Reykjavík
  • Iðnskólinn

Lækjargata 14 A og 14 B

Iðnskólinn og Búnaðarfélagshúsið

Friðun

Friðuð í B-flokki af borgarstjórn 25. apríl 1978 samkvæmt 2. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969.

Byggingarefni

Timburhús reist 1905-1906. Hönnuður Einar J. Pálsson forsmiður að talið er, en hann var yfirsmiður beggja húsanna. Einnig er talið að Rögnvaldur Ólafsson arkitekt sé Hönnuður Iðnskólans og Ásgeir Torfason efnaverkfræðingur sé Hönnuður Búnaðarfélagshússins