Austurland
  • 1636

Berufjarðarkirkja

Berufjörður

Byggingarár: 1874.

Hönnuður: Haraldur Ó. Briem forsmiður í Búlandsnesi.

Breytingar: Kirkjan var rifin til grunna árið 1938 og endurbyggð 1938-1940, mikið til úr sama efni, en mjókkuð og stytt vegna fúa.

Hönnuður: Ragnar Guðmundsson bóndi.[1]

Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

 

Lýsing væntanleg.[1] Hörður Ágústsson. Íslensk byggingararfleifð I. Ágrip af húsagerðarsögu 1750-1940, 223. Reykjavík 1998; Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Berufjarðarkirkja.