Vestfirðir
  • 0998

Gamli barnaskólinn Hólmavík

Kópnesbraut 4 B

Byggingarár: 1913

Hönnuður: Rögnvaldur Ólafsson arkitekt.[1]

Friðaður af menntamálaráðherra 13. desember 2006, samkvæmt 4. mgr. 8. gr. laga nr. 104/2001 um húsafriðun. Friðun nær til ytra borðs hússins.[1] Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Gamli barnaskólinn á Hólmavík.