Reykjavík

Saurbæjarkirkja

Kjalarnes

Friðun

Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Byggingarefni

Steinsteypuhús, Innviðir kirkjunnar eru úr timburkirkju sem reist var 1856 en fauk 1902. Hönnuður timburkirkjunnar Eyjólfur Þorvarðarson forsmiður frá Bakka.