Hverskonar verndun nær yfir skipsflök?

Flök skipa sem fórust fyrir 100 árum eða meira eru fornleifar og vernduð sem slíkar skv. 100 ára friðunarákvæði laga um menningarminjar nr. 80/2012. Skipsflök flokkast einnig í sumum tilfellum sem vot gröf hafi fólk farist með skipinu.

Sjá nánar um hvað er aldursfriðun.