Suðurland
  • 1465

Húsið, Eyrarbakka

Byggingarár: 1765.

Hönnuður: Ókunnur.

Í vörslu Þjóðminjasafns Íslands frá 1992 og í umsjá Héraðsnefndar Árnesinga frá 1995. Byggðasafn frá 1995.[1]

Friðað í B-flokki af menntamálaráðherra 7. febrúar 1974 samkvæmt 1. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969, friðun nær einnig til vestari stofu að sunnan og háalofts og hlaðins stein- og torfgarðs umhverfis lóðina framanverða.[2]

Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.[1] Hjörleifur Stefánsson. Greinargerð um byggingarsögu Hússins og Assistentahússins. Apríl 1993; Guðmundur L. Hafsteinsson. Greinargerð um viðgerð Hússins og Assistentahússins á Eyrarbakka sem fram fór 1993-1997, 3. mars 1998.

[2] Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Friðunarskjal Hússins á Eyrarbakka.