstöðum í Vatnsdal.

Þór Hjaltalín. 2005. Ljótunnarkinn. Textaskrif á skilti sem sett var upp í Ási í Vatnsdal.

2004

Agnes Stefánsdóttir og Kristinn Magnússon. 2004. Úttekt á manngerðum hellum á Suðurlandi sumarið 2003. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir, Kristinn Magnússon og Magnús A. Sigurðsson. 2004  Skráning fornleifa á jörðunum Húsum, Króki, Rima, Skeiði og hluta jarðarinnar Selárdals í Selárdal við Arnarfjörð.  Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Hulda Sigurdís Þráinsdóttir, Kristinn Magnússon og Sigurður Bergsteinsson. 2004. Forrannsókn á rústum sem fara munu undir vatn í Hálslóni við Kárahnjúka í Norður Héraði.  Fylgirit: Magnús Á. Sigurgerisson: Fornleifarannsókn á meintu Reykjaseli við Jökulsá á Dal. Gjóskugreining. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristinn Magnússon. 2004. Tvær vettvangsferðir að Skálmholti í Villingaholtshreppi. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristín Huld Sigurðardóttir. 2004. "Provenance studies of iron from Iceland". Current Issues in Nordic Archaeology. Proceedings of the 21st Conference of Nordic Archaeologists, 8-9 September 2001, Akureyri, Iceland. Bls. 119-123.

Magnús A. Sigurðsson og Kristinn Magnússon. 2004. Flókatóftir á Barðaströnd. Prufurannsókn í september 2004. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þór Hjaltalín. 2004. Hof í Hjaltadal. Textaskrif á skilti sem sett var upp á Hofi í Skagafirði 2004.

Þór Hjaltalín. 2004. „Vöruframboð og verslunartengsl. Viðskipti á miðöldum.“Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni.  Ritstj. Árni Björnsson og Hrefna Róbertsdóttir, bls. 214-223. Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík.

Þór Hjaltalín og Ragnheiður Traustadóttir. 2004. „Lönngången på Keldur – Arkeologin och den medeltida litteraturen.”  Current Issues in Nordic Archaeology.  Proceedings of the 21st Conference of Nordic Archaeologists 6-9 September 2001 Akureyri Iceland. Ritstj. Garðar Guðmundsson, bls. 193-196. Society of Icelandic Archaeologists, Reykjavík.

2003

Agnes Stefánsdóttir. 2003. Fornleifaskráning 1980-2001. Ritaskrá. Fornleifavernd ríkisins og Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík.

Agnes Stefánsdóttir. 2003. Útgefnar skýrslur um fornleifaskráningu 2002 auk nokkurra skýrsla frá 2001 sem vantaði í fyrri ritaskrá. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Kristinn Magnússon. 2003. Lambafell Rangárþingi eystra. Vettvangsathugun. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Magnús Skúlason og Jon Nordsteien. 2003. „Húsvernd - varsla menningararfs.” Af norskum rótum - gömul timburhús á Íslandi,  Ritnefnd: Hjörleifur Stefánsson, Kjell H. Halvorsen og Magnús Skúlason, bls. 250-266. Mál og menning, Reykjavík.

Þór Hjaltalín. 2003. Ársskýrsla 2002. Minjasvæði Norðurlands vestra 2003. Fornleifavernd ríkisins, Reykjavík.

Þór Hjaltalín og Guðný Zoëga. 2003. Kirkjugarður í Keldudal, Hegranesi.  Rannsóknarskýrslur Byggðasafns Skagfirðinga. Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ.

Sigrún Fossberg Arnardóttir. 2003.Til móts við söguna.  Fornleifarannsóknir á Hólum í Hjaltadal gerðar aðgengilegar fyrir börn. Nýsköpunarverkefni unnið í samstarfi Fornleifaverndar ríkisins og Hóla­rannsóknarinnar. 

2002

Þór Hjaltalín. 2002. Hirðskrá Magnúsar lagabætis og íslenskir hirðmenn á 13. öld.  Ritgerð til M.A.-prófs í sagnfræði. Óútgefið. 

Þór Hjaltalín. 2002.  Kirkja og kirkjugarður í Bæ.  Textaskrif á skilti sem sett var upp í Árneshreppi á Ströndum.

Þór Hjaltalín. 2002.  Skagfirski barokkmeistarinn.  Guðmundur Guðmundsson frá Bjarnastaðarhlíð. Bæklingur sem gefinn var út í tengslum við sýningu í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Fornleifavernd ríkisins, Þjóðminjasafn og Hólaskóli.

Þór Hjaltalín. 2002. Trékyllisnaust.  Textaskrif á skilti sem sett var upp í Árneshreppi á Ströndum.

Þór Hjaltalín. 2002.  „Skógrækt og minjar.”  Fræðsluefni um skógrækt,  bls. 14. Norðurlandsskógar, Akureyri.

2001

Þór Hjaltalín. 2001. Ingimundarhóll.  Textaskrif á skilti sem sett var upp við Ingimundarhól í Víðidal í Vestur Húnavatnssýslu. 

Þór Hjaltalín, Ragnheiður Traustadóttir og Magnus Hellqvist. 2001. „Lönnången på Keldur.” Populär Arkeologi,   19. árg., 1. tbl., bls. 24-26.

2000

Hörður Ágústsson. 2000. Íslensk byggingararfleifð I. Ágrip af húsagerðarsögu 1750-1950. Húsafriðunarnefnd ríkisins, Reykjavík.
Hörður Ágústsson. 2000. Íslensk byggingararfleifð II. Varðveisluannáll 1863-1990. Verndunaróskir. Húsafriðunarnefnd ríkisins, Reykjavík.
Þór Hjaltalín. 2000.  Margrét litla og önnur börn á miðöldum.  Sýningarskrá, Börn á miðöldum, sýning í sjóminjasafni Íslands 15. sept. – 15. des. 2000, bls. 5-9.  Þjóðminjasafn Íslands, Garðabæ.

Þór Hjaltalín. 2000.  „Jarðgöng á Keldum.”  Goðasteinn. Héraðsrit Rangæinga.  36. árg., bls. 218-237.