Höfuðborgarsvæðið - utan Reykjavíkur
  • 0078

Nesstofa

Nesstofa

Byggingarár: 1761-1763.

Hönnuður: Jacob Fortling hirðarkitekt.

Vesturhelmingur í vörslu Þjóðminjasafns frá 1976 og öll stofan frá 1979.

Breytingar: Norðurhús hækkað um eina hæð fyrir 1919, stór kvistur gerður á austurþekju og steinsteypt anddyri reist við vesturhlið eftir 1919.

Hönnuðir: Ókunnir.

Framantaldar breytingar fjarlægðar 1980-1981 og lítill kvistur smíðaður á austurþekju.

Hönnuður: Þorsteinn Gunnarsson arkitekt.

Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.