Hvenær er hús friðað/verndað?

Hús eru sjálfkrafa friðuð við 100 ára aldur. Að auki geta yngri hús verið friðlýst. Öll hús byggð 1925 eða fyrr og allar kirkjur byggðar 1940 eða fyrr eru að auki umsagnarskyldar þegar kemur að byggingaleyfisskyldum framkvæmdum, niðurrifi eða flutningi.

 

Sjá nánar um hvað er aldursfriðun.

Sjá nánar um hvað er friðlýsing.

Sjá nánar um hvaða hús eru umsagnarskyld.