Reykjavík
  • Eimskipafélagshúsið

Pósthússtræti 2

Eimskipafélagshúsið

Friðun

Friðað af menntamálaráðherra 19. apríl 1991 samkvæmt 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til ytra borðs og afgreiðslusalar á annarri hæð.

Byggingarefni

Steinsteypuhús reist 1919. Hönnuður Guðjón Samúelsson arkitekt. Stækkað til vesturs 1979 í samræmi við frumteikningar Guðjóns Samúelssonar. Hönnuður Halldór H. Jónsson arkitekt.