Suðurland
  • 0565

Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi, Skógum

Skógar, Austur-Eyjafjallahreppur

Byggingarár: um 1840.

Hönnuður: Ókunnur.

Breytingar: Tekið niður 1960.

Endurreist á Skógum 1983.[1]

Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.[1] Þórður Tómasson. Viðtal 2005.