Reykjavík
  • 0402

Alþingishúsið

Kirkjustræti 14

Friðun

Friðað í A-flokki af menntamálaráðherra 14. desember 1973 samkvæmt 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969.

Byggingarefni

Hlaðið steinhús reist 1880-1881. Hönnuður Ferdinand Meldahl arkitekt. Viðbygging, Kringlan, reist 1909. Hönnuður Frederik Kiørboe arkitekt.