Húsverndarstofa

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Sérfræðingar frá Minjastofnun Íslands og Borgarsögusafni veita ráðgjöf til þeirra sem þess óska á Árbæjarsafni alla miðvikudaga milli kl. 15 og 17 frá 1. febrúar til 30. nóvember. Veitt er símaráðgjöf á sama tíma í síma 411 6333.

Húsverndarstofan er rekin af Minjastofnun Íslands, Iðan fræðslusetur og Borgarsögusafni.

2020-Husverndastofa-A5-leaflet8-prufa_Page_2


Bæklingur um Húsverndarstofu.