Reykjavík
Menntaskólinn í Reykjavík/Lærðiskóli
Lækjargata 7
Friðun
Friðað í B-flokki af menntamálaráðherra 14. desember 1973 samkvæmt 1. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969. Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.
Byggingarefni
Stokkbyggt timburhús reist 1843-1846 en tilhöggvið í Kristjánssandi í Noregi. Miðjukvistur var stækkaður til muna fáum árum eftir að húsið var reist eftir teikningum J. H. Koch.