Akureyrarkirkja
Eyrarlandsvegur
Byggingarár: 1938- 1940.
Hönnuður: Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins.
Breytingar: Safnaðarheimili byggt árin 1987-1990 sunnan við kirkjuna og að hluta neðanjarðar.
Hönnuðir: Fanney Hauksdóttir og Haukur Haraldsson arkitektar.[1]
Friðuð af menntamálaráðherra 28. desember 2005, samkvæmt 4. mgr. 8. gr. laga nr. 104/2001 um húsafriðun. Friðunin nær til ytra borðs kirkjunnar.[2]
Lýsing væntanleg.
[1] Pétur H. Ármannsson. Kirkjur Íslands 10, Akureyrarkirkja, 11-29, Reykjavík 2007.
[2] Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Friðunarskjal Akureyrarkirkju.