Suðurland
  • 1580

Landlyst, Vestmannaeyjum

Skansinum

Byggingarár: 1847.

Hönnuður: Ókunnur.

Athugasemd: Húsið tekið niður til geymslu og viðgerðar 1992 og endurreist árið 2000.[1]

Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.[1] Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Landlyst.