Reykjavík
  • Fríkirkjan í Reykjavík

Fríkirkjan í Reykjavík

Fríkirkjuvegur 5

Friðun

Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989

Byggingarefni

Timburhús reist 1903. Hönnuður Sigvaldi Bjarnason forsmiður. Kirkjan lengd 1905. Hönnuður Rögnvaldur Ólafsson arkitekt. Steinsteyptur kór reistur 1924. Hönnuður Einar Erlendsson arkitekt. Viðbyggingar við turn gerðar 1940.