Reykjavík
  • Þjóðmenningarhús

Þjóðmenningarhús (Safnahúsið)

Hverfisgata 15

Friðun

Friðað í A-flokki af menntamálaráðherra 14. desember 1973 samkvæmt 1. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969.

Byggingarefni

Hlaðið úr grágrýti og steypusteinum 1906-1908.