Reykjavík
  • 0102

Þjóðleikhúsið

Hverfisgata 19

Friðun

Friðað af menntamálaráðherra 20. desember 2004 samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðunin tekur til ytra borðs og innra borðs forsala og aðalsals Þjóðleikhússins.

Byggingarefni

Steinsteypuhús.