Þarf að sækja um friðlýsingu?

Já, þótt húsið sé friðað skv. aldursákvæði þarf að óska eftir friðlýsingu. Hefst þá ferli sem lýkur með ákvörðun ráðherra. Einnig er hægt að óska eftir friðlýsingu á yngri húsum uppfylli þau skilyrði um menningarsögulegt eða listrænt gildi.

 

Sjá nánar um hvað er friðlýsing.