Suðurland
  • 1055

Rjómabúið Baugsstöðum

Byggingarár: 1904.

Hönnuður: Jón Gestsson bóndi og forsmiður í Villingaholti.

Safn frá 1975.[1]

Friðað af menntamálaráðherra 6. júlí 2006 samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um húsafriðun nr. 104/2001. Friðun nær til innra og ytra borðs ásamt tækjum og tólum, lausum og föstum. Til ytra borðs telst aðrennslisstokkur út timbri ásamt loku og vatnshjóli.[2]

 

Lýsing væntanleg.[1] Helgi Ívarsson og Páll Lýðsson. Rjómabúið á Baugsstöðum 100 ára. Selfossi 2005.

[2] Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Friðunarskjal Rjómabúsins.