Reykjavík
  • Melaskóli

Melaskóli

Hagamelur 1

Friðun

Friðað af menntamálaráðherra 6. maí 1999 samkvæmt 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til ytra borðs, fastra innréttinga í kringlu (þ.m.t. kennarastofu), skála og samkomusal á 3. hæð.

Byggingarefni

Steinsteypuhús reist 1944-1946. Hönnuðir Einar Sveinsson og Ágúst Pálsson arkitektar. Hönnuðir myndverka Ásmundur Sveinsson og Barbara Árnason. Tengibygging reist milli skólans og nýbyggingar vestan við hann 1999. Hönnuður Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt